Götutískan á Októberfest Vísir kíkti við á Októberfest SHÍ á fimmtudaginn og myndaði nokkra flott klædda gesti. Tíska og hönnun 12. september 2015 09:00
Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London. Tíska og hönnun 12. september 2015 08:00
Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum. Tíska og hönnun 7. september 2015 09:00
Júníform opnar í Kraum-húsinu Júníform hefur opnað nýja verslun á 2.hæð í Kraum húsinu. Í því húsi er að finna flotta íslenska hönnun. Tíska og hönnun 3. september 2015 15:30
Klassísk með smá „fútti“ Ási Már Friðriksson fatahönnuður kynnti sína fyrstu línu, ASI MAR á dögunum. Tíska og hönnun 3. september 2015 13:00
Götutískan í MH Vísir heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð og fékk að mynda best klæddu nemendurna. Tíska og hönnun 27. ágúst 2015 10:30
Götutískan: Verzló Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust. Tíska og hönnun 21. ágúst 2015 09:30
Forbes fjallar ítarlega um Galvan Sóla Káradóttir er listrænn stjórnandi tískumerkisins Galvan en hún flýgur á milli London og Los Angeles vegna vinnunnar. Tíska og hönnun 12. ágúst 2015 09:30
Búin að koma sér vel fyrir í LA Hljómsveitin Steed Lord er að gera góða hluti í Los Angeles en hljómsveitarmeðlimirnir hafa verið búsettir þar í sex ár. Lífið 6. ágúst 2015 08:30
Gerir teppi innblásin af íslenskri náttúru Sigrún Lára er ein af fáum á landinu sem framleiða teppi en þau geta tekið allt að tvo mánuði í framleiðslu Tíska og hönnun 31. júlí 2015 10:00
Salan eykst hjá Gucci í fyrsta sinn í tvö ár Nýr yfirhönnuður tók við á árinu og er strax að hafa góð áhrif. Tíska og hönnun 29. júlí 2015 13:00
Rihanna hefur góð áhrif á Puma Puma tilkynnti aukna sölu á seinasta ársfjórðungi. Rihanna hefur líklegast haft mikil áhrif á það. Lífið 29. júlí 2015 11:00
Teiknimynd sem fer öll í rugl Ýr Jóhannsdóttir verður einn aðallistamanna á sýningunni Feminist Fiber Art þar sem textíllistakonur sýna verk sín og gerir Ýr meðal annars búninga úr spandex-efni og prjóni á opnunarhljómsveit hátíðarinnar. Tíska og hönnun 29. júlí 2015 08:30
Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. Lífið 24. júlí 2015 07:00
Ævintýri að vera mynduð af Leibovitz Eva Katrín Baldursdóttir var mynduð af ljósmyndaranum Annie Leibovitz í apríl síðastliðnum en hún er einn þekktasti ljósmyndari heims. Lífið 17. júlí 2015 10:30
Alexander Wang yfirgefur Balenciaga Ameríski fatahönnuðurinn tók við sem yfirhönnuður Balenciaga árið 2012 af Nicolas Ghesquiére. Tíska og hönnun 13. júlí 2015 12:00
Hátískan í hávegum höfð París er heimili "haute couture“ en þar eru tískusýningar í fullum gangi. Öll stærstu tískuhúsin sýna þar hátískuflíkur sem eru handgerðar en það eru ekki öll merki sem fá að kalla sig hátískumerki. Tíska og hönnun 9. júlí 2015 12:30
Hönnuðir leika sér að kynjahlutverkunum Tískuvikum karla í París lauk um helgina. Öll stærstu tískuhúsin sýndu línurnar fyrir vorið 2016. Tíska og hönnun 2. júlí 2015 10:30
Raheem Sterling í íslenskri hönnun Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, klæddist íslenskri hönnun á dögunum. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum ytra, þar sem leikmaðurinn er hugsanlega á leiðinni frá Liverpool. Tíska og hönnun 30. júní 2015 19:00
Kögurjakkar og stígvél á Glastonbury Kanye West, The Who og Florence and the Machines voru stærstu nöfnin á dagskránni í ár. Tíska og hönnun 30. júní 2015 10:00
Breska Vogue hafði samband Vogue mun birta umfjöllun um merkið í næsta tölublaði sem kemur út 9. júlí. Tíska og hönnun 30. júní 2015 09:00
Götutíska Reykjavíkur mynduð Birta Rán er ljósmyndarinn bak við bloggið Streets of Reykjavík. Hún myndar fólk sem hún mætir á götum bæjarins. Tíska og hönnun 29. júní 2015 10:00
Í kröfuhörðum heimi tískutímarita Álfrún Pálsdóttir er ritstjóri nýja, íslenska tímaritsins Glamour. Hún er yngsti ritstjórinn hjá Condé Nast, sem er alþjóðlegt útgáfufyrirtæki sem gefur út titla á borð við Vogue, Vanity Fair, GQ og Wired. Íslenska Glamour er nýjasta viðbótin við þessa flóru. Tíska og hönnun 5. júní 2015 10:00
Saumar alíslensk barnaföt Erna Marín Baldursdóttir fékk hugmyndina að fatalínunni Snjóberi í fæðingarorlofinu, eftir að hún rakst á litríka ljósmynd af fugli sem hún lét prenta á efni. Tíska og hönnun 13. maí 2015 11:30
Ný hönnunarverslun á Njálsgötu Valentína Tinganelli dúxaði frá IED hönnunarskólanum í Róm síðastliðið sumar og hefur nú sett útskriftarlínu sína í framleiðslu. Það eru skór og fylgihlutir úr leðri sem eru handsaumaðir á Ítalíu. Tíska og hönnun 7. maí 2015 12:00
Innsýn í hvernig bransinn virkar Guðmundur Jörundsson stendur fyrir tveggja vikna fatahönnunarnámskeiði. Tíska og hönnun 6. maí 2015 11:30
Peysurnar eins og ljóð Nýjustu peysur prjónahönnuðarins Bergrósar Kjartansdóttur heita Rigning og Logn. Bergrós líkir peysunum sínum stundum við ljóð og kveikjan að Rigningu var einmitt frægt ljóð Vilborgar Halldórsdóttur. Tíska og hönnun 30. apríl 2015 16:00
Tískan í NBA greind af Sindra Snæ: „Hvað skal gera við Tim Duncan?“ Það er ekki aðeins fylgst með NBA leikmönnum inn á vellinum. Tíska og hönnun 30. apríl 2015 15:45
Stórglæsileg á rauða dreglinum Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir var stórglæsileg á BAFTA Craft-sjónvarpsverðlaunahátíðinni. Tíska og hönnun 30. apríl 2015 10:00
Rihanna keypti samfestinginn sjálf Síðastliðna mánuði hafa stjörnur á borð við Rihönnu, Elizabeth Olsen og Gwyneth Paltrow klæðst flíkum frá tískumerkinu Galvan en listrænn stjórnandi og einn af stofnendum þess er Sólveig Káradóttir. Tíska og hönnun 20. apríl 2015 10:00