Giftingarhringur kominn aftur á fingur eigandans eftir sex ár í rotþró Málið á uppruna sinn í skilaboðum á íbúasíðu Hrunamannahrepps í vikunni. 2.9.2018 09:00
Vísir í níu mánaða einangrun Því var fagnað í dag að fyrsti norskættaði kálfurinn af Aberdeen Angus kyni kom í heiminn á nýrri einangrunarstöð fyrir holdagripi á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Kálfurinn hefur fengið nafnið Vísir. 30.8.2018 19:15
Fjölskylduharmleikur á Gýgjarhóli II í Biskupstungum Valur Lýðsson sem grunaður er um að hafa myrt Ragnar bróður sinni á bænum Gýgjarhóli tvö í Biskupstungum um síðustu páska man ekki eftir neinum átökum milli þeirra bræðra og hvað þá hvernig dauða Ragnars bar að sökum mikillar ölvunar. 27.8.2018 19:45
Smíðar lírukassa og orgel í bílskúr í Hveragerði Jóhann Gunnarsson, áttatíu og þriggja ára íbúi í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að smíði hljóðfæra því hann hefur smíðað orgel og tvo lírukassa í bílskúrnum hjá sér við Bjarkarheiði 12 þar sem hann eyðir miklum tíma í í smíða allskonar hljóðfæri. 26.8.2018 21:00
Bolti í verðlaun til björgunarsveitarhunda Hundarnir Líf, Kjarkur, Skarpur, Skutull, Sara og Syrpa eiga það sameiginlegt að vera allir leitarhundar hjá björgunarsveitum. Hundarnir hafa eytt síðustu fjórum dögum með eigendum sínum og erlendum gestum þar sem víðavangsleitir hafa meðal annars verið æfðar. 26.8.2018 19:00
Milljarðs króna gestastofa tekin í notkun á Þingvöllum Öll aðstaða fyrir gesti Þingvalla sem vilja fræðast um þjóðgarðinn hefur stórbatnað með nýrri gestastofu sem hefur verið tekið í notkun. 25.8.2018 19:30
Aldraðir bíða og bíða í Árborg eftir plássi Aldraðir í Sveitarfélaginu Árborg mega búa við það að þurfa að bíða svo mánuðum skiptir eftir plássi í almennri dagdvöl eða í dagvöl fyrir heilabilaða. 25.8.2018 10:22
Kalla eftir byggingu nýrrar Ölfusárbrúar á næstu fjórum árum Á þessum sama fundi lýsti ráðið ánægju sinni með að hefjast eigi handa við breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss. 23.8.2018 14:07
500 milljónir króna í verkfræðiþjónustu í Árborg Síðustu fjögur ár, eða árin 2013-2017, greiddi Sveitarfélagið Árborg um 500 milljónir í verkfræðiþjónustu til um tíu verkfræðistofa. 22.8.2018 09:00
Tólf ára strákur stefnir á að stjórna Brekkusöngnum Tólf ára drengur í Biskupstungum, Daníel Aron Bjarndal Ívarsson tónlistarmaður hefur slegið í gegn sem söngvari og Ukulele leikari. Hann er harðákveðin í því að stjórna brekkusöng í Vestmannaeyjum þegar hann verður eldri. 19.8.2018 19:00