Rappið er popp nútímans Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð. Tónlist 9. febrúar 2018 07:00
Rassinn niður á gólf í nýju myndbandi frá Tiny Rapparinn Egill Ólafur Thorarensen, betur þekktur sem Tiny, hefur gefur út lagið Niðrágólf og kom út nýtt myndband frá kappanum í gær. Tónlist 8. febrúar 2018 11:30
Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. Lífið 8. febrúar 2018 11:00
Jói Pé og Króli með fern verðlaun á Hlustendaverðlaunum 2018 Besta lag ársins, besta plata ársins, besti flytjandi ársins og nýliði ársins. Tónlist 3. febrúar 2018 21:44
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2018 Bein útsending frá Háskólabíói hefst klukkan 19:55. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir. Tónlist 3. febrúar 2018 19:00
Setti saman lagalista á Spotify í tilefni af tuttugu ára höfundarafmæli Spenntur, Farin, Myndir og Ennþá á meðal smella frá Einari Bárðarsyni sem fagnar tuttugu ára höfundarafmæli í vor. Lífið 3. febrúar 2018 17:27
Söngvarinn Dennis Edwards látinn Söngvari The Temptations, Dennis Edwards, er látinn, 74 ára að aldri. Erlent 3. febrúar 2018 07:52
Spice Girls komu af stað orðrómi um endurkomu með nýrri mynd Spice Girls söngkonurnar fimm hittust á fundi í dag. Lífið 2. febrúar 2018 17:28
Kolrassa Krókríðandi á Aldrei fór ég suður Jói Pjé & Króli og Dimma eru á meðal atriða á tónleikahátíðinni í ár. Tónlist 1. febrúar 2018 11:46
Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Íslenski stúlknakórinn Graduale Nobili er í aðalhlutverki í nýju myndbandi Fleet Foxes við titillag nýjustu breiðskífu sveitarinnar. Myndbandið var tekið upp í Hörpu. Tónlist 31. janúar 2018 23:27
Gaf út tónlistarmyndband um ást sína á Íslandi Listamaðurinn Prof Akoma gaf frá sér glænýtt myndband í gær og ber lagið nafnið I love Iceland. Tónlist 31. janúar 2018 12:30
Fólkið í gráu jakkafötunum fest niður í þrældóm Hljómsveitin Between Mountains frumsýnir tónlistarmyndband við lagið Into the Dark sem er nýjasta smáskífa sveitarinnar. Tónlist 30. janúar 2018 13:30
Leonard Cohen hafði betur gegn Kaleo La La Land hafði betur gegn Arrival Jóhanns á Grammy-verðlaunahátíðinni vestanhafs í kvöld. Tónlist 29. janúar 2018 01:02
Tóku myndbandið við Kúst og fæjó upp hjá Eddu Björgvins: „Tími miðaldra kvenna er kominn“ Hljómsveitin Heimilistónar sem á eitt af þeim tíu lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision hefur gefið út myndband við lagið sem heitir Kúst og fæjó. Tónlist 26. janúar 2018 23:00
Svala óþekkjanleg í nýjasta myndbandinu Tvíeykið BLISSFUL gaf út lagið Find A Way í vikunni og nýtt tónlistarmyndband í leiðinni. Lífið 25. janúar 2018 14:30
Margir hápunktar á Myrkum músíkdögum Metnaðarfullir viðburðir fyrir börn og fullorðna einkenna tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga sem hefst í dag og stendur fram á laugardag. Dagskráin er að hluta til í Hörpu en teygir sig víðar. Menning 25. janúar 2018 09:45
Forsprakki bresku sveitarinnar The Fall fallinn frá Mark E Smith, söngvari bresku sveitarinnar The Fall, er látinn, sextugur að aldri. Erlent 25. janúar 2018 08:35
Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. Innlent 24. janúar 2018 20:30
Kántrísöngkonan Lari White er látin Lari White vann þrívegis til Grammy-verðlauna fyrir plötur sínar. Erlent 24. janúar 2018 14:00
Slayer ætlar að setjast í helgan stein Tónleikaferð þungarokkaranna í Slayer um Bandaríkin í byrjun sumars verður þeirra síðasta. Tónlist 23. janúar 2018 22:33
Vill að fólk túlki myndbandið á sinn eigin hátt Hljómsveitin Gringlo hefur nú gefið frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lífið 23. janúar 2018 16:30
Neil Diamond hættir tónleikaferðum vegna Parkinson-sjúkdómsins "Ég hef verið svo lánsamur að geta haldið tónleika fyrir almenning síðastliðin 50 ár.“ Lífið 23. janúar 2018 11:07
Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. Lífið 21. janúar 2018 21:29
Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. Tónlist 20. janúar 2018 14:52
Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. Tónlist 16. janúar 2018 11:30
Gospel-söngvarinn Edwin Hawkins látinn Edwin Hawkins er þekktastur fyrir lagið Oh Happy Day sem kom út árið 1969. Erlent 16. janúar 2018 08:48
Vill koma vefnum á erlendan markað: „Tónlist er ein helsta landkynning okkar“ "Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi.“ Lífið 15. janúar 2018 13:00
Unnur Sara frumsýnir nýtt myndband Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið sitt Mind illusions. Tónlist 15. janúar 2018 12:00
Eric Clapton segist vera að missa heyrnina Eric Clapton er talinn vera einn besti gítarleikari allra tíma. Tónlist 12. janúar 2018 21:42