Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. nóvember 2021 21:17 Skjáskot af augnablikinu þegar Adele hitti kennarann sinn. Skjáskot Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. Sumir hafa svo jákvæð áhrif á okkur á ungum aldri að við gleymum þeim aldrei en það er tilfellið hjá súperstjörnunni Adele sem deildi því með tónleikagestum sínum á dögunum hvað grunnskólakennarinn hennar Ms McDonald hafði alltaf verið hvetjandi og uppbyggileg gagnvart henni. Tónleikarnir voru haldnir í London þar sem Adele er alin upp og kallaði hún þá An Audience With Adele. Leikkonan Emma Thompson var stödd í salnum og spurði Adele fyrir framan áhorfendur hvaða kona hafði haft hvað mest áhrif á hana á uppvaxtarárunum. Adele svaraði á einlægan hátt hvað kennari hennar Ms McDonald hefði alltaf verið skemmtileg og þorað að vera öðruvísi, hvatt hana til að syngja og rækta hæfileika sína og mikilvægast af öllu - að missa aldrei trú á sér. We all have that one teacher who changed our life such a beautiful reunion! *PS, would totally buy Alan Carr s version of Make You Feel My Love* @Adele #AnAudienceWithAdele https://t.co/2ZZI2RS0mI pic.twitter.com/hlTOOZKt5j— ITV (@ITV) November 21, 2021 Thompson vissi af þessu fyrirfram og hafði því boðið þessum frábæra kennara á tónleikana án þess að Adele vissi. Þegar hún sá svo fyrrum kennarann sinn ganga að sviðinu brást Adele í grátur og faðmaði hana innilega. Hún þakkaði McDonald fyrir allt og þótti virkilega vænt um þessa fallegu endurfundi en tónleikagestir voru einnig djúpt snortir yfir þessu og mátti varla sjá þurrt auga í salnum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Það er engum blöðum um það að fletta að góðir kennarar geta gert kraftaverk og við þökkum Ms McDonald alla þá hvatningu sem hún hefur veitt Adele í gegnum tíðina þar sem Adele er óneitanlega einhver stærsta tónlistar gersemi okkar samtíma. Tónlist Bretland Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Missti einkaviðtal við Adele því hann hlustaði ekki á nýju plötuna Ástralskur fjölmiðlamaður kveðst í molum eftir að afdrifarík yfirsjón af hans hálfu kostaði vinnuveitanda hans tugi milljóna króna og einkaviðtal við ensku tónlistarstjörnuna Adele. 22. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Sumir hafa svo jákvæð áhrif á okkur á ungum aldri að við gleymum þeim aldrei en það er tilfellið hjá súperstjörnunni Adele sem deildi því með tónleikagestum sínum á dögunum hvað grunnskólakennarinn hennar Ms McDonald hafði alltaf verið hvetjandi og uppbyggileg gagnvart henni. Tónleikarnir voru haldnir í London þar sem Adele er alin upp og kallaði hún þá An Audience With Adele. Leikkonan Emma Thompson var stödd í salnum og spurði Adele fyrir framan áhorfendur hvaða kona hafði haft hvað mest áhrif á hana á uppvaxtarárunum. Adele svaraði á einlægan hátt hvað kennari hennar Ms McDonald hefði alltaf verið skemmtileg og þorað að vera öðruvísi, hvatt hana til að syngja og rækta hæfileika sína og mikilvægast af öllu - að missa aldrei trú á sér. We all have that one teacher who changed our life such a beautiful reunion! *PS, would totally buy Alan Carr s version of Make You Feel My Love* @Adele #AnAudienceWithAdele https://t.co/2ZZI2RS0mI pic.twitter.com/hlTOOZKt5j— ITV (@ITV) November 21, 2021 Thompson vissi af þessu fyrirfram og hafði því boðið þessum frábæra kennara á tónleikana án þess að Adele vissi. Þegar hún sá svo fyrrum kennarann sinn ganga að sviðinu brást Adele í grátur og faðmaði hana innilega. Hún þakkaði McDonald fyrir allt og þótti virkilega vænt um þessa fallegu endurfundi en tónleikagestir voru einnig djúpt snortir yfir þessu og mátti varla sjá þurrt auga í salnum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Það er engum blöðum um það að fletta að góðir kennarar geta gert kraftaverk og við þökkum Ms McDonald alla þá hvatningu sem hún hefur veitt Adele í gegnum tíðina þar sem Adele er óneitanlega einhver stærsta tónlistar gersemi okkar samtíma.
Tónlist Bretland Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Missti einkaviðtal við Adele því hann hlustaði ekki á nýju plötuna Ástralskur fjölmiðlamaður kveðst í molum eftir að afdrifarík yfirsjón af hans hálfu kostaði vinnuveitanda hans tugi milljóna króna og einkaviðtal við ensku tónlistarstjörnuna Adele. 22. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00
Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04
Missti einkaviðtal við Adele því hann hlustaði ekki á nýju plötuna Ástralskur fjölmiðlamaður kveðst í molum eftir að afdrifarík yfirsjón af hans hálfu kostaði vinnuveitanda hans tugi milljóna króna og einkaviðtal við ensku tónlistarstjörnuna Adele. 22. nóvember 2021 23:47