Skoða eigi leiðir til að treysta á aðra þegar mikið álag er á Landspítala Fjármálaráðherra segir unnið að því að fjölga hjúkrunarrýmum utan opinbera kerfisins. 15.10.2020 13:17
Vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu Ekki er gert ráð fyrir niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. 7.10.2020 17:09
Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 7.10.2020 14:43
Ekki réttlátt að refsa fyrir birtingu á eigin klámmyndum Þingmaður Pírata segir ekki réttlátt að refsa fólki fyrir að birta af sér klámfengið efni. 7.10.2020 13:34
Verulegar efasemdir um lögmæti smitrakningar „Ég verð að viðurkenna að ég hef verulegar efasemdir um að það sé lagaheimild fyrir þessu,“ sagði Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðiflokksins, á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun þegar fjallað var um valdheimildir sóttvarnaryfirvalda. 7.10.2020 10:14
Veitingahús sem róa lífróður þurfi síst á skattahækkun á halda „Ljósin á veitingastöðunum eru slökkt, stólar standa uppi á borðum og rými til að skapa tekjur er að hverfa,” sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, á Alþingi í morgun þar sem hún gagnrýndi fyrirhugaða hækkun á áfengisggjaldi. 6.10.2020 14:33
Stöndum frammi fyrir nýjum veruleika Þjóðin stendur frammi fyrir nýjum veruleika vegna kórónuveirufaraldursins að sögn fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun. 6.10.2020 13:09
„Fráleit hugmynd sem kemur ekki til greina“ Hugmyndin um afmarkað svæði fyrir flóttmenn sem bíða brottvísunar er fráleit og kemur ekki til greina að sögn þingmanns Vinstri grænna. Dómsmálaráðherra vísaði í gær til slíkrar framkvæmdar erlendis. 6.10.2020 12:04
„Varasamt“ að hækka atvinnuleysisbætur að lægstu launum Fjármálaráðherra segir varasamt að hækka atvinnuleysisbætur sem séu nú þegar nálægt lægstu launum. Formaður Viðreisnar hvetur stjórnvöld til að eyða óvissu um næstu aðgerðir. 5.10.2020 18:45
Ræðir möguleikann á afmörkuðu svæði fyrir fólk sem á að vísa á úr landi Endurskoðun á verklagi stoðdeildar ríkislögreglustjóra við brottvísanir er nú til skoðunar að sögn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. 5.10.2020 13:31