Ökumenn sýni aðgát á Austurlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júlí 2018 07:29 Það gæti blásið á Höfn í Hornafirði í dag. Vísir/pjetur Áfram er gul viðvörun í gildi á suðausturhorni landsins. Þar má búast við hviðóttum vindi í dag, að jafnaði 13 til 20 m/s, en í Mýrdal og í Öræfum má búast við hviðum yfir 30 m/s fram yfir hádegi. Því ættu ökumenn á stórum bifreiðum, eða þeim sem taka á sig mikinn vind, að sýna sérstaka aðgát. Í öðrum landshlutum, og á Suðausturlandi í kvöld, verður vindur hægari, yfirleitt 8-13 m/s. Veðurfræðingur segir að nú sé um 992 mb lægð er núna um 500 km suður af Hornafirði og er hún á leið norður en hitaskil frá henni muni ganga upp á landið nú með morgninum. Það muni því rigna, fyrst við Suðausturströndina þegar að skilin koma upp að landinu á leið sinni norðvestur en á Vestfjörðum hangir líklega þurrt fram á nótt. Því verður dálítli rigning um tíma í öllum landshlutum, en suðaustantil og á Austfjörðum má búast við talsverðri úrkomu, jafnvel mikilli um tíma síðdegis, en það dregur úr henni í kvöld og snemma í nótt verður yfirleitt þurrt þar. Hitinn verður víða 9 til 16 stig að deginum en hlýnar heldur á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en dálítil rigning á Austfjörðum og Suðausturlandi. Hiti 9 til 19 stig, svalast á Vestfjörðum.Á laugardag:Austlæg átt, 5-13 m/s og fer að rigna, fyrst austantil. Styttir upp norðanlands um kvöldið. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast á Norðurlandi.Á sunnudag:Austan 5-13 m/s og rigning eða súld með köflum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á mánudag:Austan og suðaustan 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið um vestanvert landið. Hiti 12 til 18 stig að deignum.Á þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir suðaustanátt og rigninu suðaustanlands en lengst af þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 11 til 17 stig. Veður Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Sjá meira
Áfram er gul viðvörun í gildi á suðausturhorni landsins. Þar má búast við hviðóttum vindi í dag, að jafnaði 13 til 20 m/s, en í Mýrdal og í Öræfum má búast við hviðum yfir 30 m/s fram yfir hádegi. Því ættu ökumenn á stórum bifreiðum, eða þeim sem taka á sig mikinn vind, að sýna sérstaka aðgát. Í öðrum landshlutum, og á Suðausturlandi í kvöld, verður vindur hægari, yfirleitt 8-13 m/s. Veðurfræðingur segir að nú sé um 992 mb lægð er núna um 500 km suður af Hornafirði og er hún á leið norður en hitaskil frá henni muni ganga upp á landið nú með morgninum. Það muni því rigna, fyrst við Suðausturströndina þegar að skilin koma upp að landinu á leið sinni norðvestur en á Vestfjörðum hangir líklega þurrt fram á nótt. Því verður dálítli rigning um tíma í öllum landshlutum, en suðaustantil og á Austfjörðum má búast við talsverðri úrkomu, jafnvel mikilli um tíma síðdegis, en það dregur úr henni í kvöld og snemma í nótt verður yfirleitt þurrt þar. Hitinn verður víða 9 til 16 stig að deginum en hlýnar heldur á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en dálítil rigning á Austfjörðum og Suðausturlandi. Hiti 9 til 19 stig, svalast á Vestfjörðum.Á laugardag:Austlæg átt, 5-13 m/s og fer að rigna, fyrst austantil. Styttir upp norðanlands um kvöldið. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast á Norðurlandi.Á sunnudag:Austan 5-13 m/s og rigning eða súld með köflum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á mánudag:Austan og suðaustan 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið um vestanvert landið. Hiti 12 til 18 stig að deignum.Á þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir suðaustanátt og rigninu suðaustanlands en lengst af þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 11 til 17 stig.
Veður Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Sjá meira