Birtist í Fréttablaðinu Traktornum var breytt í golfbíl hjá tollinum Áttræður Eyfirðingur er ósáttur við að dráttarvél sem hann keypti að utan til að auðvelda snjómokstur á heimreiðinni sé tolluð sem golfbíll. Verðið hækkaði um hálfa milljón. Innlent 31.10.2018 22:10 Stórt skref í meðhöndlun mænuskaða Tvíþætt meðferð sem byggir á markvissri raförvun og sjúkraþjálfun hefur skilað einstökum árangri í Sviss. Þrír einstaklingar, sem allir eru lamaðir fyrir neðan mitti, geta nú gengið, með og án örvunar. Erlent 31.10.2018 21:39 Veiðigjöld gagnrýnd eystra Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð leggjast gegn nýju frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar um veiðigjöld. Innlent 31.10.2018 22:09 Gleymdist stóriðjan? Hinn 10. sept. kynnti ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur aðgerðaáætlun í loftlagsmálum. Skoðun 31.10.2018 16:15 Athygli og algóritmi Skoðun 31.10.2018 21:34 Rafvagnar spara Strætó 80 þúsund dísillítra í ár Níu rafmagnsknúnir vagnar eru nú í notkun en alls hafa verið fest kaup á fjórtán. Innlent 31.10.2018 22:10 Markvisst unnið að fjölgun menntaðra á leikskólum Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segir það verkefni næstu ára að auka menntun starfsmanna á leikskólum bæjarins og að um landlægt vandamál sé að ræða. Innlent 31.10.2018 21:39 Minnast látinna í Víkurgarði Klukkan 18 verður helgistund í Dómkirkjunni en síðan verður gengið í Víkurgarð og ljós lögð á leiði þar. Innlent 31.10.2018 22:10 Getur ÞÚ verið símalaus í einn dag? Það er ekkert launungarmál að mörg erum við orðin háð símunum okkar, bæði til vinnu og til afþreyingar. Skoðun 31.10.2018 17:07 Afskriftir með leynd Bankamál heimsins eru enn í ólestri þótt tíu ár séu nú liðin frá því að Bandaríkin og mörg Evrópulönd fengu hrollvekjandi áminningu um alvarlegar brotalamir í bankarekstri. Skoðun 31.10.2018 17:07 Hlaðborð fyrir tónlistarnördin ÚTÓN stendur fyrir pallborðsumræðu og fyrirlestrum í næstu viku tengdum Airwaves-hátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður fer fram. Lífið 31.10.2018 21:34 Efnunum eytt á Spáni Fíkniefnum sem haldlögð voru af spænskum lögregluyfirvöldum í svokölluðu Skáksambandsmáli var eytt áður en frekari greining, sem íslenska lögreglan óskaði eftir, hafði farið fram. Innlent 31.10.2018 21:53 Býst við hærri fargjöldum á næstunni Starfandi forstjóri Icelandair Group segist hafa "enga trú“ á öðru en að flugfargjöld muni hækka í takt við hækkanir á olíuverði. Greinandi Landsbankans segir hugsanlegt að flugfélög séu hrædd um að verðhækkanir muni koma niður á eftirspurninni. Viðskipti innlent 31.10.2018 21:39 Nýtt lyklafrumvarp Svokölluð lyklafrumvörp hafa verið lögð fram á Alþingi a.m.k. fimm sinnum frá hruni. Skoðun 30.10.2018 16:52 Norræn samvinna Norðurlöndin eru okkur Íslendingum mjög verðmæt. Menning okkar og tungumál eru svipuð og auðveldara er að sækja sér nám og vinnu á Norðurlöndunum samanborið við önnur svæði. Skoðun 30.10.2018 21:28 Reglugerðafargan Undanfarin ár hafa forsíður blaðanna reglulega greint frá hrakandi geðheilsu íslenskra ungmenna. Þeim líði almennt verr nú en áður. Að sjálfsvíg séu algengasta dánarorsök ungra karlmanna. Skoðun 30.10.2018 21:28 Sigurður Atli í hluthafahóp ÍV Félag Sigurðar Atla Jónssonar og Nönnu Margrétar Gunnlaugsdóttur hefur eignast ríflega 1,5 prósenta eignarhlut í Íslenskum verðbréfum (ÍV), samkvæmt nýjum hluthafalista verðbréfafyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:11 Sektar Landsbankann um hálfa milljón á dag Landsbankinn hefur þurft að greiða Fjármálaeftirlitinu 23 milljónir króna í sekt frá því í september. Eftirlitið sektar bankann um hálfa milljón á dag til þess að knýja á um að hann selji hlut sinn í Eyri. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:19 Hætt í starfshópi um hvítbók um fjármálakerfið Sylvía Kristín Ólafsdóttir, sem hefur átt sæti í starfshópi sem vinnur að hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir íslenska fjármálakerfið, hefur hætt öllum störfum fyrir hópinn. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:19 Vilja svör frá Landsrétti Skrifstofustjóri Landsréttar segir að séð verði til þess að hægt verði að koma alveg í veg fyrir að þeir sem ganga í dómsal verði myndaðir. Fréttaljósmyndarar ósáttir. Innlent 30.10.2018 21:58 Minning látinna og snjallsímar Næsti sunnudagur, 4. nóvember, er merkilegur fyrir þær sakir að þá er minning látinna haldin í kirkjum landsins í tilefni af allra heilagra messu sem er löng og djúphugsuð hefð. Skoðun 30.10.2018 16:52 Hagsmunir hluthafa í öndvegi Fréttir af afsögn tveggja stjórnarmanna í VÍS í síðustu viku komu flestum á óvart. Skoðun 30.10.2018 19:19 Umbreytingar í fjármálaþjónustu Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að miklar umbreytingar eiga sér stað í fjármálaþjónustu nú þegar fjártæknin er farin að bjóða upp á fjölmörg ný tækifæri. Skoðun 31.10.2018 07:30 Bestseller á Íslandi tapaði 105 milljónum Bestseller á Íslandi rekur meðal annars tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Vila, Jack & Jones, Selected og Name It. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:19 Snærós leitar hefnda Verðlaunablaðamaðurinn Snærós Sindradóttir leitar að sögum um hefnd. Hugmyndin er að gefa þessar sögur út en hugmyndin fæddist í fæðingarorlofi sem hún er í. Sögurnar mega vera langar eða stuttar, fyndnar eða dramatískar. Lífið 30.10.2018 21:29 Menntunarleysi starfsmanna á leikskólum veldur áhyggjum Fáir starfandi einstaklingar á leikskólum Hafnarfjarðar eru með menntun sem slíkir eða 29 prósent. Oddviti Miðflokksins segir stöðuna grafalvarlega og það blekkingu að hægt sé að halda uppi öflugu skólastarfi með stefnu núverandi meirihluta. Formaður bæjarráðs vildi ekki ræða málið þegar eftir því var leitað. Innlent 30.10.2018 21:58 Vísuðu frá kæru vegna hávaða frá sláttuvélum á golfvellinum í Grafarholti Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) vísaði á dögunum frá kæru íbúa í Ólafsgeisla í Grafarholti sem kvartað hafði yfir hávaða frá sláttuvélum á Grafarholtsvelli. Innlent 30.10.2018 21:58 Á Ísland að vera rándýrt? Það er mál manna að Ísland sé nú rándýrt land heim að sækja. Skoðun 30.10.2018 19:19 Landlæknir kallar á eftirlit með óhefðbundnum lækningum Ekkert eftirlit er með heilsutengdri starfsemi utan heilbrigðisgeirans. Landlæknir segir þar ýmsar hættur geta leynst, líkt og í máli meðhöndlarans sem Fréttablaðið greindi frá á dögunum. Embættið hyggst koma á samtali við velferð Innlent 31.10.2018 07:00 Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt. Erlent 30.10.2018 21:58 « ‹ 207 208 209 210 211 212 213 214 215 … 334 ›
Traktornum var breytt í golfbíl hjá tollinum Áttræður Eyfirðingur er ósáttur við að dráttarvél sem hann keypti að utan til að auðvelda snjómokstur á heimreiðinni sé tolluð sem golfbíll. Verðið hækkaði um hálfa milljón. Innlent 31.10.2018 22:10
Stórt skref í meðhöndlun mænuskaða Tvíþætt meðferð sem byggir á markvissri raförvun og sjúkraþjálfun hefur skilað einstökum árangri í Sviss. Þrír einstaklingar, sem allir eru lamaðir fyrir neðan mitti, geta nú gengið, með og án örvunar. Erlent 31.10.2018 21:39
Veiðigjöld gagnrýnd eystra Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð leggjast gegn nýju frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar um veiðigjöld. Innlent 31.10.2018 22:09
Gleymdist stóriðjan? Hinn 10. sept. kynnti ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur aðgerðaáætlun í loftlagsmálum. Skoðun 31.10.2018 16:15
Rafvagnar spara Strætó 80 þúsund dísillítra í ár Níu rafmagnsknúnir vagnar eru nú í notkun en alls hafa verið fest kaup á fjórtán. Innlent 31.10.2018 22:10
Markvisst unnið að fjölgun menntaðra á leikskólum Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segir það verkefni næstu ára að auka menntun starfsmanna á leikskólum bæjarins og að um landlægt vandamál sé að ræða. Innlent 31.10.2018 21:39
Minnast látinna í Víkurgarði Klukkan 18 verður helgistund í Dómkirkjunni en síðan verður gengið í Víkurgarð og ljós lögð á leiði þar. Innlent 31.10.2018 22:10
Getur ÞÚ verið símalaus í einn dag? Það er ekkert launungarmál að mörg erum við orðin háð símunum okkar, bæði til vinnu og til afþreyingar. Skoðun 31.10.2018 17:07
Afskriftir með leynd Bankamál heimsins eru enn í ólestri þótt tíu ár séu nú liðin frá því að Bandaríkin og mörg Evrópulönd fengu hrollvekjandi áminningu um alvarlegar brotalamir í bankarekstri. Skoðun 31.10.2018 17:07
Hlaðborð fyrir tónlistarnördin ÚTÓN stendur fyrir pallborðsumræðu og fyrirlestrum í næstu viku tengdum Airwaves-hátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður fer fram. Lífið 31.10.2018 21:34
Efnunum eytt á Spáni Fíkniefnum sem haldlögð voru af spænskum lögregluyfirvöldum í svokölluðu Skáksambandsmáli var eytt áður en frekari greining, sem íslenska lögreglan óskaði eftir, hafði farið fram. Innlent 31.10.2018 21:53
Býst við hærri fargjöldum á næstunni Starfandi forstjóri Icelandair Group segist hafa "enga trú“ á öðru en að flugfargjöld muni hækka í takt við hækkanir á olíuverði. Greinandi Landsbankans segir hugsanlegt að flugfélög séu hrædd um að verðhækkanir muni koma niður á eftirspurninni. Viðskipti innlent 31.10.2018 21:39
Nýtt lyklafrumvarp Svokölluð lyklafrumvörp hafa verið lögð fram á Alþingi a.m.k. fimm sinnum frá hruni. Skoðun 30.10.2018 16:52
Norræn samvinna Norðurlöndin eru okkur Íslendingum mjög verðmæt. Menning okkar og tungumál eru svipuð og auðveldara er að sækja sér nám og vinnu á Norðurlöndunum samanborið við önnur svæði. Skoðun 30.10.2018 21:28
Reglugerðafargan Undanfarin ár hafa forsíður blaðanna reglulega greint frá hrakandi geðheilsu íslenskra ungmenna. Þeim líði almennt verr nú en áður. Að sjálfsvíg séu algengasta dánarorsök ungra karlmanna. Skoðun 30.10.2018 21:28
Sigurður Atli í hluthafahóp ÍV Félag Sigurðar Atla Jónssonar og Nönnu Margrétar Gunnlaugsdóttur hefur eignast ríflega 1,5 prósenta eignarhlut í Íslenskum verðbréfum (ÍV), samkvæmt nýjum hluthafalista verðbréfafyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:11
Sektar Landsbankann um hálfa milljón á dag Landsbankinn hefur þurft að greiða Fjármálaeftirlitinu 23 milljónir króna í sekt frá því í september. Eftirlitið sektar bankann um hálfa milljón á dag til þess að knýja á um að hann selji hlut sinn í Eyri. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:19
Hætt í starfshópi um hvítbók um fjármálakerfið Sylvía Kristín Ólafsdóttir, sem hefur átt sæti í starfshópi sem vinnur að hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir íslenska fjármálakerfið, hefur hætt öllum störfum fyrir hópinn. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:19
Vilja svör frá Landsrétti Skrifstofustjóri Landsréttar segir að séð verði til þess að hægt verði að koma alveg í veg fyrir að þeir sem ganga í dómsal verði myndaðir. Fréttaljósmyndarar ósáttir. Innlent 30.10.2018 21:58
Minning látinna og snjallsímar Næsti sunnudagur, 4. nóvember, er merkilegur fyrir þær sakir að þá er minning látinna haldin í kirkjum landsins í tilefni af allra heilagra messu sem er löng og djúphugsuð hefð. Skoðun 30.10.2018 16:52
Hagsmunir hluthafa í öndvegi Fréttir af afsögn tveggja stjórnarmanna í VÍS í síðustu viku komu flestum á óvart. Skoðun 30.10.2018 19:19
Umbreytingar í fjármálaþjónustu Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að miklar umbreytingar eiga sér stað í fjármálaþjónustu nú þegar fjártæknin er farin að bjóða upp á fjölmörg ný tækifæri. Skoðun 31.10.2018 07:30
Bestseller á Íslandi tapaði 105 milljónum Bestseller á Íslandi rekur meðal annars tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Vila, Jack & Jones, Selected og Name It. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:19
Snærós leitar hefnda Verðlaunablaðamaðurinn Snærós Sindradóttir leitar að sögum um hefnd. Hugmyndin er að gefa þessar sögur út en hugmyndin fæddist í fæðingarorlofi sem hún er í. Sögurnar mega vera langar eða stuttar, fyndnar eða dramatískar. Lífið 30.10.2018 21:29
Menntunarleysi starfsmanna á leikskólum veldur áhyggjum Fáir starfandi einstaklingar á leikskólum Hafnarfjarðar eru með menntun sem slíkir eða 29 prósent. Oddviti Miðflokksins segir stöðuna grafalvarlega og það blekkingu að hægt sé að halda uppi öflugu skólastarfi með stefnu núverandi meirihluta. Formaður bæjarráðs vildi ekki ræða málið þegar eftir því var leitað. Innlent 30.10.2018 21:58
Vísuðu frá kæru vegna hávaða frá sláttuvélum á golfvellinum í Grafarholti Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) vísaði á dögunum frá kæru íbúa í Ólafsgeisla í Grafarholti sem kvartað hafði yfir hávaða frá sláttuvélum á Grafarholtsvelli. Innlent 30.10.2018 21:58
Á Ísland að vera rándýrt? Það er mál manna að Ísland sé nú rándýrt land heim að sækja. Skoðun 30.10.2018 19:19
Landlæknir kallar á eftirlit með óhefðbundnum lækningum Ekkert eftirlit er með heilsutengdri starfsemi utan heilbrigðisgeirans. Landlæknir segir þar ýmsar hættur geta leynst, líkt og í máli meðhöndlarans sem Fréttablaðið greindi frá á dögunum. Embættið hyggst koma á samtali við velferð Innlent 31.10.2018 07:00
Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt. Erlent 30.10.2018 21:58
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent