Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. Innlent 17. apríl 2016 17:45
Hið versta veður um landið norðanvert síðdegis í dag Spáð er hríðaveðri, fimmtán til tuttugu metrum á sekúndu, fram á kvöld. Innlent 17. apríl 2016 10:38
Léttskýjað og svalt Von er á ágætis veðri í dag samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Innlent 12. apríl 2016 07:01
40 bílar fastir vegna veðurs á Háreksstaðaleið Björgunarsveitir og ruðningstæki Vegagerðar vinna nú að því að laga ástandið. Innlent 1. apríl 2016 16:38
Veðurstofan spáir stormi í kvöld Nú sér fyrir endann á því svala veðri sem hefur verið ríkjandi síðustu daga. Innlent 31. mars 2016 08:00
Þokkalegasta ferðaveður í dag Búast má við að margir snúi heim á leið í dag eftir páskafrí. Innlent 28. mars 2016 09:55
Greiðfærir vegir um mest allt land Norðlægar áttir munu smám saman ná yfirhöndinni með ofankomu og kólnandi veðri. Innlent 24. mars 2016 12:34
Kólnar í veðri um páskana Kalt verður í veðri næstu daga eftir nokkuð gott veður víða um land undanfarið. Innlent 23. mars 2016 08:01
Páskaveðrið: Má búast við vetrarfærð yfir helgina Viðrar vel til ferðalaga framan af vikunni. Innlent 21. mars 2016 10:42
Vorblómin tekin að springa út en gæti brugðið til beggja vona eftir helgi Annað hvort fáum við stífa norðanátt með éljum eða þá áframhaldandi sunnanátt og hlýindi. Innlent 17. mars 2016 15:19
Hitabylgja í óveðri: 17,6 stiga hiti á Siglufirði Óveðrið sem gekk yfir landið í gær og nótt olli töluverðu tjóni, ekki síst á Vestfjörðum og Norðurlandi. Fór vindur á nokkrum stöðum yfir 30 metra á sekúndu en það var líka tiltölulega hlýtt. Innlent 14. mars 2016 14:14
Ómetanlegt að geta leitað í gott húsaskjól Fjörutíu manns leituðu skjóls á Fosshóteli á Patreksfirði í nótt Innlent 14. mars 2016 12:09
Sólin lætur sjá sig á ný á fimmtudag Landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. Innlent 14. mars 2016 10:28
Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. Innlent 14. mars 2016 09:59
Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. Innlent 13. mars 2016 23:04
Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. Innlent 13. mars 2016 22:19
Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. Innlent 13. mars 2016 22:16
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. Innlent 13. mars 2016 20:54
Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. Innlent 13. mars 2016 14:00
Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. Innlent 13. mars 2016 09:30
Fleiri vegum lokað: Veðrið nær brátt hámarki norðvestanlands Áfram er vont veður víða um land, þó farið sé að draga úr vindi suðvestanlands. Innlent 12. mars 2016 15:54
Heiðum á Vesturlandi lokað Vegunum um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Fróðárheiði hefur verið lokað vegna óveðurs. Innlent 12. mars 2016 12:58
Mjög slæmt veður í dag og á morgun Veðurstofa biður vegfarendur að fylgjast vel með veðurspám og ástandi vega þessa helgi. Innlent 12. mars 2016 11:09
Fyrsta asahláka ársins handan við hornið Veðurstofan varar við miklum vatnavöxtum á sunnudag. Innlent 11. mars 2016 17:09
Holtavörðuheiði lokað vegna umferðaslysa Þjóðvegur 1 um Holtavörðuheiði er lokaður vegna umferðaróhappa á heiðinni, en unnið er að opnun vegarins að nýju. Innlent 11. mars 2016 15:34
Mjög slæmt veður um allt land á morgun Vissara er að fylgjast með niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir þar sem vatnsveðrið verður viðvarandi um helgina. Innlent 11. mars 2016 09:58