Spá svifryksmengun í höfuðborginni næsta sólahringinn Orsökin er rakin til sandfoks af Suðurlandi. Spáð er svipuðu veðri næsta sólahringinn. Innlent 14. maí 2019 17:58
Hlýindi yfir landinu í dag dag og á morgun verða suðlægar áttir, 3-10 m/s ríkjandi en suðaustan strekkingur við SV-ströndina. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings Veðurstofu Íslands. Þar segir í dag verði súld eða rigning með köflum sunnan- og vestanlands en bjartviðri á Norður- og Norðausturlandi. Innlent 14. maí 2019 07:31
Allt að 18 stiga hiti í kortunum Í dag má búast við austlægri átt með vætu sunnan- og vestantil á landinu framan af degi en síðdegis lægir. Í kvöld snýst í suðlægari átt og styttir alveg upp. Innlent 13. maí 2019 06:59
Flott maíveður verður í vikunni Að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, munu skilin sem eru nú á leið yfir landið reka kalda loftið endanlega á brott. Innlent 13. maí 2019 06:30
Hæglætisveður á landinu en hvessir síðdegis Veðurstofan spáir hæglætisveðri i dag, þurru og björtu þar sem hitinn verður á bilinu þrjú til tíu stig. Innlent 12. maí 2019 09:20
Varað við éljum á morgun en búist við 18 stiga hita í miðri viku Ráðlegt er að kanna akstursskilyrði hjá Vegagerðinni áður en lagt er af stað á morgun. Innlent 11. maí 2019 23:39
Farið að sjá fyrir endann á kuldanum sem hrellt hefur landann Útlit er fyrir fremur hlýja viku og lengst af bjart og gott veður norðantil, en fremur þungbúið syðra og væta af og til, einkum þó á mánudag. Innlent 11. maí 2019 08:54
„Lygilegri sveifla en orð fá lýst“ Eins og landsmenn hafa eflaust orðið varir við þá hefur verið ansi kalt síðustu daga á landinu enda norðanáttin ríkjandi. Innlent 10. maí 2019 07:40
Kuldinn víkur ekki fyrr en í næstu viku Veður verður nokkuð stöðugt það sem eftir lifir vikunnar, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 7. maí 2019 07:55
Svöl vika fram undan Vikan verður fram undan verður svöl eftir hlýjan apríl að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 6. maí 2019 07:51
Sólin mun hífa upp hitatölurnar eftir svala nótt Gert er ráð fyrir því að sólin muni hífa upp hitatölurnar í dag eftir svala nótt en í hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands kemur fram að líklega fari hitinn yfir 12 stig víða um landið síðdegis í dag en þá snýst vindur til suðausturs og tekur að þykkna upp syðra með skúrum á Suðausturlandi. Innlent 5. maí 2019 09:04
Næsthlýjasti aprílmánuður síðan mælingar hófust Mánuðurinn sem leið var hlýjasti aprílmánuður síðan mælingar hófust á alls sex stöðum. Innlent 4. maí 2019 15:43
Sólin hífir hitatölurnar upp eftir næturfrost Í nótt var frost 0 til 4 stig norðan- og austanlands. Einnig voru dálítil él á Austurlandi svo þar hefur sums staðar gránað, sér í lagi á heiðum. Innlent 3. maí 2019 07:36
Kaldar nætur í vændum Eftir hlýindin undanfarið hefur kaldara loft nú borist yfir landið úr norðri að sögn Veðurstofunnar. Innlent 2. maí 2019 06:39
Maímánuður heilsar kuldalega Þokuloft liggur eins og mara yfir landinu í morgunsárið en mun brotna upp þegar nær dregur hádegi, sér í lagi á Suðvesturlandi. Innlent 1. maí 2019 08:46
Yfir 17 stiga hiti í Reykjavík í dag Það hefur verið óvenju hlýtt víða um land í dag miðað við árstíma samkvæmt mælingum Veðurstofu Íslands og mældist til að mynda 17,1 gráða á sjálfvirku stöðinni við Veðurstofunnar í Reykjavík í dag. Innlent 30. apríl 2019 17:58
Norðaustankaldi og kólnandi veður í kortunum Í dag má gera ráð fyrir hægri austlægri eða breytilegri átt og fremur hlýju veðri. Innlent 30. apríl 2019 07:13
„Sæmilegasta“ veður og allt að 17 stiga hiti í dag Á morgun er svo spáð tíðindalitlu veðri. Innlent 29. apríl 2019 06:55
Vetur konungur kannski ekki alveg búinn að sleppa takinu Um miðja næstu viku gera spár Veðurstofu Íslands ráð fyrir norðanhreti í veðrinu. Innlent 26. apríl 2019 07:23
Ormar, hundar, kettir og fuglar blessuð í tilefni dagsins Sumardagurinn fyrsti bar nafn með rentu í dag þegar gamalt hitamet féll og hiti mældist næstum fimmtán gráður á höfuðborgarsvæðinu. Margir mættu á hátíðarhöld í tilefni dagsins víða um borgina. Í Grasagarðingum var verkið Fyssa endurvígt og ormar, kettir, hundar og páfagaukar fengu blessun í Grafarholti. Innlent 25. apríl 2019 19:00
Hitamet sumarsdagsins fyrsta slegið þrátt fyrir rykmistur frá Sahara-eyðimörkinni Svifryk mældist hærra en vanalega vegna rykmisturs frá Afríku. Innlent 25. apríl 2019 14:46
Hitamet á sumardaginn fyrsta í höfuðborginni mögulega slegið í dag Á höfuðborgarsvæðinu er hlýjast spáð 15 stiga hita í dag en það gæti vel farið svo að hitamet á sumardaginn fyrsta verði slegið í höfuðborginni í dag en gamla metið er 13,5 stig. Innlent 25. apríl 2019 09:15
Hitinn gæti farið yfir 15 stig á sumardaginn fyrsta Spáð er bjartviðri víða um land en það mun þykkna upp seinni partinn og rigna um kvöldið. Áfram verður þó þurrt norðanlands. Innlent 24. apríl 2019 07:56
Reynslumiklir veðurfræðingar útiloka ekki hitamet á sumardaginn fyrsta Einar Sveinbjörnsson og Trausti Jónsson rýna í kortin. Innlent 23. apríl 2019 10:21
Snjókoma í kortunum undir lok vetrar Það var snjókoma klukkan sex í morgun bæði á Egilsstöðum og á Dalatanga og þá mun snjóa um tíma á norðanverðu landinu eftir því sem hitaskil sem nálguðust landið úr austri í nótt færast vestur á bóginn. Innlent 23. apríl 2019 08:05
Sumardagurinn fyrsti gæti orðið besti dagur vikunnar Fyrirstöðuhæð við Grænlandi gæti valdið sólríku og þurru veðri um mánaðamótin. Innlent 22. apríl 2019 10:54
Snjókoma til fjalla varasöm sumardekkjunum Í dag, páskadag, má búast við fremur hægri breytilegri átt á landinu, að mestu skýjað en yfirleitt þurrt. Innlent 21. apríl 2019 07:53
Landsmenn njóti veðurblíðunnar á meðan færi gefst Búast má við sólríkum og hlýjum degi norðaustan- og austanlands í dag, þó heldur svalara verði þar en í gær. Innlent 20. apríl 2019 09:20
Þurrt og bjart um landið norðaustanvert, rigning í borginni Útlit er fyrir talsverða rigningu suðaustanlands síðdegis í dag, föstudaginn langa. Suðaustan átt verður ríkjandi á landinu og víða má búast við 13-18 m/s með rigningu eða súld. Innlent 19. apríl 2019 08:27
Hæð og lægð við stjórnvölinn í veðrinu næstu tvo sólarhringa Víðáttumikil kyrrstæð 1040 mb hæð sem er yfir Skandinavíu og 983 víðáttumikil lægð sem er um 700 kílómetra suður af hvarfi á hægri leið norðaustur stýra veðrinu á landinu næstu tvo sólarhringa. Innlent 18. apríl 2019 10:36