Birtist í Fréttablaðinu Byggjum fleiri íbúðir Engum dylst það ástand sem nú ríkir á húsnæðismarkaði. Landsmönnum hefur fjölgað hraðar í góðæri undanfarinna ára en spáð var en íbúðum hefur ekki fjölgað að sama skapi. Skoðun 16.10.2018 15:51 Ungir syrgjendur Liðna helgi tók ég þátt í mögnuðu verkefni er hópur ungmenna á aldrinum tíu til sautján ára kom saman í Vindáshlíð í Kjós í því skyni að vinna með sorg í kjölfar ástvinamissis. Bakþankar 16.10.2018 15:52 Tillögu um óháða rannsókn á Hlemmi mathöll vísað frá Borgarstjórn samþykkti í gærkvöld að vísa frá tillögu Mið- flokksins um óháða rannsókn vegna framkvæmda við Hlemm Mathöll. Tólf voru fylgjandi frávísun, tíu mótfallnir en einn sat hjá. Innlent 17.10.2018 06:11 Unnt að nota símann sem greiðslukort Landsbankinn verður fyrsti bankinn á Íslandi og þriðja fjármálafyrirtækið í Evrópu til að innleiða nýja greiðslulausn VISA sem felur í sér að hægt verður að greiða fyrir vörur og þjónustu með símanum einum og sér. Viðskipti innlent 17.10.2018 07:00 Ekki hægt að bjarga öllum Um 500-550 einstaklingar sprauta vímuefnum í æð á Íslandi. Skoðun 16.10.2018 21:51 Hafna lækkun fasteignaskatts Sveitarstjórnir Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í gær tillögu Sjálfstæðisflokks um að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65 í 1,60 prósent á næsta ári Innlent 16.10.2018 21:50 Launakostnaður gæti meira en tvöfaldast Launakostnaður fyrirtækja gæti aukist um allt að 150 prósent ef fallist verður á kröfur Starfsgreinasambands Íslands um krónutöluhækkanir og styttri vinnuviku án launaskerðingar. Viðskipti innlent 16.10.2018 19:22 Innheimtubréfin bárust ekki kaffihúsaeigendum Símtal frá Fréttablaðinu bjargaði eigendum Kaffihúss Vesturbæjar frá því að missa húsnæðið á uppboð hjá sýslumanni í dag. Tilkynningum um skuld við borgina hafði verið troðið í læstan póstkassa. Viðskipti innlent 16.10.2018 21:50 Krefjast 125 þúsund króna hækkunar Í kröfugerð VR kemur fram að félagið vilji að hlutur þeirra lægst launuðu verði réttur og að ráðstöfunartekjur allra félagsmanna VR verði auknar. Innlent 15.10.2018 22:25 Kannabis löglegt í Kanada á morgun Aldarlöng bannstefna líður undir lok. Forsætisráðherrann hefur staðið við kosningaloforð sitt. Kanada annað ríki heims til að lögleiða kannabisefni í afþreyingarskyni. Ítarlegar reglur gilda þó um neyslu, kaup, vörslu og ræktun kanna Erlent 15.10.2018 22:25 Setningarnar sem aldrei heyrast frá erlendum ferðamönnum Fréttablaðið tók saman nokkrar setningar sem erlendir ferðamenn munu líklegast aldrei láta falla. Lífið 16.10.2018 06:48 Stjórnin skoðar tíðar kvartanir undan starfsfólki Félagsbústaða Þjónustukönnun verður lögð fyrir leigutaka Félagsbústaða til að fá yfirsýn yfir óánægju þeirra. Alvarlegar ásakanir í garð starfsfólks eru einnig á borði stjórnar. Leigutaki segir starfsmenn Félagsbústaða hafa legið á gluggum Innlent 15.10.2018 22:25 Veita milljónir í sérnámsstöður heilsugæslunnar Fjölgað verður um fimm sérnámsstöður í heimilislækningum hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Innlent 15.10.2018 22:25 Snjókorn falla Bakþankar 15.10.2018 15:41 Áfram krakkar Það er nefnilega svo að börn eiga að hafa um það að segja hvernig samfélagið er. Skoðun 15.10.2018 15:41 Gerðu rassíu saman vegna Khashoggi Hópur rannsakenda fór í gær inn í ræðismannsskrifstofu Sádi-Araba í tyrknesku borginni Istanbúl Erlent 15.10.2018 22:25 Þungir fasteignaskattar Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að taka til sín 18,6 milljarða í fasteignaskatta á þessu ári. Það er 6,1 milljarði meira en innheimt var árið 2014. Skoðun 15.10.2018 16:27 Gefin vika til að svara um Minden Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden. Innlent 15.10.2018 22:25 Skúli áfrýjar til Landsréttar Dómsmál Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi fasteignafélagsins Sjöstjörnunnar ehf. sem dæmt var til að greiða rúmar 400 milljónir til þrotabús EK1923 í síðustu viku, mun áfrýja dómnum til Landsréttar. Innlent 15.10.2018 22:25 Auglýsingabann bitni á innlendum framleiðendum Núverandi fyrirkomulag áfengisauglýsinga endurspeglar ekki nútímann Viðskipti innlent 15.10.2018 22:25 Langflestir útlendingar í Landmannalaugum Fjöldi erlendra ferðamanna í Rangárvallasýslu sexfaldaðist á áratug. Þrettánföld fjölgun er að vetrarlagi. Áætlað er að í fyrra hafi útlendir ferðamenn verið níu af hverjum tíu gestum Landmannalauga. Hlutfallið er 28 prósent í Ve Innlent 15.10.2018 22:25 Skynsemi Hin raunverulegu tíðindi sem bárust úr Hæstarétti í síðustu viku, í máli íslenska ríkisins gegn Frjálsum kjötvörum, eru ekki þau að hið opinbera hafi á ný orðið uppvíst að því að brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins um bann við innflutningi á fersku kjöti frá Evrópska efnahagssvæðinu Skoðun 15.10.2018 22:25 Eldri líklegri til að benda á Dag en þau yngstu á embættismenn Karlar eru líklegri til að setja Braggamálið á reikning borgarstjóra. Konur benda frekar á meirihlutann. Yngstu kjósendurnir ólíklegastir til að benda á Dag B. Innlent 15.10.2018 22:25 Samfylking dalar og ábyrgðin sögð Dags í Braggamáli Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn í borginni. Vinstri græn og Píratar bæta við sig. Flestir á því að borgarstjóri beri ábyrgð í Braggamáli. Innlent 15.10.2018 22:25 Leggst undir hnífinn á skurðarborðinu Nýjasta plata Emmsjé Gauta, Fimm, kemur út í dag. Hann segir að á þessari plötu opni hann sig töluvert og líkir því við að liggja skorinn uppi á skurðarborðinu. Plötuna má finna á flestum streymisveitum. Lífið 14.10.2018 21:52 Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Hann á von á öðru liði Íslands í kvöld heldur en liðinu sem mætti til St. Gallen á dögunum. Fótbolti 14.10.2018 22:11 Hið ómögulega Alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi er í dag, 15. október. Skoðun 14.10.2018 21:55 Stoltið er auðvitað sært eftir síðasta leikinn gegn Sviss Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld. Hann fylgdist með fyrri leiknum meiddur uppi í stúku í St. Gallen og segir að stolt liðsins hafi særst þann daginn. Fótbolti 14.10.2018 21:53 Gíbraltar vann sinn fyrsta leik Fótbolti Landslið Gíbraltar vann fyrsta keppnisleik sinn í sögu knattspyrnusambandsins um helgina þegar það vann óvæntan 1-0 sigur á Armeníu í Jerevan. Fótbolti 14.10.2018 21:54 Guðbjörg Jóna bætti eigið met í Buenos Aires Ungstirnið Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires um helgina Sport 14.10.2018 21:53 « ‹ 216 217 218 219 220 221 222 223 224 … 334 ›
Byggjum fleiri íbúðir Engum dylst það ástand sem nú ríkir á húsnæðismarkaði. Landsmönnum hefur fjölgað hraðar í góðæri undanfarinna ára en spáð var en íbúðum hefur ekki fjölgað að sama skapi. Skoðun 16.10.2018 15:51
Ungir syrgjendur Liðna helgi tók ég þátt í mögnuðu verkefni er hópur ungmenna á aldrinum tíu til sautján ára kom saman í Vindáshlíð í Kjós í því skyni að vinna með sorg í kjölfar ástvinamissis. Bakþankar 16.10.2018 15:52
Tillögu um óháða rannsókn á Hlemmi mathöll vísað frá Borgarstjórn samþykkti í gærkvöld að vísa frá tillögu Mið- flokksins um óháða rannsókn vegna framkvæmda við Hlemm Mathöll. Tólf voru fylgjandi frávísun, tíu mótfallnir en einn sat hjá. Innlent 17.10.2018 06:11
Unnt að nota símann sem greiðslukort Landsbankinn verður fyrsti bankinn á Íslandi og þriðja fjármálafyrirtækið í Evrópu til að innleiða nýja greiðslulausn VISA sem felur í sér að hægt verður að greiða fyrir vörur og þjónustu með símanum einum og sér. Viðskipti innlent 17.10.2018 07:00
Ekki hægt að bjarga öllum Um 500-550 einstaklingar sprauta vímuefnum í æð á Íslandi. Skoðun 16.10.2018 21:51
Hafna lækkun fasteignaskatts Sveitarstjórnir Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í gær tillögu Sjálfstæðisflokks um að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65 í 1,60 prósent á næsta ári Innlent 16.10.2018 21:50
Launakostnaður gæti meira en tvöfaldast Launakostnaður fyrirtækja gæti aukist um allt að 150 prósent ef fallist verður á kröfur Starfsgreinasambands Íslands um krónutöluhækkanir og styttri vinnuviku án launaskerðingar. Viðskipti innlent 16.10.2018 19:22
Innheimtubréfin bárust ekki kaffihúsaeigendum Símtal frá Fréttablaðinu bjargaði eigendum Kaffihúss Vesturbæjar frá því að missa húsnæðið á uppboð hjá sýslumanni í dag. Tilkynningum um skuld við borgina hafði verið troðið í læstan póstkassa. Viðskipti innlent 16.10.2018 21:50
Krefjast 125 þúsund króna hækkunar Í kröfugerð VR kemur fram að félagið vilji að hlutur þeirra lægst launuðu verði réttur og að ráðstöfunartekjur allra félagsmanna VR verði auknar. Innlent 15.10.2018 22:25
Kannabis löglegt í Kanada á morgun Aldarlöng bannstefna líður undir lok. Forsætisráðherrann hefur staðið við kosningaloforð sitt. Kanada annað ríki heims til að lögleiða kannabisefni í afþreyingarskyni. Ítarlegar reglur gilda þó um neyslu, kaup, vörslu og ræktun kanna Erlent 15.10.2018 22:25
Setningarnar sem aldrei heyrast frá erlendum ferðamönnum Fréttablaðið tók saman nokkrar setningar sem erlendir ferðamenn munu líklegast aldrei láta falla. Lífið 16.10.2018 06:48
Stjórnin skoðar tíðar kvartanir undan starfsfólki Félagsbústaða Þjónustukönnun verður lögð fyrir leigutaka Félagsbústaða til að fá yfirsýn yfir óánægju þeirra. Alvarlegar ásakanir í garð starfsfólks eru einnig á borði stjórnar. Leigutaki segir starfsmenn Félagsbústaða hafa legið á gluggum Innlent 15.10.2018 22:25
Veita milljónir í sérnámsstöður heilsugæslunnar Fjölgað verður um fimm sérnámsstöður í heimilislækningum hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Innlent 15.10.2018 22:25
Áfram krakkar Það er nefnilega svo að börn eiga að hafa um það að segja hvernig samfélagið er. Skoðun 15.10.2018 15:41
Gerðu rassíu saman vegna Khashoggi Hópur rannsakenda fór í gær inn í ræðismannsskrifstofu Sádi-Araba í tyrknesku borginni Istanbúl Erlent 15.10.2018 22:25
Þungir fasteignaskattar Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að taka til sín 18,6 milljarða í fasteignaskatta á þessu ári. Það er 6,1 milljarði meira en innheimt var árið 2014. Skoðun 15.10.2018 16:27
Gefin vika til að svara um Minden Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden. Innlent 15.10.2018 22:25
Skúli áfrýjar til Landsréttar Dómsmál Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi fasteignafélagsins Sjöstjörnunnar ehf. sem dæmt var til að greiða rúmar 400 milljónir til þrotabús EK1923 í síðustu viku, mun áfrýja dómnum til Landsréttar. Innlent 15.10.2018 22:25
Auglýsingabann bitni á innlendum framleiðendum Núverandi fyrirkomulag áfengisauglýsinga endurspeglar ekki nútímann Viðskipti innlent 15.10.2018 22:25
Langflestir útlendingar í Landmannalaugum Fjöldi erlendra ferðamanna í Rangárvallasýslu sexfaldaðist á áratug. Þrettánföld fjölgun er að vetrarlagi. Áætlað er að í fyrra hafi útlendir ferðamenn verið níu af hverjum tíu gestum Landmannalauga. Hlutfallið er 28 prósent í Ve Innlent 15.10.2018 22:25
Skynsemi Hin raunverulegu tíðindi sem bárust úr Hæstarétti í síðustu viku, í máli íslenska ríkisins gegn Frjálsum kjötvörum, eru ekki þau að hið opinbera hafi á ný orðið uppvíst að því að brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins um bann við innflutningi á fersku kjöti frá Evrópska efnahagssvæðinu Skoðun 15.10.2018 22:25
Eldri líklegri til að benda á Dag en þau yngstu á embættismenn Karlar eru líklegri til að setja Braggamálið á reikning borgarstjóra. Konur benda frekar á meirihlutann. Yngstu kjósendurnir ólíklegastir til að benda á Dag B. Innlent 15.10.2018 22:25
Samfylking dalar og ábyrgðin sögð Dags í Braggamáli Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn í borginni. Vinstri græn og Píratar bæta við sig. Flestir á því að borgarstjóri beri ábyrgð í Braggamáli. Innlent 15.10.2018 22:25
Leggst undir hnífinn á skurðarborðinu Nýjasta plata Emmsjé Gauta, Fimm, kemur út í dag. Hann segir að á þessari plötu opni hann sig töluvert og líkir því við að liggja skorinn uppi á skurðarborðinu. Plötuna má finna á flestum streymisveitum. Lífið 14.10.2018 21:52
Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Hann á von á öðru liði Íslands í kvöld heldur en liðinu sem mætti til St. Gallen á dögunum. Fótbolti 14.10.2018 22:11
Hið ómögulega Alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi er í dag, 15. október. Skoðun 14.10.2018 21:55
Stoltið er auðvitað sært eftir síðasta leikinn gegn Sviss Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld. Hann fylgdist með fyrri leiknum meiddur uppi í stúku í St. Gallen og segir að stolt liðsins hafi særst þann daginn. Fótbolti 14.10.2018 21:53
Gíbraltar vann sinn fyrsta leik Fótbolti Landslið Gíbraltar vann fyrsta keppnisleik sinn í sögu knattspyrnusambandsins um helgina þegar það vann óvæntan 1-0 sigur á Armeníu í Jerevan. Fótbolti 14.10.2018 21:54
Guðbjörg Jóna bætti eigið met í Buenos Aires Ungstirnið Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires um helgina Sport 14.10.2018 21:53
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent