Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 14:27 Jonas Blue sem kemur í stað Martins Garrix Getty/Andreas Rentz Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. Garrix neyddist í vikunni til þess að afboða sig en hann lenti í óhappi á tónleikum í Bandaríkjunum í lok síðasta mánaðar og þarf að gangast undir aðgerð til þess að fá meina sinna bót. Nú er það ljóst að hinn 29 ára gamli Jonas Blue frá Chelmsford í Englandi mun stíga á svið í Laugardalnum í hans stað.Jonas hefur gefið út eina plötu, Blue sem kom út í lok síðasta árs. Útgáfur hans af þekktum lögum hafa vakið athygli í gegnum tímans rás og má þar helst nefna slagarann Fast Car sem upphaflega er með Tracy Chapman, í útgáfu sinni naut Jonas Blue aðstoðar söngkonunnar Dakota. Á meðal annarra þekktra laga eftir kappann eru Mama, Perfect Strangers og Alien.Þá kom Jonas Blue fram fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla milli ensku liðanna Chelsea og Arsenal í Bakú í Aserbaídsjan í maí. Þá hefur verið gefið út Secret Solstice app þar sem hægt er að fá aðgang að dagskrá hátíðarinnar auk frekari upplýsinga um hátíðina. Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Sjá meira
Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. Garrix neyddist í vikunni til þess að afboða sig en hann lenti í óhappi á tónleikum í Bandaríkjunum í lok síðasta mánaðar og þarf að gangast undir aðgerð til þess að fá meina sinna bót. Nú er það ljóst að hinn 29 ára gamli Jonas Blue frá Chelmsford í Englandi mun stíga á svið í Laugardalnum í hans stað.Jonas hefur gefið út eina plötu, Blue sem kom út í lok síðasta árs. Útgáfur hans af þekktum lögum hafa vakið athygli í gegnum tímans rás og má þar helst nefna slagarann Fast Car sem upphaflega er með Tracy Chapman, í útgáfu sinni naut Jonas Blue aðstoðar söngkonunnar Dakota. Á meðal annarra þekktra laga eftir kappann eru Mama, Perfect Strangers og Alien.Þá kom Jonas Blue fram fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla milli ensku liðanna Chelsea og Arsenal í Bakú í Aserbaídsjan í maí. Þá hefur verið gefið út Secret Solstice app þar sem hægt er að fá aðgang að dagskrá hátíðarinnar auk frekari upplýsinga um hátíðina.
Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Sjá meira
Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06