Smíðar jólaplötu í sumarbústað Stefán Hilmarsson er kominn í jólastuð og hljóðritar sína aðra jólaplötu í sveitinni. Tónlist 5. september 2014 11:30
„Við ættum að bera meiri virðingu fyrir sjálfum okkur“ „Þetta er mikið baráttumál fyrir okkur tónlistarmenn. Airwaves er gríðarleg vertíð og það virðast allir græða mikið á henni nema við,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Ben. Tónlist 4. september 2014 15:03
Taka forskot á Ljósanótt Hjómsveitirnar Klassart og Kiriyama Family ætla að taka forskot á sæluna í kvöld Tónlist 4. september 2014 14:00
Skemmta á einum elsta klúbbi í heimi Plötusnúðarnir Addi Exos og Kid Mistik koma fram á Tresor, einum merkilegasta klúbbi í sögu Þýskalands. Tónlist 4. september 2014 13:30
Dylan vildi tortíma upptökunum Hinar goðsagnakenndu "Kjallaraspólurnar“ útgefnar Tónlist 3. september 2014 16:00
Nýtt myndband frá Hjaltalín Myndbandið er við lagið, At the Amalfi en lagið er tekið af plötunni Days of Gray. Tónlist 3. september 2014 13:30
Þakið rifnar af Café Rosenberg Hljómsveitin The Aristocrats, sem skipuð er þungvigtarhljóðfæraleikurum á heimsvísu, heimsækir Ísland. Sveitin er þekkt fyrir einstaka tilburði á tónleikum. Tónlist 3. september 2014 11:30
Óviss um framtíð Smashing Pumpkins Billy Corgan er ekkert of bjartsýnn á framtíð hljómsveitarinnar. Tónlist 2. september 2014 21:00
Gefur út plötu í formi sígarettukveikjara Julian Casablancas gefur út fyrstu sólóplötuna sína Tónlist 2. september 2014 19:00
Ný plata á leiðinni frá New Order Nýbylgjusveitin fræga á samningi hjá Mute Records Tónlist 2. september 2014 17:30
Síðustu listamennirnir tilkynntir á Iceland Airwaves Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram á hátíðinni í ár en þeir eru alls um 220 talsins. Tónlist 2. september 2014 13:00
Keppir um verðlaun fyrir Prisoners Jóhann Jóhanns tilnefndur til The World Soundtrack Awards fyrir kvikmyndatónlist. Tónlist 2. september 2014 10:30
Áður, óséð myndband af Katy Perry Tróð upp árið 2001 undir nafninu Kate Hudson. Tónlist 1. september 2014 17:30
Klippti saman Disney og klám Hljómsveitin Hide Your Kids sendi frá sér nýja smáskífu á dögunum sem ber nafnið Mia. Tónlist 1. september 2014 11:30
"Einlægt rapp þar sem við tölum vel um stelpur“ Rappsveitin I.B.M frumsýnir myndband í kvöld Tónlist 1. september 2014 11:03
Kaleo spilar fyrir þotuliðið í London Bob Gruen, einkaljósmyndari Johns Lennon, heldur sýningu í London í október. Í veislu á eftir spilar Kaleo fyrir gesti á borð við George Michael og Kate Moss. Tónlist 1. september 2014 09:30
Einvalalið tónlistarmanna kemur að Karlsvöku Minning orgelleikarans Karls J. Sighvatssonar verður heiðruð með tónleikum í Hörpu 12. september. Tónlist 31. ágúst 2014 17:37
Hægt að streyma tónleikunum í beinni Ásgeir Trausti spilar á þaki listasafnsins ARoS í kvöld. Tónlist 30. ágúst 2014 11:30
Frumsýning: "Anna Maggý“ í andlegri alsælu Futuregrapher frumsýnir nýtt myndband Tónlist 29. ágúst 2014 17:43
Aðeins öðru vísi en sveitaböllin Kate Bush hélt tónleika í London í vikunni en Friðrik Karlsson leikur á gítar í hljómsveit Bush. Tónlist 29. ágúst 2014 10:30
Spiluðu fyrir einn gest og hund Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiðskífu á dögunum. Til að fjármagna það sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur. Tónlist 29. ágúst 2014 10:30
Ólöf kynnir Palme Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian. Tónlist 29. ágúst 2014 07:00
Leoncie fékk hjálp frá huldumanni Tónlistarkonan hefur sent frá sér glænýtt tónlistarmyndband, þar sem hún fer um víðan völl í því. Tónlist 28. ágúst 2014 11:15
Semja við norskt útgáfufyrirtæki Íslenska þungarokkshljómsveitin Momentum hefur skrifað undir samning við norska plötufyrirtækið Dark Essence Records og er ný plata á leiðinni. Tónlist 28. ágúst 2014 10:00
Felix fagnar útgáfu með tónleikum Felix fær til liðs við sig frábæra tónlistarmenn og leikur lög af nýrri plötu. Tónlist 27. ágúst 2014 19:00