Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn

Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína.

Kyngreina vantar til landsins til að kyngreina fugla

Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því að geta ekki flutt egg inn til landsins í næsta mánuði og fengið kyngreiningu á ungunum í hænur og hana, sem koma út úr þeim vegna kórónuveirunnar.

Myndböndin frá Kastalabrekku hafa slegið í gegn

Fjölskyldan á bænum Kastalabrekku í Ásahreppi hefur útbúið nokkur myndbönd til að létta þeim lundina og öðrum áhugasömum á tímum kórónuveirunnar. Myndböndin eru öll aðgengileg á samfélagsmiðlum.

Fæðuöryggi þjóðarinnar aldrei eins mikilvægt

Fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar hefur aldrei verið eins mikilvægt og nú þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir. Bændur landsins eru tilbúnir að auka framleiðslu sína á landbúnaðarvörum gerist þess þörf.

Hornfirðingar ætla að spýta í vegna ástandsins

Íbúar á Höfn í Hornafirði og næsta nágrenni finna fyrir miklum samdrætti eins og aðrir landsmenn vegna kórónaveirunnar. Ferðaþjónusta hefur verið mjög öflug atvinnugreina í Sveitarfélaginu Hornafirði en nú er ekkert að frétta af þeim vettvangi.

Sjá meira