Kólnandi veður og úrkoma í öllum landshlutum Reikna má með kólnandi veðri næstu daga. Innlent 3. nóvember 2019 09:23
Frost verður norðanlands í dag Fremur kalt verður í dag en spáð er að hiti verði á bilinu 0 til 5 stig en vægt frost verður norðanlands. Innlent 2. nóvember 2019 09:47
Áttu fótum fjör að launa þegar klakastífla brast Myndband sem birt var á Vísi í vikunni þar sem sjá mátti klakastíflu bresta í Víðidalsá með þeim afleiðingum að áin steypti sér ofan í Kolugil hefur vakið mikla athygli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áin brýtur niður klakastíflu. Innlent 1. nóvember 2019 08:00
Hæg austlæg átt og þurrt Veðurstofan spáir hægri, austlægri átt í dag, en gengur í austan átta til þrettán metrum á sekúndu syðst á landinu. Innlent 1. nóvember 2019 07:23
Meira af því sama en hægari vindur Nái að létta til í birtingu eða sólsetri getur hitinn fallið niður undir frostmark og þá gæti borið á lúmskri hálku. Innlent 30. október 2019 07:02
Hækkun á styrk köfnunarefnisdíoxíðs í Reykjavík Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum í borginni. Innlent 28. október 2019 17:18
Hægur vindur og bjart veður Nokkur hálka er í flestum landshlutum og ekki síst í höfuðborginni. Innlent 28. október 2019 07:29
Klippt og skorin snjóhula á fyrsta degi vetrar Skörp skil sjást á milli auðrar og alhvítrar jarðar á gervihnattamynd sem var tekin á fyrsta degi vetrar. Innlent 26. október 2019 20:42
Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. Bíó og sjónvarp 25. október 2019 14:00
Dregur úr norðanáttinni Gul viðvörun er enn í gildi á suðaustanverðu landinu vegna vinds fram að hádegi. Innlent 25. október 2019 07:52
Sagði „heimskautaref“ hafa hlaupið í veg fyrir bílinn Lögreglu á Norðurlandi vestra var tilkynnt um að bifreið ferðamanna hefði hafnað utan vegar á þjóðveginum um Langadal í kvöld. Innlent 24. október 2019 22:38
„Lögreglunni leist ekki á grjótflugið“ Vegagerðin hefur gripið til þess ráðs að loka hringveginum á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði vegna mikils hvassviðris og hættu á sandfoki. Innlent 24. október 2019 19:22
Appelsínugul stormviðvörun á Suðausturlandi Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki á Suðausturlandi. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Innlent 24. október 2019 17:23
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. Innlent 24. október 2019 13:58
Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. Innlent 24. október 2019 07:34
Hver viðvörunin á fætur annarri Útlit er fyrir "hundleiðinlegt“ hríðarveður um norðan- og austanvert landið í nótt og á morgun, að sögn veðurfræðings. Innlent 23. október 2019 23:24
Erfið akstursskilyrði með takmörkuðu skyggni í éljum og skafrenningi Það má búast við erfiðum akstursskilyrðum á norðanverðu landinu í dag með takmörkuðu skyggni í éljum og skafrenningi að því segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 23. október 2019 08:30
Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. Innlent 22. október 2019 07:32
Stormviðvörun og hríð Hvassviðri og hríðarveður setja svip á veðurkortin í dag. Innlent 21. október 2019 06:51
Norðanvert landið gæti breyst í vetrarríki í vikunni Fyrsti dagur vetrar verður næstkomandi laugardag, en veturinn mun heldur betur minna á sig í vikunni. Innlent 20. október 2019 18:30
Gul viðvörun fyrir austan og veturinn lætur á sér kræla Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum til klukkan 22 í kvöld. Innlent 20. október 2019 13:42
Bjartviðri í dag en næsta lægð handan við hornið Það verður hæglætisveður í dag og víða á morgun en næsta lægð er væntanleg á sunnudag. Innlent 18. október 2019 07:33
Hæglætisveður og bjart næstu daga Þá verður víða vægt næturfrost norðan- og austanlands. Innlent 17. október 2019 08:51
Gul viðvörun sunnanlands Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi fram að hádegi og á Suðausturlandi fram til klukkan sex í kvöld vegna austan storms þar sem vindhviður gætu farið yfir fjörutíu metra á sekúndu. Innlent 16. október 2019 07:47
Egglaga ský vöktu athygli í höfuðborginni "Egg eða geimverur?“ spyr Sigríður María Sigurjónsdóttir, betur þekkt sem Sigga Maija, sem tók sérstaka mynd á Hverfisgötunni í morgun. Um er að ræða ský sem er í sérstakara laginu. Lífið 15. október 2019 13:00
Víðáttumikil lægð færir okkur austanstorm Vindurinn nær sér á strik í kringum hádegi. Innlent 15. október 2019 07:44
Skúrir á vestanverðu landinu í dag Þurrt að mestu og jafnvel léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Innlent 13. október 2019 08:20
Má búast við frosti víða í nótt Það má búast við því að það frysti víða um land í nótt að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 11. október 2019 08:15
Slökkvilið og bæjarstarfsmenn lögðu fráveitukerfinu á Siglufirði lið í miklu vatnsveðri Mikið vatn flæddi um götur Siglufjarðar í gærkvöldi eftir úrhellisrigningu, í hvassri norðanátt, frá miðjum degi og fram á kvöld. Svo mikið var vatnið að það flæddi upp um niðurföll og brunna á nokkrum stöðum í bænum. Innlent 11. október 2019 06:09
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent