Allt að 15 stiga hiti á Austurlandi í dag Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2020 07:24 Seinni partinn má búast við nokkrum hlýindum víða á landinu líkt og sjá má á spákorti Veðurstofunnar. Veðurstofan Lægð er stödd við Hvarf syðst á Grænlandi og strekkingssunnanáttin hennar beinir hlýju og röku lofti að landinu. Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar, en þar segir að landsmenn megi búast við súld eða dálítilli rigningu sunnan og vestanlands í dag, en að þurrt verði norðan- og austantil. „Þar sem lítill raki er í lofinu á þeim slóðum má búast við hlýju veðri, hiti er nú þegar kominn í 11 stig á Siglufirði og síðar í dag verður hitinn víðar yfir 10 stig, jafnvel 15 stig á Austurlandi. Heldur svalara þó í úrkomunni, víða 4 til 9 stig. Bætir heldur í sunnanáttina á morgun og áfram hlýtt veður, en snjónum líkar ekki sérstaklega við þessi hlýnindi. Hann mun bráðna nokkuð hratt og því útlit fyrir talverðar vorleysingar norðan- og austanlands. Kalt loft er þó ekki langt undan og útlit fyrir að það gangi inn á norðvestanvert landið síðdegis á morgun með slyddu og snjókomu annað kvöld, en áfram hlýtt annarstaðar.“ Yfirlit: Vegir eru víðast hvar auðir þótt finna megi hálkubletti á nokkrum fjallvegum. Upplýsingasíminn 1777 er opinn kl. 06:30-22:00. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) April 17, 2020 Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Sunnanátt, víða 10-15 m/s. Bjartviðri norðaustantil á landinu, en súld eða dálítil rigning sunnan- og vestanlands. Lægir um vestanvert landið um kvöldið. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast norðanlands. Á sunnudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og víða rigning eða súld, en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 10 stig, kaldast norðvestantil. Á mánudag: Fremur hæg suðlæg átt en suðaustan 8-13 suðvestantil. Rigning eða súld með köflum en bjart veður norðanlands. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Fremur hæg suðaustanátt og dálítil væta en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag og fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Milt í veðri. Veður Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Lægð er stödd við Hvarf syðst á Grænlandi og strekkingssunnanáttin hennar beinir hlýju og röku lofti að landinu. Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar, en þar segir að landsmenn megi búast við súld eða dálítilli rigningu sunnan og vestanlands í dag, en að þurrt verði norðan- og austantil. „Þar sem lítill raki er í lofinu á þeim slóðum má búast við hlýju veðri, hiti er nú þegar kominn í 11 stig á Siglufirði og síðar í dag verður hitinn víðar yfir 10 stig, jafnvel 15 stig á Austurlandi. Heldur svalara þó í úrkomunni, víða 4 til 9 stig. Bætir heldur í sunnanáttina á morgun og áfram hlýtt veður, en snjónum líkar ekki sérstaklega við þessi hlýnindi. Hann mun bráðna nokkuð hratt og því útlit fyrir talverðar vorleysingar norðan- og austanlands. Kalt loft er þó ekki langt undan og útlit fyrir að það gangi inn á norðvestanvert landið síðdegis á morgun með slyddu og snjókomu annað kvöld, en áfram hlýtt annarstaðar.“ Yfirlit: Vegir eru víðast hvar auðir þótt finna megi hálkubletti á nokkrum fjallvegum. Upplýsingasíminn 1777 er opinn kl. 06:30-22:00. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) April 17, 2020 Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Sunnanátt, víða 10-15 m/s. Bjartviðri norðaustantil á landinu, en súld eða dálítil rigning sunnan- og vestanlands. Lægir um vestanvert landið um kvöldið. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast norðanlands. Á sunnudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og víða rigning eða súld, en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 10 stig, kaldast norðvestantil. Á mánudag: Fremur hæg suðlæg átt en suðaustan 8-13 suðvestantil. Rigning eða súld með köflum en bjart veður norðanlands. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Fremur hæg suðaustanátt og dálítil væta en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag og fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Milt í veðri.
Veður Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent