„Mikill heiður og stór viðurkenning“ Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikinn heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr. Lífið 30. október 2019 13:45
Varpa fram spurningum um eitraða karlmennsku Á mánudaginn kom út myndband við nýjasta lag Hatara, Klámstrákur. Klemens, annar söngvara sveitarinnar, segir lagið fjalla um stöðu nútímakarlmannsins í tuttugustu og fyrstu aldar samfélagi. Lífið 30. október 2019 06:45
Gyða hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Sellóleikarinn og tónskáldið Gyða Valtýsdóttir var á meðal þrettán norrænna tónlistarmanna sem voru tilnefndir til verðlaunanna. Tónlist 29. október 2019 19:22
Hatari gefur út myndband við lagið Klámstrákur Liðsmenn Hatara gáfu í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Klámstrákur. Myndbandið er nú aðgengilegt á YouTube-síðu Svikamyllu ehf. Lífið 28. október 2019 13:30
Peysa Kurt Cobain seldist á tæplega 42 milljónir Græn peysa úr angóruull sem var í eigu söngvarans sáluga Kurt Cobain seldist á 334 þúsund dollara á uppboði í New York í gær. Lífið 27. október 2019 15:52
Pirraður yfir óvæntri uppákomu undir lok upphitunar DJ Muscleboy fyrir Scooter Egill Einarsson, Dj Muscleboy, er ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter. Talið er að um 5 þúsund manns hafi skemmt sér vel á tónleikum Scooter í Laugardalshöll í gær, sem voru að sögn tónleikahaldarans "algjörlega stórkostlegir“. Lífið 27. október 2019 15:00
Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. Tónlist 25. október 2019 16:12
Föstudagsplaylisti Brynhildar Karlsdóttur Diskótekið „Endurtekið“. Sama lag spilað í sí og æ. Plötuþeytirinn er Hórmóninn Brynhildur Karlsdóttir. Tónlist 25. október 2019 12:30
Ilmur og Katla fara á kostum sem Lalli og Bjössi í laginu Kona Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Lífið 25. október 2019 12:30
Sykur eignast ungling Í dag gefur hljómsveitin Sykur út plötuna JÁTAKK, þeirra fyrsta plata í heil átta ár. Sum lögin á henni hafa lengi fylgt þeim og því sé í raun hægt að líkja þessu við að eignast ungling í stað barns. Tónlist 25. október 2019 06:00
Lygilegur texti Eminem um heimsókn leyniþjónustunnar reyndist sannur Bandaríski rapparinn Eminem var tilkynntur til leyniþjónustu Bandaríkjanna (USSS) vegna lagatexta um Donald Trump Bandaríkjaforseta. Rapparinn fjallaði um heimsóknina í öðru lagi en lögmæti hennar hefur ekki fengist staðfest fyrr en nú. Lífið 24. október 2019 23:20
Sveppi rifinn í sundur í grófari útgáfu af myndbandi DJ Muscleboy Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club fyrir tæplega viku og sló það strax í gegn. Nú er komin út ný og grafískari útgáfa. Lífið 24. október 2019 14:30
Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. Innlent 24. október 2019 06:00
Heitir fundarlaunum vegna innbrotsins í Vallarási Þórdís Árnadóttir segist ekki hafa breytt um skoðun og er enn sannfærð um hverjir það voru sem brutust inn. Innlent 23. október 2019 14:14
Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit Lífið 23. október 2019 06:00
Oscar flutti lagið Superstar hjá Gumma Ben og Sóli fór í bakrödd Tónlistarmaðurinn Oscar Leone flutti lagið Superstar í Föstudagskvöldi hjá Gumma Ben síðastliðið föstudagskvöld. Tónlist 22. október 2019 16:00
Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína. Tónlist 21. október 2019 20:00
Sannir aðdáendur, miðaldra konur og Hnetan upp á tíu Herra Hnetusmjör bauð til rappveislu í Gamla bíói á föstudag. Tónlist 21. október 2019 10:00
157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Tónlist 20. október 2019 13:00
Everest kom manni ekki við Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf. Gagnrýni 19. október 2019 10:00
Stjörnum prýtt massamyndband DJ MuscleBoy Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy gaf í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club og má segja að myndbandið sé af dýrari gerðinni. Tónlist 18. október 2019 16:45
Vinnur við að leika sér Björn Thoroddsen stendur fyrir gítarhátíð í Bæjarbíói 2. nóvember. Allar sólóplötur hans eru nú komnar á Spotify og sveit hans var að gefa út lag. Tónlist 18. október 2019 09:00
Auglýsa eftir brauðtertum gegn tónleikamiðum Hljómsveitin Góss skipuð þeim Sigríði Thorlacius, Sigurði Guðmundssyni og Guðmundi Óskari Guðmundssyni eru sannarlega á þjóðlegu nótunum þegar kemur að seinnipartstónleikum þeirra í Vinabæ næstkomandi laugardag. Tónlist 18. október 2019 08:00
Valli Sport tók viðtöl við fjörutíu konur og notar orð þeirra í lagi með Þórunni Antoníu Þórunn Antonía og Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, gefa út á næstu dögum lagið Ofurkona. Tónlist 17. október 2019 20:00
Nanna dansar á vatni í nýju myndbandi OMAM Íslenska sveitin Of Monsters And Men gaf í gær út nýtt myndband við lagið Wild Roses. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir fer sjálf á kostum í myndbandinu sem tekið er upp í Sundhöllinni í Hafnarfirði. Tónlist 17. október 2019 16:00
Maður týnir ekki börnunum sínum Fiðlusnillingurinn Joshua Bell kemur fram á tónleikum í Hörpu á sunnudag ásamt píanóleikaranum Alessio Bax. Leikur á Stradivarius-fiðlu sem er mikill dýrgripur. Segir frábært að leika í Hörpu. Menning 17. október 2019 13:45
Sexí saxi með bíótónum Andreu Andrea Gylfadóttir hefur vetursetu á Akureyri og mun láta hressilega að sér kveða um næstu helgi þegar hún mun teygja Bíóbandið út í nýjar víddir með risa sinfóníukvikmyndatónleikum í Hofi. Menning 16. október 2019 22:00
Víkingur Heiðar listamaður ársins hjá Gramophone Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var í dag valinn listamaður ársins hjá breska tónlistartímaritinu Gramophone. Tónlist 16. október 2019 19:12
Tóngerir tunglferðir Halldór Eldjárn gefur út sína fyrstu sólóplötu í vikunni þar sem hann tvinnar saman sín helstu áhugamál; tónlist, forritun og tunglferðir. Hann heldur útgáfutónleika í Iðnó annað kvöld. Tónlist 16. október 2019 10:00