Veður

Veður


Fréttamynd

Veðurbarin hamingja

Það rignir svo mikið að fólk á Suðvesturlandi stillir vekjaraklukkuna eftir veðurspánni til að geta slegið grasið.

Skoðun
Fréttamynd

Rigningarlandið

Það sem ég skrifa núna þurfa Austfirðingar og Norðlendingar ekki endilega að lesa, nema þeir vilji finna til innilegrar gleði yfir óförum og óánægju Reykvíkinga.

Skoðun
Fréttamynd

Íslendingar flykkjast í ljósabekkina í vætutíð

Nóg er að gera á sólbaðsstofum. Virðist mikill munur frá því í fyrra. Þeir sem ekki hafa sótt ljósabekki í áraraðir og jafnvel nýgræðingar flykkjast í ljós sökum sólarleysis á landinu. Rigningartíð heldur áfram að mestu nema á

Innlent
Fréttamynd

Hvernig hægt er að lifa af haustið langa

Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af.

Lífið
Fréttamynd

Gul viðvörun og fólki ráðið frá ferðalögum

Ekkert ferðaveður verður á austanverðu landinu í dag en búast má við hvassviðri eða stormi í landshlutanum fram yfir hádegi með snörpum vindhviðum við fjöll, víða yfir 30 m/s en yfir 40 m/s á stöku stað.

Innlent
Fréttamynd

Veðrið hefur áhrif

Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir rigningu og sól hafa áhrif á líðan fólks. Langvarandi rigning getur gert fólk þreytt og einbeitingarlaust en sólin ýtir undir hreyfingu og almenna vellíðan.

Innlent
Fréttamynd

Snjókoma í kortunum

Landsmenn mega gera ráð fyrir heldur hráslagalegu veðri í vikunni ef marka má spákort Veðurstofunnar.

Innlent