Guðrún Árný syngur í beinni útsendingu frá Hafnarfjarðarkirkju Guðrún Árný syngur og leikur á píanó frá Víðistaðakirkju ásamt unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og verður sýnt beint frá viðburðinum hér á Vísi. Lífið 12. desember 2020 12:45
Sóli og Gummi gera grín að ævisögu Herra Hnetusmjörs: „Yngsti Íslendingurinn til að gefa út ævisögu“ „Það gerist mjög lítið þegar maður er búinn með leikskólann. Þú þekkir þetta Frosti,“ segir Ari Njáll Arason, eða Prins Nutella. Ari Njáll er yngsti Íslendingurinn til þess að gefa út ævisögu… í það minnsta samkvæmt þeim Gumma Ben og Sóla Hólm. Lífið 11. desember 2020 20:31
Spilar tónlist fyrir tómri Hörpu Plötusnúðurinn KrBear kemur sér fyrir í Hörpu og spilar þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu í kvöld. Tónlist 11. desember 2020 20:01
Föstudagsplaylisti Vigdísar Hafliðadóttur Heimspekingurinn Vigdís Hafliðadóttir er listasmiður vikunnar. Hún er jafnframt nýr meðlimur uppistandshópsins VHS og textahöfundur og söngkona hljómsveitarinnar FLOTT, sem gaf út sitt fyrsta lag á dögunum. Tónlist 11. desember 2020 14:26
Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2020 Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum í gær. Í stað hefðbundins verðlaunahófs innandyra voru verðlaunin veitt undir berum himni á Laugaveginum í tengslum við tónleikaseríuna Talið í Tónum – Jóladagal, sem fer fram í allan desember fram að jólum. Albumm 11. desember 2020 13:30
Ábreiða vikunnar: Guðrún Árný tekur Blinding Lights með The Weeknd Guðrún Árný mætti í Magasín á FM957 og tók Blinding Lights í vikunni. Lífið 11. desember 2020 12:30
„Það er ómetanlegt hvað hann hefur kennt mér mikið“ Saga B var að senda frá sér plötuna Bangers out og inniheldur hún fjögur lög. Albumm 11. desember 2020 11:00
„Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. Tíska og hönnun 11. desember 2020 09:01
Frumflutti nýtt jólalag á bakka Vesturbæjarlaugar Lalli töframaður var með uppákomu á sundlaugarbakka Vesturbæjarlaugar í hádeginu. Í tilefni að opnun lauganna flutti hann fyrir sundlaugargesti lagið Jólasund af nýútkominni jólaplötu sinni, Gleðilega hátíð. Myndband af uppákomunni má finna hér neðar í fréttinni. Lífið 10. desember 2020 14:56
Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Lífið 10. desember 2020 09:48
Þurfti að byrja og hætta oft þar sem hún borgaði plötuna úr eigin vasa Tónlistarkonan Coco Reilly gefur út samnefnda plötu í dag í gegnum sitt eigið útgáfufyrirtæki, Golden Wheel Records. Þetta er hennar fyrsta plata og var hún unnin að hluta hér á Íslandi en hún flutti til landsins í júní á þessu ári til að vinna að kvikmyndatónsmíðum. Tónlist 9. desember 2020 15:02
Starfsfólk OR með nýja útgáfu af Ef ég nenni Starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur tók sig saman og samdi nýja útgáfu af jólalaginu vinsæla Ef ég nenni. Lífið 9. desember 2020 14:31
Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 9. desember 2020 08:01
Fastur í Tókýó: „Legg mig bara og vakna klukkan þrjú og tek jólin með Íslandi“ Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er sem stendur staddur í Japan á tónleikaferðalagi og verður hann fastur þar einn yfir jólin. Lífið 8. desember 2020 13:31
Kósý jólastund til styrktar þeim sem minna mega sín Jólastund Fíladelfíu verðu í beinni útsendingu annað kvöld klukkan 20.30. Jólastundin kemur í stað hinna árlegu Jólatónleika. Lífið samstarf 8. desember 2020 12:16
Una og Sara með magnaðan flutning á einu þekktasta jólalagi allra tíma Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee mættu í þáttinn Magasín á FM957 í gær og flutti fallegt jólalag í beinni. Lífið 8. desember 2020 11:30
Fjörutíu ár liðin frá andláti Johns Lennon Fjörutíu ár eru í dag liðin frá því John Lennon var myrtur fyrir utan heimili sitt í New York í Bandaríkjunum. Hann hefur því verið látinn jafn lengi og hann lifði en hann varð fertugur hinn 9. október 1980. Erlent 8. desember 2020 10:33
Úti er alltaf að snjóa Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 8. desember 2020 08:01
Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 7. desember 2020 20:25
Íslenskur tónlistariðnaður undirbýr sig fyrir ný tækifæri Á miðvikudaginn og fimmtudaginn fara fram fyrirlestrar, umræður og vinnusmiðjur í nafni tónlistarhraðalsins Firestarter. Lífið 7. desember 2020 17:02
Baggalútur, Bríet og Valdimar gefa út jólalag Baggalútur, Valdimar Guðmundsson og Bríet hafa gefið út jólalag. Lífið 7. desember 2020 15:30
JóiPé, Muni og Ísidór gefa út Hata mig Vill er listahópur sem samanstendur af þeim JóaPé, Muna og Ísidór. Hata mig er fyrsta lagið sem þeir gefa út, sem er á væntanlegri plötu þeirra, Milljón ár. Albumm 7. desember 2020 15:01
Íslenski tónlistarhraðallinn Firestarter kynntur til leiks Ný viðskiptatækifæri í tónlistargeiranum – Covid og hvað svo? Hvernig verður tónlistargeirinn tilbúinn fyrir nýja framtíð þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir? Albumm 7. desember 2020 07:00
„Að breyta sjálfum sér er oftast hvorki auðvelt né rómantískt“ „Mér líður mjög vel á Íslandi. Það er orðið mitt heimili, það er engin spurning, og ég þrái ekki að flytja annars staðar,“ segir tónlistar- og blaðakonan Jelena Ćirić sem gaf á dögunum út sína fyrstu plötu. Hún viðurkennir þó að hún fái ekki heimþrá hafi það sannarlega verið erfitt að geta ekki heimsótt fjölskyldu sína í Kanada í ár. Lífið 6. desember 2020 11:31
Jólalega jólalagið Það eru jól með GÓSS Tríóið GÓSS steig á svið í þættinum Föstudagskvöldi með Gumma Ben og Sóla, sem sýndur var á Stöð 2 á föstudag og flutti lagið Það eru jól. Tónlist 6. desember 2020 10:32
Bubbi búinn að selja fyrir rúmar tuttugu milljónir á fimm dögum Óhætt er að segja að sala á textaverkum Bubba Morthens gangi vel. Um er að ræða textaverk af frumtextum Bubba sem seld eru ýmist í lit eða svart-hvítu og í takmörkuðu upplagi. Bubbi hefur selt á sjöunda hundrað verk síðan sala hófst þann 1. desember. Umboðsmaður Bubba reiknar með að verkin seljist upp á næstunni. Lífið 5. desember 2020 21:45
Lamdi á trommurnar í nokkrar vikur til að koma sér aftur í gang „Við áttum svo mikið af fötum merkt hjólabretta merkinu Toymachine á þessum tíma, okkur fannst það eitthvað fyndið að heita það bara, þá þyrftum við ekki að gera hljómsveitar boli,“ segir leikstjórinn Baldvin Z um nafnavalið á hljómsveitinni Toymachine. Tónlist 5. desember 2020 20:01
Svona voru tónleikar Birnis á Prikinu Prikið hefur boðið uppá plötusnúðasett í gluggum sínum undanfarin misseri og bætir nú um betur með röð tónleika í desembermánuði. Lífið 5. desember 2020 15:46
Fátíð í beinni Þar er löngu orðin árviss viðburður og jólahefð hjá Tolla Morthens myndlistarmanni að bjóða gestum og gangandi til sín á opið hús í tengslum við fullveldisdaginn okkar 1. desember en í ár var ákveðið að breyta aðeins út af vananum og verður fátíðinni slegið upp á laugardaginn. Lífið 5. desember 2020 14:53
Of jólalegt en hugsanlega besta lagið hingað til Hljómsveitin Laminar Flow var að senda frá sér lagið Summer Fling en lagið var samið í apríl á þessu ári þegar Hrafnkell söngvari/gítarleikari sveitarinnar var að prófa sig áfram með mismunandi stillingar á gítarnum. Albumm 4. desember 2020 20:00