Bragi Valdimar og Stop Wait Go með puttana í nýjasta sumarsmelli Stjórnarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2019 10:30 Segðu já er nýjasta lag Stjórnarinnar en lagið var frumflutt í Bítið á Bylgjunni í morgun. Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir voru mætt í spjall á Suðurlandsbrautina á þessum fallega föstudagsmorgun og ræddu það sem framundan er. „Grétar, þetta þarf að virka,“ segir Sigga að séu lykilskilaboðin til Grétars þegar hann situr við lagasmíðar. Óhætt er að segja að Stjórnin eigi marga smelli sem hafi skemmt landanum í gegnum tíðina. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli í fyrra. „Þetta eru ekki heilar plötur núna. Þetta er meira eitt lag á ári,“ sagði Grétar og hló. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann við lagið og auk þess kom Stop Wait Go að vinnslu lagsins sem heyra má hér að ofan. Spjallið í heild má heyra hér að neðan en þar ræddi Sigga meðal annars um það að hún útilokaði ekki að fara aftur í Eurovision, ef rétta lagið kæmi á hennar borð. „Þetta var miklu auðveldara þegar við fórum,“ sagði Sigga og hló og átti við allt ferlið að fara í Eurovision núna. Undankeppni heima, forkeppi úti og allt heila klabbið. Þá eru á döfinni stórtónleikar í Háskólabíó í haust og er miðasala þegar hafin. Tónlist Tengdar fréttir Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00 Sigga Beinteins fékk tár í augun við að horfa á brunann Leikmyndin fyrir jólatónleikana, sem tekið hefur níu ár að safna saman er líkast til horfin í bálið. 5. apríl 2018 14:06 Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar. 17. janúar 2019 11:00 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Segðu já er nýjasta lag Stjórnarinnar en lagið var frumflutt í Bítið á Bylgjunni í morgun. Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir voru mætt í spjall á Suðurlandsbrautina á þessum fallega föstudagsmorgun og ræddu það sem framundan er. „Grétar, þetta þarf að virka,“ segir Sigga að séu lykilskilaboðin til Grétars þegar hann situr við lagasmíðar. Óhætt er að segja að Stjórnin eigi marga smelli sem hafi skemmt landanum í gegnum tíðina. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli í fyrra. „Þetta eru ekki heilar plötur núna. Þetta er meira eitt lag á ári,“ sagði Grétar og hló. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann við lagið og auk þess kom Stop Wait Go að vinnslu lagsins sem heyra má hér að ofan. Spjallið í heild má heyra hér að neðan en þar ræddi Sigga meðal annars um það að hún útilokaði ekki að fara aftur í Eurovision, ef rétta lagið kæmi á hennar borð. „Þetta var miklu auðveldara þegar við fórum,“ sagði Sigga og hló og átti við allt ferlið að fara í Eurovision núna. Undankeppni heima, forkeppi úti og allt heila klabbið. Þá eru á döfinni stórtónleikar í Háskólabíó í haust og er miðasala þegar hafin.
Tónlist Tengdar fréttir Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00 Sigga Beinteins fékk tár í augun við að horfa á brunann Leikmyndin fyrir jólatónleikana, sem tekið hefur níu ár að safna saman er líkast til horfin í bálið. 5. apríl 2018 14:06 Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar. 17. janúar 2019 11:00 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00
Sigga Beinteins fékk tár í augun við að horfa á brunann Leikmyndin fyrir jólatónleikana, sem tekið hefur níu ár að safna saman er líkast til horfin í bálið. 5. apríl 2018 14:06
Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar. 17. janúar 2019 11:00