Rafmagnslaust á öllu Austurlandi Unnið er að uppbyggingu dreifikerfisins á Austurlandi en rafmagn fór af öllum fjórðungnum nú laust eftir klukkan tíu. Innlent 7. desember 2015 22:44
Engin þörf á brynvörðum bíl Ekkert amar að pari í nærri Lambafelli. Misskilingur vegna sambandsleysis olli því að talin var þörf á að koma parinu til bjargar. Innlent 7. desember 2015 22:30
Einn bátur laus frá bryggju - myndbönd Búið er að loka Suðurbugtinni í Gömlu höfninni þar sem smábátar skella sífellt saman. Innlent 7. desember 2015 22:27
Rúða sprakk í heimahúsi á Höfn: „Snælduvitlaust veður“ Rúður eru farnar að springa á Hornafirði. Mælir á Sandfelli í Skaftafellssýslu fór upp fyrir 60 metra á sekúndu í verstu hviðunni. Innlent 7. desember 2015 21:55
Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. Innlent 7. desember 2015 21:53
Draugaborg: Enginn á ferli í Reykjavík Reykjavík er hálfgerð draugaborg. Innlent 7. desember 2015 21:48
Þjóðvegir landsins meira og minna lokaðir Búist er við því að vegir landsins opni aftur með morgninum. Innlent 7. desember 2015 21:39
Sprungnar rúður og fjúkandi þakplötur í höfuðborginni Um 200 manns eru við björgunarstörf á höfuðborgarsvæðinu en útköll eru farin að berast. Tilkynnt hefur verið um sprungnar rúður og fjúkandi þakplötur. Innlent 7. desember 2015 21:35
Veit ekkert hvaðan þetta grindverk kom Bíll Birkis Karlssonar stórskemmdist í fellibylnum í Vestmannaeyjum þegar grindverk fauk á hann. Innlent 7. desember 2015 21:27
Á pari við það versta sem Eyjamenn hafa séð Elliði Vignisson bæjarstjóri segir Eyjamenn standa saman sem einn maður. Innlent 7. desember 2015 21:03
Eins og í hryllingsmynd í Eyjum: „Ég man eftir óveðrinu 1991 en þetta er af allt öðru kaliberi“ Ragna Birgisdóttir, íbúi við Smáragötu ofarlega á Heimaey, segist eiga erfitt með að finna réttu orðin til að lýsa veðrinu sem gangi yfir eyjuna. Innlent 7. desember 2015 21:01
Yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli aldrei upplifað annað eins: „Það er orðið snælduvitlaust veður“ Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segist aldrei hafa upplifað annað eins veður á Hvolsvelli. Þakplötur séu farnar að fjúka. Innlent 7. desember 2015 20:34
Rafmagnslaust var Vestur-Skaftafellssýslu Rafmagn datt fyrst út upp úr klukkan átta og svo fljótlega aftur. Innlent 7. desember 2015 20:31
Aníta eins og vindurinn í logninu á undan storminum Heldur fáir voru á ferli í miðborg Reykjavíkur í dag og tæmdust göturnar eftir því sem á daginn leið. Innlent 7. desember 2015 20:30
Erlendir ferðamenn hissa á lokun Suðurlandsvegar Baldur Ólafsson, björgunarsveitarmaður á Hvolsvelli, hefur staðið vaktina á Suðurlandsvegi ásamt félögum sínum í dag. Innlent 7. desember 2015 20:15
Gera sig klár fyrir slaginn í borginni - Myndir Veðrið verður verst á höfuðborgarsvæðinu á milli níu og tólf í kvöld. Innlent 7. desember 2015 20:08
Reykjanesbraut lokað Lokað hefur verið fyrir umferð um Reykjanesbraut til viðbótar við Kjalarnes, Grindavíkurveg og Suðurstrandaveg. Innlent 7. desember 2015 19:46
Þak fauk af íbúðarhúsi í Vestmannaeyjum í heilu lagi Björgunarsveitarfólk hefur náð öllum íbúum hússins í skjól. Innlent 7. desember 2015 19:18
Rafmagnslaust í Vík Dísilvélar verða ræstar en ekki víst að þær ráði við meira en þorpið sjálft. Innlent 7. desember 2015 19:04
Fellibylur gengur yfir Ísland: Útihús gætu splundrast Kristján Már Unnarsson fréttamaður ræddi yfir fulltrúa frá almannavörnum og Landsbjörgu. Innlent 7. desember 2015 19:03
Komust ekki á Kvíabryggju Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Sigurður Einarsson komust ekki á Snæfellsnes að loknum fyrsta degi í aðalmeðferð CLN-málsins. Viðskipti innlent 7. desember 2015 18:55
Íslendingar hamstra líkt og kjarnorkuvetur sé í vændum Kaupmenn í matvöruverslunum hafa átt í miklum önnum í dag. Melabúðin er opin klukkan átta í kvöld, ef einhvern vantar rjóma í kaffið. Innlent 7. desember 2015 18:50
Hviður komnar yfir 50 metra á sekúndu Veðurmælar sýna hviður á bilinu 50-60 metra á sekúndu undir Eyjafjöllum. Innlent 7. desember 2015 18:36
Er stormur hjá þér? Stöðum þar sem vindurinn er yfir 20 metrar á sekúndu fer hratt fjölgandi Innlent 7. desember 2015 18:30
300 björgunarsveitarmenn klárir í slaginn Verulega er farið að hvessa á Suðurlandi. Innlent 7. desember 2015 18:26
Röskun gæti orðið á skólastarfi í fyrramálið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins varar við því að röskun gæti orðið á skólastarfi vegna veðurs. Innlent 7. desember 2015 18:08
#Lægðin á Twitter: Ekkert óveður fyrr en KMU er kominn í loftið Íslendingar fara mikinn á Twitter vegna óveðursins. Lífið 7. desember 2015 17:59
Hættustigi lýst yfir á Suðurlandi Búið er að loka helstu leiðum á suðurhluta landsins. Innlent 7. desember 2015 17:28
Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. Innlent 7. desember 2015 17:23
Kvöldfréttatími Stöðvar 2: Kristján Már og félagar segja nýjustu fréttir af óveðrinu Fréttastofa Stöðvar 2 með Höskuld Kára Schram, Lillý Valgerði Pétursdóttur, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir og Kristján Má Unnarsson í broddi fylkingar hefur staðið óveðursvaktina í dag. Innlent 7. desember 2015 17:23