Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Kenna hvor annarri um vopnahlésbrot

Stríðandi fylkingar í Jemen, Hútar og stjórnarliðar, kenndu hvor annarri um að hafa brotið gegn nýsamþykktu vopnahléi í hafnarborginni Hodeidah.

Erlent
Fréttamynd

Gleðileg jól ekki bundin við hluti, eyðslu og óhóf

Elsa Kristjánsdóttir, rekstrarstýra hjá UN Women, aðhyllist naumhyggjulífsstíl og er það hennar reynsla að meiri eyðsla og dýrari gjafir skili ekki endilega betri jólum. Hún hvetur alla til að íhuga naumhyggju fyrir jól.

Innlent
Fréttamynd

Rigning og rok á jólum

Íslendingar á Tenerífe og Flórída fá betra veður um jólin en aðrir landsmenn gangi veðurspár eftir. Vilji menn ekta jólaveður er Síbería öruggasti kosturinn.

Innlent
Fréttamynd

Risasekt fyrir að eltast við uppljóstrara

Bandarísk yfirvöld hafa gert breska stórbankanum Barclays að greiða 15 milljónir dollara, eða rúmlega 1,8 milljarða íslenskra króna, í sekt eftir að framkvæmdastjórinn Jes Staley fékk meðal annars öryggisdeild bankans það verkefni að afhjúpa uppljóstrara.

Erlent
Fréttamynd

Við Paul

Reykjavík – Fundum okkar Pauls McCartney bar fyrst saman haustið 1971 eins og ég lýsti hér á þessum stað í vetur leið (Minning frá Manchester, 15. febrúar 2018).

Skoðun
Fréttamynd

Börn í vanda hýst í Garðabæ

Byggja á eitt þúsund fermetra meðferðarheimili í Garðabæ við Vífilsstaðaháls fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda.

Innlent
Fréttamynd

Lögbrot í skjóli hins opinbera

Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði.

Skoðun
Fréttamynd

Hræsni.is

Við Íslendingar getum ekki kvartað undan því að ekki hafi verið fjallað nógu mikið um Panamaskjölin hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Án iðrunar

Þegar minnst er á Klausturmálið alræmda í fréttum, og það er sannarlega gert ansi oft þessa dagana, er iðulega nefnd hugsanleg málsókn fjögurra þingmanna Miðflokksins gegn Báru Halldórsdóttur, konu sem er öryrki.

Skoðun
Fréttamynd

Eyðum 16 milljörðum meira í jólavertíðinni

Hvert ár eyðum við meira en árið áður en aldrei meira en frá síðari hluta nóvember til jóla. Þessir mánuðir voru samanlagt 16 milljörðum króna stærri í fyrra, samanborið við aðra mánuði.

Innlent
Fréttamynd

Borgi 375 þúsund eftir heyrúlludeilu

Seljendur sauðfjárjarðar í Dalasýslu voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdir til að greiða kaupendum 375 þúsund krónur vegna heyrúllna sem ekki voru á jörðinni við afhendingu hennar.

Innlent
Fréttamynd

Með upplýsta Landakirkju á jólum

Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona tekur alltaf upp Landakirkju fyrir jólin sem faðir hennar, Ólafur Oddgeirsson, smíðaði. Ólafur gaf öllum sex börnum sínum kirkju. Systkinin ólust upp við sams konar kirkju á æskuheimilinu.

Jól
Fréttamynd

Ljúfar sigurstundir í krefjandi rekstri

Björn Einarsson, formaður knattspyrnufélagsins Víkings, var ráðinn til starfa sem framkvæmdastjóri TVG-Zimsen árið 2006 og innleiddi nýja stefnu sem fól í sér meiri áherslu á að byggja upp fyrirtækið að alþjóðlegri fyrirmynd. Umsvifin jukust jafnt og þétt á næstu árum.

Viðskipti innlent