Fylgdu veðurtepptum unglingum heim til Grindavíkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 23:16 Veðrið lék landsmenn ekki jafngrátt í kvöld og áætlað var í fyrstu. Mynd er úr safni. Vísir/Ernir Töluvert rólegra hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir og reyndist helsta verkefni kvöldsins snúa að veðurtepptum unglingum í Reykjanesbæ. Þá hafði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki sinnt neinum útköllum vegna veðurs á ellefta tímanum í kvöld. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að yfirbragðið hafi verið heldur rólegt á störfum björgunarsveitanna í kvöld. „Björgunarsveitarhópar fóru Þrengslin til öryggis, bara til að kanna hvort einhverjir væru í vanda þar, en það kom ekkert út úr því. Svo fór annar hópur að athuga með mannlausan bíl við Skálafellsafleggjara en það reyndist heldur ekki neitt.“Sneru heim eftir að óvissustigi var aflétt Kallað var út í helsta verkefni kvöldsins um tíuleytið í kvöld að sögn Davíðs en þá óskaði lögregla eftir aðstoð björgunarsveitarmanna við að flytja hóp af unglingum, sem voru á ferðalagi í Reykjanesbæ, aftur heim til Grindavíkur en krakkarnir höfðu ekki komist til baka með rútu vegna veðurs. Þá sneru björgunarsveitarhópar, sem stóðu vaktina við lokunarpósta á Hellisheiði og Þrengslum, heim stuttu eftir að óvissustigi á vegunum var aflétt. Aðgerðarstjórn á höfuðborgarsvæðinu lét einnig af störfum tiltölulega semma í kvöld. Hið sama var uppi á teningnum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þegar blaðamaður náði tali af varðstjóra á ellefta tímanum í kvöld. Vegna mikillar úrkomu og hlýinda hefur hlánað hratt á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutímana en slökkviliðið hafði ekki þurft að sinna neinum útköllum tengdum veðrinu það sem af er kvöldi. Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Töluvert rólegra hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir og reyndist helsta verkefni kvöldsins snúa að veðurtepptum unglingum í Reykjanesbæ. Þá hafði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki sinnt neinum útköllum vegna veðurs á ellefta tímanum í kvöld. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að yfirbragðið hafi verið heldur rólegt á störfum björgunarsveitanna í kvöld. „Björgunarsveitarhópar fóru Þrengslin til öryggis, bara til að kanna hvort einhverjir væru í vanda þar, en það kom ekkert út úr því. Svo fór annar hópur að athuga með mannlausan bíl við Skálafellsafleggjara en það reyndist heldur ekki neitt.“Sneru heim eftir að óvissustigi var aflétt Kallað var út í helsta verkefni kvöldsins um tíuleytið í kvöld að sögn Davíðs en þá óskaði lögregla eftir aðstoð björgunarsveitarmanna við að flytja hóp af unglingum, sem voru á ferðalagi í Reykjanesbæ, aftur heim til Grindavíkur en krakkarnir höfðu ekki komist til baka með rútu vegna veðurs. Þá sneru björgunarsveitarhópar, sem stóðu vaktina við lokunarpósta á Hellisheiði og Þrengslum, heim stuttu eftir að óvissustigi á vegunum var aflétt. Aðgerðarstjórn á höfuðborgarsvæðinu lét einnig af störfum tiltölulega semma í kvöld. Hið sama var uppi á teningnum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þegar blaðamaður náði tali af varðstjóra á ellefta tímanum í kvöld. Vegna mikillar úrkomu og hlýinda hefur hlánað hratt á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutímana en slökkviliðið hafði ekki þurft að sinna neinum útköllum tengdum veðrinu það sem af er kvöldi.
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29
Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09