Fréttir Vilja auka traust á aðgerðum Fjármálaráðherrar Evruríkjanna sautján reyndu í gær að auka traust fjárfesta á því að aðgerðir ríkjanna til að bjarga Grikklandi frá þjóðargjaldþroti séu nægilega vel fjármagnaðar á fundi í Brussel. Viðskipti erlent 29.11.2011 22:25 Kennarar á Akranesi segjast vera smánaðir Tveir kennarar með samtals 67 ára starfsreynslu segja upp í Brekkubæjarskóla á Akranesi vegna vantrausts á stjórn skólans. Bæjarfulltrúi segir ömurlegt að þeim finnist þeir hraktir á braut og að enn virðist vandamál vera í skólanum. Innlent 29.11.2011 22:25 Ísland enn valið besti kosturinn Ísland var valið „Best European Adventure Destination“ af lesendum Sunday Times Travel Magazine, að því er kemur fram á heimasíðu Íslandsstofu. Í lauslegri þýðingu er Ísland því álitlegasti kosturinn þegar kemur að ævintýraferðum innan Evrópu. Innlent 29.11.2011 21:51 Ekki hægt að meta erfðabreytt matvæli Íslensk stjórnvöld þurfa að svara því hvort þau ætla að verja fé í að byggja upp rannsóknaraðstöðu hér á landi fyrst afstaða þeirra varð til þess að hætt var við að sækja um styrk til Evrópusambandsins (ESB) til að koma upp slíkri aðstöðu, segir Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar. Innlent 29.11.2011 21:51 Vill draga úr niðurskurði um 4 milljarða Breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar gera ráð fyrir að skorið verði minna niður, sem nemur 4,1 milljarði króna, miðað við fjárlög 2011. Tekjuáætlun frumvarpsins hefur verið lækkuð um 35 milljónir króna. Innlent 29.11.2011 22:25 Orkuveita með jólaskreytingar Akraneskaupstaður hyggst taka tilboði Orkuveitunnar í uppsetningu jólaskreytinga fyrir komandi hátíðar. Að því er fram kemur í erindi Framkvæmdastofu til bæjarstjórnarinnar var ætlunin að bjóða út uppsetningu jólaskreytinganna að þessu sinni í kjölfar þess að Orkuveitan tilkynnti að fyrirtækið væri hætt að kosta skreytingarnar eins og tíðkast hafi. Innlent 29.11.2011 21:51 Íslandsvasi fór á 3,5 milljónir Postulínsvasi með mynd af Bessastöðum var á mánudag seldur hjá danska uppboðshaldaranum Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn fyrir 3,5 milljónir króna með uppboðsgjöldum. Innlent 29.11.2011 21:51 Ekki miklu breytt þrátt fyrir nýjar reglur Grunnskólar í Reykjavík virðast ekki ætla að bregða mikið út af vananum á aðventunni varðandi jólahefðir og kirkjuferðir þetta árið. Innlent 29.11.2011 21:51 Sýna Færeyjum stuðning í verki Vinirnir og söngvararnir Jógvan Hansen og Friðrik Ómar ætla að standa fyrir samstöðutónleikum sunnudaginn 11. desember í Hörpu. Innlent 29.11.2011 22:25 Með burðargetu á við fimmtíu sæstrengi Nýr hátæknisæstrengur milli Íslands og Rússlands gæti orðið að veruleika á næstunni. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, lýsti yfir áhuga sínum á lagningunni á blaðamannafundi með Össuri Skarphéðinssyni í Moskvu í gær. Innlent 29.11.2011 21:51 Finna undanþágur frá árinu 1966 Innanríkisráðuneytið vinnur að því að taka saman svör við fyrirspurn þingmanns um undanþágur til aðila utan EES um kaup á jörðum og fasteignum hér á landi síðan árið 1966. Innlent 29.11.2011 21:51 Isavia styður Landsbjörg Isavia ohf. hefur stofnað sérstakan sjóð til að styðja björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Tilgangur sjóðsins er að efla hópslysaviðbúnað björgunarsveita félagsins. Innlent 29.11.2011 21:51 Nýtt efni fyrir kynfræðslu Nýtt kynfræðsluefni fyrir framhaldsskóla, Ungt fólk og kynlíf, er komið út. Innlent 29.11.2011 21:51 Fimm ára starfi nefndar lokið Lokaskýrsla nefndar um aðstæður barna og unglinga á upptöku- og vistheimilum er nú í prentun og verður kynnt formlega í næstu viku. Innlent 29.11.2011 22:25 Leifar Francos verði færðar til Nefnd á vegum spænskra stjórnvalda hefur lagt til að jarðneskar leifar einræðisherrans Francisco Franco verði fjarlægðar úr grafreit í nágrenni Madríd og afhentar afkomendum hans. BBC segir frá. Franco liggur nú ásamt 34.000 mönnum sem létust í borgarastríðinu, en samkvæmt skýrslu nefndarinnar er það ekki við hæfi því að Franco lést ekki í stríðinu. Erlent 29.11.2011 21:51 Skaðaði ekki þjóðaröryggi Bradley Manning, sem sakaður er um að hafa komið hundruðum þúsunda trúnaðargagna þarlendra yfirvalda í hendur Wikileaks-manna, segir þrjár skýrslur frá alríkisstjórninni sýna að þjóðaröryggi Bandaríkjanna hafi ekki verið ógnað með skjalalekanum. Erlent 29.11.2011 21:51 Írönsk stjórnvöld harma atvikið Mótmælendur ruddu sér í gær leið inn í sendiráð Bretlands í Teheran, höfuðborg Írans. Þar brenndu þeir breska fánann, brutu rúður og húsgögn og létu greipar sópa um innanstokksmuni. Ekki er vitað til þess fólk hafi slasast þó að bensínsprengjum og grjóti hafi verið kastað á sendiráðið. Erlent 29.11.2011 22:08 Forfeður hunda tamdir í Asíu Forfeður allra hunda bjuggu í suðurhluta Kína, sunnan við Jangtse-fljótið, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sænskra vísindamanna á genum hunda. Talið er að hægt sé að rekja ættir allra nútímahunda til úlfa sem menn á þessu svæði tömdu. Erlent 29.11.2011 21:51 Gbago framseldur til Haag Alþjóðaglæpadómstóllinn í Haag í Hollandi gaf í gær út handtökuskipun á hendur Laurent Gbago, fyrrverandi forseta Fílabeinsstrandarinnar. Erlent 29.11.2011 22:25 Telja líðan nemenda í Gerðaskóla ólíðandi Fulltrúar frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu ætla að gera ítarlega úttekt á starfsemi Gerðaskóla í Garði. Var þetta ákveðið eftir að svör bárust frá bæjarstjóra, skólanefnd og skólaráði í Garði við fyrirspurn ráðuneytisins í september síðastliðnum. Úttektin er gerð að ósk heimamanna í Garði. Innlent 28.11.2011 22:18 Telur aðdróttanir ærumeiðandi Fyrrverandi framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar ætlar að skoða réttarstöðu sína vegna þess sem hann kallar ærumeiðandi aðdróttanir í skýrslu um ófarir leikfélagsins. Innlent 28.11.2011 22:01 Tekur ekki slag við Samfylkinguna Fjármálaráðherra féll í gær frá fyrirhuguðu kolefnisgjaldi á rafskaut, koks og kol, en gjaldið var að finna í bandormi um ráðstafanir í ríkisfjármálum. Ætlunin var að gjaldið skilaði 1,5 milljörðum króna í auknar tekjur árið 2013. Innlent 28.11.2011 22:18 Stokkað upp í stjórninni á næstu vikum Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, nýtur ekki trausts í eigin þingflokki, þrátt fyrir eigin yfirlýsingar þar um. Þingflokkur Vinstri grænna fundaði í gær og kom þar fram megn óánægja með hvernig Jón hefur haldið á breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Hávær krafa kom fram um breytingar á ríkisstjórninni og er nú unnið að því að þær verði á næstu vikum. Innlent 28.11.2011 22:18 Lyfin talsvert dýrari á Íslandi Stúlkur, undir 18 ára aldri, fá bólusetningu í Lundi í Svíþjóð án þess að borga krónu hafi bólusetningin hafist áður en þær urðu 18 ára. Á Íslandi fá aðeins 12 og 13 ára stúlkur sams konar bólusetningu sér að kostnaðarlausu. Innlent 28.11.2011 22:01 Ólína: „Enginn grunnur að sátt“ Ólína Þorvarðardóttir, þingkona Samfylkingar, og fulltrúi í atvinnuveganefnd, segir frumvarpsdrögin ekki koma til móts við greinargerð sem formaður og varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd sendu ráðherra síðastliðið haust. Innlent 28.11.2011 22:18 Matís vill ekki styrk ESB vegna ráðherra Óvissa um viðskiptalegar forsendur og pólitísk afstaða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra varð til þess að stjórn Matvælarannsókna Íslands (Matís) ákvað síðastliðinn föstudag að hætta við að sækja um 300 milljóna króna styrk til Evrópusambandsins (ESB). Innlent 28.11.2011 22:02 Telja enga stefnu í fimm ára áætlun Borgarráðsfulltrúar minnihluta Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna segja „mjög slæmt“ að boðað sé til aukafunda í borgarráði og borgarstjórn í lok árs vegna fimm ára áætlunar um rekstur borgarinnar. Innlent 28.11.2011 22:02 LÍÚ: Nýtingartími verði minnst 30-40 ár „Við erum alfarið ósátt við þessar hugmyndir,“ segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, sem gerir miklar athugasemdir við frumvarpsdrögin, meðal annars um nýtingartímann sem þyrfti að vera mun lengri. Innlent 28.11.2011 22:18 Tveir voru kærðir fyrir nauðgun Nauðgun var kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú eftir helgina. Innlent 28.11.2011 22:18 Opna á viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný Stærsta greiðslutryggingafyrirtæki heims, Euler Hermes, hefur hafið viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný. Fyrirtækið lokaði á viðskipti við íslensk fyrirtæki í kjölfar bankahrunsins. Viðskipti innlent 28.11.2011 22:01 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Vilja auka traust á aðgerðum Fjármálaráðherrar Evruríkjanna sautján reyndu í gær að auka traust fjárfesta á því að aðgerðir ríkjanna til að bjarga Grikklandi frá þjóðargjaldþroti séu nægilega vel fjármagnaðar á fundi í Brussel. Viðskipti erlent 29.11.2011 22:25
Kennarar á Akranesi segjast vera smánaðir Tveir kennarar með samtals 67 ára starfsreynslu segja upp í Brekkubæjarskóla á Akranesi vegna vantrausts á stjórn skólans. Bæjarfulltrúi segir ömurlegt að þeim finnist þeir hraktir á braut og að enn virðist vandamál vera í skólanum. Innlent 29.11.2011 22:25
Ísland enn valið besti kosturinn Ísland var valið „Best European Adventure Destination“ af lesendum Sunday Times Travel Magazine, að því er kemur fram á heimasíðu Íslandsstofu. Í lauslegri þýðingu er Ísland því álitlegasti kosturinn þegar kemur að ævintýraferðum innan Evrópu. Innlent 29.11.2011 21:51
Ekki hægt að meta erfðabreytt matvæli Íslensk stjórnvöld þurfa að svara því hvort þau ætla að verja fé í að byggja upp rannsóknaraðstöðu hér á landi fyrst afstaða þeirra varð til þess að hætt var við að sækja um styrk til Evrópusambandsins (ESB) til að koma upp slíkri aðstöðu, segir Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar. Innlent 29.11.2011 21:51
Vill draga úr niðurskurði um 4 milljarða Breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar gera ráð fyrir að skorið verði minna niður, sem nemur 4,1 milljarði króna, miðað við fjárlög 2011. Tekjuáætlun frumvarpsins hefur verið lækkuð um 35 milljónir króna. Innlent 29.11.2011 22:25
Orkuveita með jólaskreytingar Akraneskaupstaður hyggst taka tilboði Orkuveitunnar í uppsetningu jólaskreytinga fyrir komandi hátíðar. Að því er fram kemur í erindi Framkvæmdastofu til bæjarstjórnarinnar var ætlunin að bjóða út uppsetningu jólaskreytinganna að þessu sinni í kjölfar þess að Orkuveitan tilkynnti að fyrirtækið væri hætt að kosta skreytingarnar eins og tíðkast hafi. Innlent 29.11.2011 21:51
Íslandsvasi fór á 3,5 milljónir Postulínsvasi með mynd af Bessastöðum var á mánudag seldur hjá danska uppboðshaldaranum Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn fyrir 3,5 milljónir króna með uppboðsgjöldum. Innlent 29.11.2011 21:51
Ekki miklu breytt þrátt fyrir nýjar reglur Grunnskólar í Reykjavík virðast ekki ætla að bregða mikið út af vananum á aðventunni varðandi jólahefðir og kirkjuferðir þetta árið. Innlent 29.11.2011 21:51
Sýna Færeyjum stuðning í verki Vinirnir og söngvararnir Jógvan Hansen og Friðrik Ómar ætla að standa fyrir samstöðutónleikum sunnudaginn 11. desember í Hörpu. Innlent 29.11.2011 22:25
Með burðargetu á við fimmtíu sæstrengi Nýr hátæknisæstrengur milli Íslands og Rússlands gæti orðið að veruleika á næstunni. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, lýsti yfir áhuga sínum á lagningunni á blaðamannafundi með Össuri Skarphéðinssyni í Moskvu í gær. Innlent 29.11.2011 21:51
Finna undanþágur frá árinu 1966 Innanríkisráðuneytið vinnur að því að taka saman svör við fyrirspurn þingmanns um undanþágur til aðila utan EES um kaup á jörðum og fasteignum hér á landi síðan árið 1966. Innlent 29.11.2011 21:51
Isavia styður Landsbjörg Isavia ohf. hefur stofnað sérstakan sjóð til að styðja björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Tilgangur sjóðsins er að efla hópslysaviðbúnað björgunarsveita félagsins. Innlent 29.11.2011 21:51
Nýtt efni fyrir kynfræðslu Nýtt kynfræðsluefni fyrir framhaldsskóla, Ungt fólk og kynlíf, er komið út. Innlent 29.11.2011 21:51
Fimm ára starfi nefndar lokið Lokaskýrsla nefndar um aðstæður barna og unglinga á upptöku- og vistheimilum er nú í prentun og verður kynnt formlega í næstu viku. Innlent 29.11.2011 22:25
Leifar Francos verði færðar til Nefnd á vegum spænskra stjórnvalda hefur lagt til að jarðneskar leifar einræðisherrans Francisco Franco verði fjarlægðar úr grafreit í nágrenni Madríd og afhentar afkomendum hans. BBC segir frá. Franco liggur nú ásamt 34.000 mönnum sem létust í borgarastríðinu, en samkvæmt skýrslu nefndarinnar er það ekki við hæfi því að Franco lést ekki í stríðinu. Erlent 29.11.2011 21:51
Skaðaði ekki þjóðaröryggi Bradley Manning, sem sakaður er um að hafa komið hundruðum þúsunda trúnaðargagna þarlendra yfirvalda í hendur Wikileaks-manna, segir þrjár skýrslur frá alríkisstjórninni sýna að þjóðaröryggi Bandaríkjanna hafi ekki verið ógnað með skjalalekanum. Erlent 29.11.2011 21:51
Írönsk stjórnvöld harma atvikið Mótmælendur ruddu sér í gær leið inn í sendiráð Bretlands í Teheran, höfuðborg Írans. Þar brenndu þeir breska fánann, brutu rúður og húsgögn og létu greipar sópa um innanstokksmuni. Ekki er vitað til þess fólk hafi slasast þó að bensínsprengjum og grjóti hafi verið kastað á sendiráðið. Erlent 29.11.2011 22:08
Forfeður hunda tamdir í Asíu Forfeður allra hunda bjuggu í suðurhluta Kína, sunnan við Jangtse-fljótið, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sænskra vísindamanna á genum hunda. Talið er að hægt sé að rekja ættir allra nútímahunda til úlfa sem menn á þessu svæði tömdu. Erlent 29.11.2011 21:51
Gbago framseldur til Haag Alþjóðaglæpadómstóllinn í Haag í Hollandi gaf í gær út handtökuskipun á hendur Laurent Gbago, fyrrverandi forseta Fílabeinsstrandarinnar. Erlent 29.11.2011 22:25
Telja líðan nemenda í Gerðaskóla ólíðandi Fulltrúar frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu ætla að gera ítarlega úttekt á starfsemi Gerðaskóla í Garði. Var þetta ákveðið eftir að svör bárust frá bæjarstjóra, skólanefnd og skólaráði í Garði við fyrirspurn ráðuneytisins í september síðastliðnum. Úttektin er gerð að ósk heimamanna í Garði. Innlent 28.11.2011 22:18
Telur aðdróttanir ærumeiðandi Fyrrverandi framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar ætlar að skoða réttarstöðu sína vegna þess sem hann kallar ærumeiðandi aðdróttanir í skýrslu um ófarir leikfélagsins. Innlent 28.11.2011 22:01
Tekur ekki slag við Samfylkinguna Fjármálaráðherra féll í gær frá fyrirhuguðu kolefnisgjaldi á rafskaut, koks og kol, en gjaldið var að finna í bandormi um ráðstafanir í ríkisfjármálum. Ætlunin var að gjaldið skilaði 1,5 milljörðum króna í auknar tekjur árið 2013. Innlent 28.11.2011 22:18
Stokkað upp í stjórninni á næstu vikum Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, nýtur ekki trausts í eigin þingflokki, þrátt fyrir eigin yfirlýsingar þar um. Þingflokkur Vinstri grænna fundaði í gær og kom þar fram megn óánægja með hvernig Jón hefur haldið á breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Hávær krafa kom fram um breytingar á ríkisstjórninni og er nú unnið að því að þær verði á næstu vikum. Innlent 28.11.2011 22:18
Lyfin talsvert dýrari á Íslandi Stúlkur, undir 18 ára aldri, fá bólusetningu í Lundi í Svíþjóð án þess að borga krónu hafi bólusetningin hafist áður en þær urðu 18 ára. Á Íslandi fá aðeins 12 og 13 ára stúlkur sams konar bólusetningu sér að kostnaðarlausu. Innlent 28.11.2011 22:01
Ólína: „Enginn grunnur að sátt“ Ólína Þorvarðardóttir, þingkona Samfylkingar, og fulltrúi í atvinnuveganefnd, segir frumvarpsdrögin ekki koma til móts við greinargerð sem formaður og varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd sendu ráðherra síðastliðið haust. Innlent 28.11.2011 22:18
Matís vill ekki styrk ESB vegna ráðherra Óvissa um viðskiptalegar forsendur og pólitísk afstaða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra varð til þess að stjórn Matvælarannsókna Íslands (Matís) ákvað síðastliðinn föstudag að hætta við að sækja um 300 milljóna króna styrk til Evrópusambandsins (ESB). Innlent 28.11.2011 22:02
Telja enga stefnu í fimm ára áætlun Borgarráðsfulltrúar minnihluta Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna segja „mjög slæmt“ að boðað sé til aukafunda í borgarráði og borgarstjórn í lok árs vegna fimm ára áætlunar um rekstur borgarinnar. Innlent 28.11.2011 22:02
LÍÚ: Nýtingartími verði minnst 30-40 ár „Við erum alfarið ósátt við þessar hugmyndir,“ segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, sem gerir miklar athugasemdir við frumvarpsdrögin, meðal annars um nýtingartímann sem þyrfti að vera mun lengri. Innlent 28.11.2011 22:18
Tveir voru kærðir fyrir nauðgun Nauðgun var kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú eftir helgina. Innlent 28.11.2011 22:18
Opna á viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný Stærsta greiðslutryggingafyrirtæki heims, Euler Hermes, hefur hafið viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný. Fyrirtækið lokaði á viðskipti við íslensk fyrirtæki í kjölfar bankahrunsins. Viðskipti innlent 28.11.2011 22:01