Neyslan var orðinn algjör þrældómur Einar Ágúst Víðisson segist þurfa að hjálpa öðrum, lifa í trú, vera heiðarlegur og lifa í naumhyggju til þess að vera í góðu standi. Einar Ágúst sem er nýjasti gesturinn ípodcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa upplifað vanlíðan frá barnæsku sem hann hafi á löngum köflum flúið með mikilli neyslu. 6.5.2024 10:00
Krakkatían: Kolbeinn kafteinn, langspil og hvolpar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! 5.5.2024 07:00
Hvernig bíla eiga frambjóðendur? Bílablinda, lögregluleyfi og draumur um Volvo Bíll getur sagt margt um eigandann. Sumir elska bílana sína á meðan aðrir eiga ekki bíla og eða er drullusama um bílana sína. Flestir Íslendingar eiga slík tryllitæki og því er ekki úr vegi að kanna stöðuna hjá forsetaframbjóðendum. 5.5.2024 07:00
Fréttatía vikunnar: Lögreglan, körfubolti og frambjóðendur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 4.5.2024 07:00
„Ég dreg mig í hlé og fer bara og stofna kaffihús“ Birna Einarsdóttir athafnakona og stjórnarformaður Iceland seafood skaut föstum skotum að Snorra Mássyni fjölmiðlamanni á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem nú fer fram í Silfurbergi í Hörpu. Þar stýrði Snorri pallborðsumræðum. 3.5.2024 15:02
Grænmetisæta í 38 ár en ekki lengur Martin Freeman er hættur að vera grænmetisæta eftir að hafa verið það í 38 ár. Hinn 52 ára gamli leikari varð grænmetisæta sem unglingur árið 1986 vegna þess að honum fannst aldrei þægileg tilhugsun að borða dýr. 3.5.2024 14:42
Hyggjast renna fimmtíu íslenskum lögum inn í karaokívélarnar Afþreyingar- og veitingastaðurinn Oche sem opnar í Kringlunni í sumar verður fyrsti staðurinn í heiminum með íslensk karaoke lög í boði. Þetta er fullyrt í tilkynningu frá aðstandendum staðarins. 3.5.2024 12:55
Minningar um líf sem er að hverfa Á Ströndum var blómlegur búskapur en nú er fátt fólk sem býr þar allt árið um kring. Bændur á svæðinu höfðu tekjur af æðadúni og rekaviði sem barst að miklu leyti frá Síberíu en í dag berst aðeins brot af því sem gerði áður. 2.5.2024 20:01
MANOWAR til Íslands í fyrsta sinn Bandaríska þungarokkssveitin MANOWAR er á leið til Íslands og mun koma fram á tónleikum í Silfurbergi í Hörpu þann 1. febrúar á næsta ári. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi þeirra „The Blood of Our Enemies Tour 2025.“ 2.5.2024 12:37
Hvetur fólk til þess að leika sér Birna Dröfn Birgisdóttir, sérfræðingur í skapandi hugsun, hvetur fólk til þess að leika sér meira í maí. Tilefnið er alþjóðlegt átak, Let's play in May, en Birna segir það hafa gríðarlega kosti í för með sér að leika sér og segir ýmsa leiki í boði sem henti ólíku fólki. 2.5.2024 11:30