Ellefu ára vinkonur í símasambandi á hestbaki Ellefu ára vinkonur fara á hestbak saman á hverjum degi en eru í símasambandi á meðan vegna Covid-19. Sjö kílómetar eru á milli heimili þeirra. 9.4.2020 19:30
Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. 9.4.2020 13:00
Vík í Mýrdal er eins og draugaþorp í kjölfar Covid-19 Sveitarstjóri Mýrdalshrepps, Þorbjörg Gísladóttir segir að þorpið í Vík í Mýrdal hafi breyst í einskonar draugaþorp eftir að Covid-19 kom upp, enginn ferðamaður sést í þorpinu. 7.4.2020 12:15
Yrja átti fimm hvolpa en átti samt ekki að geta átt hvolpa Tíkin Yrja kom eigendum sínum á Hvolsvelli heldur betur á óvart þegar hún gaut nýlega fimm hvolpum. Ástæðan er sú að það var búið að segja þeim að hún væri ófrjó og gæti því aldrei átt hvolpa. 5.4.2020 19:30
Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19 Kindabjúgu er sá matur, sem Íslendingar virðast vera hrifnast af nú þegar kórónaveiran gengur yfir samkvæmt upplýsingum frá forstjóra Sláturfélags Suðurlands. 4.4.2020 12:30
Hjónin sem létust höfðu búið í um fimmtíu ár í Hveragerði Hjónin, sem létust af völdum kórónuveirunnar hétu Reynir Mar Guðmundsson og Jóninna Margrét Pétursdóttir. Þau höfðu verið búsett í Hveragerði í um fimmtíu ár. 3.4.2020 19:15
31% atvinnuleysi í Mýrdalshreppi og 21% í Skaftárhreppi Vinnumálastofnun á Suðurlandi reiknar með að atvinnuleysi í Mýrdalshreppi fari upp í 31% og í Skaftárhreppi í 20,6% í apríl vegna Covid-19. 3.4.2020 07:30
Viktor Þór hvetur karla til að fara að prjóna Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir mikið af því að prjóna lopapeysur og húfur. Hann hvetur karlmenn að fara að prjóna, það gefir hugarró og sé mjög skemmtilegt. 29.3.2020 19:30
Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28.3.2020 19:30
Um hundrað manns vilja aðstoða bændur Um 100 manns um allt land hafa skráð sig á lista hjá Bændasamtökunum ef til þess kemur að bændur þurfi afleysingu vegna Covid-19. Verkefnisstjóri hjá Bændasamtökunum segist vera snortin af þessum viðbrögðum. 28.3.2020 12:30