Birtist í Fréttablaðinu Jólalegt í Köben Ég er að koma frá Köben. Er ekki enn nógu forfrömuð til að skella mér í julefrokost eða innkaup, það verður næst. Skoðun 28.11.2018 16:00 Ísland var Afríka Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú í Gönu. Skoðun 28.11.2018 15:58 ASÍ ekki rætt hugmyndir Ragnars Þórs "Þessar hugmyndir hafa ekki verið ræddar innan Alþýðusambandsins. En það er stöðugt til umræðu hjá okkur hvernig hægt er að beita lífeyrissjóðunum,“ segir Drífa Snædal. Innlent 29.11.2018 06:49 Starfsfólk í áfalli eftir hópuppsögn hjá Norðuráli á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í gær. Innlent 29.11.2018 06:46 Ástandið grafalvarlegt í Austur-Kongó Fjöldi malaríutilfella hefur áttfaldast á milli ára í því fylki Austur-Kongó þar sem næstversti ebólufaraldur sögunnar er skæðastur. Erlent 28.11.2018 21:23 Þurfi að taka á sig tugprósenta afskriftir Icelandair þrýstir á að félagið standi undir talsvert minni hluta af höfuðstól skuldabréfaeigenda WOW air. Greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef hluthafafundi Icelandair á föstudag verði frestað. Viðskipti innlent 28.11.2018 21:23 Einkaaðilar geti áfram birt dómasöfn á netinu Dómsmálaráðherra telur áhyggjur fjölmiðla af þrengri reglum um birtingu dóma óþarfar. Spyr hvort það sé hlutverk ríkisins að halda utan um opinbera skrá á netinu. Forstjóri Persónuverndar segir aðalatriði að farið sé að lögum. Innlent 29.11.2018 06:19 Þorskstofninn í hættu vegna hærri hita og súrnunar sjávar Ný norsk rannsókn varpar ljósi á að súrnun sjávar í takt við hækkandi hitastig í heimshöfunum gæti haft áhrif á þorskstofninn í N-Atlantshafi. Gæti haft bein áhrif á íslenskt þjóðarbú. Innlent 29.11.2018 06:21 Flokkarnir á Alþingi skulda nú samtals 850 milljónir króna Skuldir Sjálfstæðisflokksins nema 421 milljón. Fimm af átta flokkum skiluðu tapi í fyrra og voru með neikvætt eigið fé. Sjálfstæðisflokkurinn þurfti að skila styrkjum frá félögum Guðbjargar Matthíasdóttur. Innlent 28.11.2018 21:24 Spila Fortnite í sólarhring til góðs Á morgun ætla félagarnir Ingi Bauer og Stefán Atli Rúnarsson að spila tölvuleikinn Fortnite í 24 klukkustundir til styrktar Barnaspítala Hringsins. Markmiðið er að ná yfir 200 þúsundum krónum. Leikjavísir 28.11.2018 21:20 Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. Körfubolti 27.11.2018 21:01 Svipmynd: Tengja vörurnar við hughrifin á Íslandi Vala Steinsdóttir hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra snyrtivörufyrirtækisins Sóley Organics frá haustinu 2016 en áður starfaði hún hjá 66°Norður og sem vörustjóri hjá Nike EMEA í Hollandi. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:51 Ég versla ekki við fyrirtæki heima Í gegnum árin höfum við séð ýmsar herferðir sem miða að því að fá fólk til að versla heima og velja íslenskt. Skoðun 27.11.2018 21:53 Skrekkur 2018 Þann 12. nóv. var hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, Skrekkur, sýnd í sjónvarpinu. Þar komu fram snjallir og hæfileikaríkir unglingar. Skoðun 27.11.2018 16:13 Vonir bundnar við útboð Heimavalla Hluthafar í Heimavöllum binda vonir við að fyrirhugað skuldabréfaútboð og endurfjármögnun leigufélagsins auki tiltrú fjárfesta á félaginu. Stefnt er að því að halda útboðið á næstu dögum eða vikum. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:52 Gagnagnótt Gagnagnótt eða "big data“ er tískuhugtak sem vísar í hið mikla magn gagna sem safnað er í heiminum í dag, fjölbreytileika þeirra og þann mikla hraða sem gögnin verða til á. Skoðun 27.11.2018 21:52 Reykjavíkurpistill árið 2030 Reykjavík er nú efst á lífsgæðalista borga sem bandaríska ráðgjafafyrirtækið Mercer gefur út á hverju ári (Mercer´s Quality of Living Survey). Í fyrra var borgin efst á sambærilegum lífsgæðalista lífsstílstímaritsins Monocle. Skoðun 27.11.2018 15:24 Verður byltingunni streymt? Í bók sinni Capitalism, Socialism and Democracy, sem kom út árið 1942, setti austurríski hagfræðingurinn Joseph Schumpeter fram hugmyndir sínar um skapandi eyðileggingu (e. creative destruction). Skoðun 27.11.2018 21:54 Verðmatið 73 prósentum hærra Gengi hlutabréfa í fjarskiptafélaginu Sýn er metið rúmlega 70 prósentum hærra en gengi bréfanna við lokun markaða í gær samkvæmt nýju verðmati IFS sem Markaðurinn hefur undir höndum. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:52 Þarf að margfalda aðgerðir í loftslagsmálum Nauðsynlegt er að fimmfalda aðgerðir í loftslagsmálum til þess að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5 gráða og þrefalda til þess að halda henni innan tveggja gráða. Erlent 27.11.2018 21:59 Tonn af eiturblönduðu fóðri í boði Norðmanna Arnarlax hefur í tvígang fengið heimild til að nota eiturblandað fóður gegn fiski- og laxalús. Skoðun 28.11.2018 07:45 Tillögum skilað fyrir einu og hálfu ári en aldrei nýttar Settur hefur verið á fót sérstakur átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Innlent 27.11.2018 22:00 Samtímalist í stað selskinna og saltfisks Stór salur á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn verður undirlagður íslenskri samtímalist frá 30. nóvember til 17. febrúar. Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson sem einnig er nýráðinn sýningarstjóri hússins. Menning 27.11.2018 22:09 Samskip umsvifameiri en flesta grunar Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Samskipa, segir mikil sóknartækifæri með nýju leiðakerfi félagsins. Samskip ætli að auka hlutdeild í útflutningi á ferskum afurðum. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:51 Reykjavík ryður brautina fyrir græn bréf Framkvæmdastjóri hjá Fossum segir að með því að gefa út græn skuldabréf sendi útgefandinn skýr skilaboð til starfsmanna, fjárfesta og samfélagsins í heild. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:53 Tilbúinn að auka fjárfestinguna um 28 milljarða Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir er reiðubúinn að fjárfesta í Síle fyrir 220 milljónir Bandaríkjadala til viðbótar, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:50 Mega ekki senda heimilislausum smáskilaboð Starfsmenn félagsþjónustunnar í Álaborg í Danmörku óttast nú að heimilislausir eða aðrir sem minna mega sín missi nú til dæmis af bókuðum tímum hjá læknum eða tímum hjá hinu opinbera til að fá greiddan framfærslustyrk. Erlent 27.11.2018 22:00 Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. Erlent 27.11.2018 21:59 Sjóður Landsbréfa í hóp stærstu hluthafa Kviku Hlutabréfasjóður í stýringu sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:52 Segir Ísland kannski skást í jafnréttismálum en ekki best Konur eru aðeins í þremur löndum í heiminum að minnsta kosti helmingur þingmanna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í verkefninu Women's World Atlas sem kynnt verður á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Innlent 28.11.2018 07:30 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 334 ›
Jólalegt í Köben Ég er að koma frá Köben. Er ekki enn nógu forfrömuð til að skella mér í julefrokost eða innkaup, það verður næst. Skoðun 28.11.2018 16:00
Ísland var Afríka Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú í Gönu. Skoðun 28.11.2018 15:58
ASÍ ekki rætt hugmyndir Ragnars Þórs "Þessar hugmyndir hafa ekki verið ræddar innan Alþýðusambandsins. En það er stöðugt til umræðu hjá okkur hvernig hægt er að beita lífeyrissjóðunum,“ segir Drífa Snædal. Innlent 29.11.2018 06:49
Starfsfólk í áfalli eftir hópuppsögn hjá Norðuráli á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í gær. Innlent 29.11.2018 06:46
Ástandið grafalvarlegt í Austur-Kongó Fjöldi malaríutilfella hefur áttfaldast á milli ára í því fylki Austur-Kongó þar sem næstversti ebólufaraldur sögunnar er skæðastur. Erlent 28.11.2018 21:23
Þurfi að taka á sig tugprósenta afskriftir Icelandair þrýstir á að félagið standi undir talsvert minni hluta af höfuðstól skuldabréfaeigenda WOW air. Greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef hluthafafundi Icelandair á föstudag verði frestað. Viðskipti innlent 28.11.2018 21:23
Einkaaðilar geti áfram birt dómasöfn á netinu Dómsmálaráðherra telur áhyggjur fjölmiðla af þrengri reglum um birtingu dóma óþarfar. Spyr hvort það sé hlutverk ríkisins að halda utan um opinbera skrá á netinu. Forstjóri Persónuverndar segir aðalatriði að farið sé að lögum. Innlent 29.11.2018 06:19
Þorskstofninn í hættu vegna hærri hita og súrnunar sjávar Ný norsk rannsókn varpar ljósi á að súrnun sjávar í takt við hækkandi hitastig í heimshöfunum gæti haft áhrif á þorskstofninn í N-Atlantshafi. Gæti haft bein áhrif á íslenskt þjóðarbú. Innlent 29.11.2018 06:21
Flokkarnir á Alþingi skulda nú samtals 850 milljónir króna Skuldir Sjálfstæðisflokksins nema 421 milljón. Fimm af átta flokkum skiluðu tapi í fyrra og voru með neikvætt eigið fé. Sjálfstæðisflokkurinn þurfti að skila styrkjum frá félögum Guðbjargar Matthíasdóttur. Innlent 28.11.2018 21:24
Spila Fortnite í sólarhring til góðs Á morgun ætla félagarnir Ingi Bauer og Stefán Atli Rúnarsson að spila tölvuleikinn Fortnite í 24 klukkustundir til styrktar Barnaspítala Hringsins. Markmiðið er að ná yfir 200 þúsundum krónum. Leikjavísir 28.11.2018 21:20
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. Körfubolti 27.11.2018 21:01
Svipmynd: Tengja vörurnar við hughrifin á Íslandi Vala Steinsdóttir hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra snyrtivörufyrirtækisins Sóley Organics frá haustinu 2016 en áður starfaði hún hjá 66°Norður og sem vörustjóri hjá Nike EMEA í Hollandi. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:51
Ég versla ekki við fyrirtæki heima Í gegnum árin höfum við séð ýmsar herferðir sem miða að því að fá fólk til að versla heima og velja íslenskt. Skoðun 27.11.2018 21:53
Skrekkur 2018 Þann 12. nóv. var hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, Skrekkur, sýnd í sjónvarpinu. Þar komu fram snjallir og hæfileikaríkir unglingar. Skoðun 27.11.2018 16:13
Vonir bundnar við útboð Heimavalla Hluthafar í Heimavöllum binda vonir við að fyrirhugað skuldabréfaútboð og endurfjármögnun leigufélagsins auki tiltrú fjárfesta á félaginu. Stefnt er að því að halda útboðið á næstu dögum eða vikum. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:52
Gagnagnótt Gagnagnótt eða "big data“ er tískuhugtak sem vísar í hið mikla magn gagna sem safnað er í heiminum í dag, fjölbreytileika þeirra og þann mikla hraða sem gögnin verða til á. Skoðun 27.11.2018 21:52
Reykjavíkurpistill árið 2030 Reykjavík er nú efst á lífsgæðalista borga sem bandaríska ráðgjafafyrirtækið Mercer gefur út á hverju ári (Mercer´s Quality of Living Survey). Í fyrra var borgin efst á sambærilegum lífsgæðalista lífsstílstímaritsins Monocle. Skoðun 27.11.2018 15:24
Verður byltingunni streymt? Í bók sinni Capitalism, Socialism and Democracy, sem kom út árið 1942, setti austurríski hagfræðingurinn Joseph Schumpeter fram hugmyndir sínar um skapandi eyðileggingu (e. creative destruction). Skoðun 27.11.2018 21:54
Verðmatið 73 prósentum hærra Gengi hlutabréfa í fjarskiptafélaginu Sýn er metið rúmlega 70 prósentum hærra en gengi bréfanna við lokun markaða í gær samkvæmt nýju verðmati IFS sem Markaðurinn hefur undir höndum. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:52
Þarf að margfalda aðgerðir í loftslagsmálum Nauðsynlegt er að fimmfalda aðgerðir í loftslagsmálum til þess að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5 gráða og þrefalda til þess að halda henni innan tveggja gráða. Erlent 27.11.2018 21:59
Tonn af eiturblönduðu fóðri í boði Norðmanna Arnarlax hefur í tvígang fengið heimild til að nota eiturblandað fóður gegn fiski- og laxalús. Skoðun 28.11.2018 07:45
Tillögum skilað fyrir einu og hálfu ári en aldrei nýttar Settur hefur verið á fót sérstakur átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Innlent 27.11.2018 22:00
Samtímalist í stað selskinna og saltfisks Stór salur á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn verður undirlagður íslenskri samtímalist frá 30. nóvember til 17. febrúar. Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson sem einnig er nýráðinn sýningarstjóri hússins. Menning 27.11.2018 22:09
Samskip umsvifameiri en flesta grunar Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Samskipa, segir mikil sóknartækifæri með nýju leiðakerfi félagsins. Samskip ætli að auka hlutdeild í útflutningi á ferskum afurðum. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:51
Reykjavík ryður brautina fyrir græn bréf Framkvæmdastjóri hjá Fossum segir að með því að gefa út græn skuldabréf sendi útgefandinn skýr skilaboð til starfsmanna, fjárfesta og samfélagsins í heild. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:53
Tilbúinn að auka fjárfestinguna um 28 milljarða Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir er reiðubúinn að fjárfesta í Síle fyrir 220 milljónir Bandaríkjadala til viðbótar, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:50
Mega ekki senda heimilislausum smáskilaboð Starfsmenn félagsþjónustunnar í Álaborg í Danmörku óttast nú að heimilislausir eða aðrir sem minna mega sín missi nú til dæmis af bókuðum tímum hjá læknum eða tímum hjá hinu opinbera til að fá greiddan framfærslustyrk. Erlent 27.11.2018 22:00
Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. Erlent 27.11.2018 21:59
Sjóður Landsbréfa í hóp stærstu hluthafa Kviku Hlutabréfasjóður í stýringu sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:52
Segir Ísland kannski skást í jafnréttismálum en ekki best Konur eru aðeins í þremur löndum í heiminum að minnsta kosti helmingur þingmanna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í verkefninu Women's World Atlas sem kynnt verður á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Innlent 28.11.2018 07:30