Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mögnuð til­þrif Rúnars Alex í frum­rauninni vekja at­hygli

Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í fót­bolta, Rúnar Alex Rúnars­son lék sinn fyrsta leik fyrir enska liðið Car­diff City í gær er liðið heim­sótti Birming­ham City í enska deildar­bikarnum og ó­hætt er að segja að til­þrif Rúnars í leiknum hafi vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum.

Heiðra minningu Kobe og reisa styttu

NBA liðið Los Angeles Lakers mun heiðra minningu Kobe Bryant með því að reisa bronsstyttu af honum fyrir utan leikvang félagsins. 

Kara­batic lætur gott heita eftir tíma­bilið

Franska hand­bolta­goð­sögnin Nikola Kara­batic leggur skóna á hilluna eftir þetta tíma­bil. Frá þessu greinir Kara­batic í opnu bréfi til stuðnings­manna Paris Saint-Germain í dag.

Jesus klár í slaginn með Arsenal

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hóf blaðamannafund sinn í dag, fyrir leik liðsins gegn Fulham á morgun, á því að færa stuðningsmönnum liðsins góð tíðindi. Framherjinn Gabriel Jesus er klár í slaginn með liðinu. 

Sjá meira