Hlín Björnsdóttir og Gigi Hadid saman á tískupöllunum Fyrirsætan Hlín Björnsdóttir gekk tískupallana hjá Andreas Kronthaler fyrir Vivienne Westwood um helgina. Hún var umvafin stórskotaliði tískuheimsins en ásamt henni sýndu meðal annars Gigi Hadid, Bella Hadid og Lindsey Wixson. Lífið 7. mars 2022 10:08
Ýktu stærð varanna eins og förðunarfræðingur Kim Kardashian Áttu í vandræðum með að nota varablýant til að „overline-a“ varirnar? Þá skaltu halda áfram að lesa. Hér fyrir neðan má sjá þrjú ráð frá Heiði Ósk og Ingunni Sig fyrir hinn fullkomna stút. Tíska og hönnun 6. mars 2022 12:01
Svona nærð þú að gera fullkominn eyeliner Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fimmta þætti talaði Heiður um eyeliner. Tíska og hönnun 4. mars 2022 13:30
Sól Hansdóttir er fatahönnuður Reykjavíkurdætra: Kvenkyns erkitýpur fá að skína Listakonan og fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir er með mörg járn í eldinum og býr yfir mikilli sköpunargleði. Hennar nýjasta verkefni er að hanna fötin sem Reykjavíkurdætur klæðast í Söngvakeppninni en Sól er þekkt fyrir frumlega hönnun sem vekur athygli út fyrir landsteina. Blaðamaður heyrði í Sól og fékk að heyra nánar frá hennar listræna ferli. Tíska og hönnun 2. mars 2022 20:01
Taka í gegn rými heima hjá fólki og bæta um betur „Þess vegna ákvað ég að bæta um betur og bregða mér fyrir framan cameruna aftur, svaraði dagskrárgerðarkonan Inga Lind Karlsdóttir þegar Heimir og Gulli í Bítinu spurðu hvort hún saknaði ekki morgunútvarpsins með þeim. Tíska og hönnun 2. mars 2022 13:31
„Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. Tíska og hönnun 2. mars 2022 10:15
Mæðgurnar sýndu saman á tískupallinum í gær Mæðgurnar Cindy Crawford og Kaia Gerber gengu báðar á tískupallinum fyrir Off-White kvennfatnaðar sýninguna sem haldin var í gær sem partur af tískuvikunni í París. Fleiri stjörnur með fjölskyldutengsl komu einnig fram á pallinum eins og Hadid systurnar. Lífið 1. mars 2022 15:30
Lofthræðslan setti svip sinn á bónorðið fullkomna Arnar Gauti Sverrisson hefur verið tísku og hönnunarbransanum í yfir þrjá áratugi. Hann starfar í dag sem upplifunarhönnuður og heldur úti sjónvarpsþættinum Sir Arnar Gauti á Hringbraut. Arnar er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 1. mars 2022 14:30
Skemmtilegir hlutir til að gera í París Nú eru eflaust margir farnir að skipuleggja ferðalög og velta fyrir sér næsta áfangastað. Parísarborg er þekkt fyrir að vera einhvers konar miðja ástar og rómantíkur. Þangað fer fólk meðal annars til að trúlofast og vera ofur rómó. Þrátt fyrir krafta ástarinnar er alls ekki nauðsynlegt að gestir borgarinnar séu ástfangnir þegar farið er til Parísar þar sem borgin býður upp á endalaus ævintýri og lífið er bókstaflegt listasafn í París. Ferðalög 27. febrúar 2022 15:31
Svona heldur þú varalitnum á sínum stað Það getur verið ótrúlega gaman að setja á sig fallegan varalit. Það er ýmislegt hægt að gera til þess að halda varalitnum fallegum lengur. Tíska og hönnun 27. febrúar 2022 14:00
Innlit á heimili Kim Kardashian Kim Kardashian fékk Vogue í heimsókn á dögunum og sýndi hún alla sína uppáhalds hluti. Þar á meðal eru málverk eftir dóttur hennar North. Tíska og hönnun 26. febrúar 2022 19:01
Fríða Svala greiddi Batman fyrir rauða dregilinn Hárgreiðslusérfræðingurinn Fríða Svala hefur verið starfandi í Hollywood í áratugi og unnið með stærstu stjörnum heims. Þar á meðal er leikarinn Robert Pattinson, sem leikur Batman í nýjustu kvikmyndinni um ofurhetjuna sem kallast einfaldlega The Batman. Tíska og hönnun 25. febrúar 2022 11:31
Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. Tíska og hönnun 25. febrúar 2022 07:01
Þrífur hárið bara einu sinni í viku „Ég set yfirleitt á mig litað dagkrem áður en ég fer í ræktina og maskara og pínulítið á augabrúnirnar,“ segir áhrifavaldurinn og matgæðingurinn Linda Ben, höfundur uppskriftarbókarinnar Kökur. Tíska og hönnun 23. febrúar 2022 10:15
Segja umhverfið og útsýnið vera sérstöðu Skógarbaðanna Bandaríski fjölmiðillinn CNN fjallaði í dag um Skógarböðin sem fyrirhugað er að opni í Vaðlaskógi við Akureyri innan skamms. Vatni var veitt í böðin í fyrsta sinn nú um helgina og aðstandendur baðanna segja að opnað verði innan skamms. Tíska og hönnun 22. febrúar 2022 23:01
Hlutverk hönnunar í grænu byltingunni Það er sannarlega jákvætt að sjá fjárfesta og fyrirtæki uppgvöta nauðsyn þess að hrinda verði af stað tafarlaust svokallaðri grænni umbyltingu. Nú nýverið spáði Larry Fink, forstjóri BlackRock eignastýringar því að einhyrningar (vaxtarmestu sprotafyrirtækin) næsta áratugar muni vera á sviði tækni í þágu loftslagsins. Skoðun 22. febrúar 2022 16:01
Förðunarrútína Patreks Jaime: „Ég hata bleikar varir“ Snyrtiborðið með HI beauty birtist á Lífinu á Vísi á miðvikudögum. Í öðrum þætti í þessari þáttaröð fengu Heiður Ósk og Ingunn Sig að fylgjast með Patreki Jaime, meðal annars þegar hann fór í förðun. Tíska og hönnun 20. febrúar 2022 14:18
Svona lætur þú förðunina endast lengur Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í þriðja þættinum talar Heiður Ósk um endingu á förðun. Tíska og hönnun 18. febrúar 2022 11:30
Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. Tíska og hönnun 16. febrúar 2022 14:28
Euphoria æði á samfélagsmiðlum Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. Lífið 15. febrúar 2022 15:31
Ágústa Ýr í myndatöku fyrir Vogue: „Litla ég væri mjög stolt“ Listakonan, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt @iceicebabyspice, birtist í tölublaði tímaritsins Vogue Italia á dögunum. Tíska og hönnun 13. febrúar 2022 20:01
Allt það besta frá hátískunni í París Paris Haute Couture tískuvikan „kickstartaði“ tískuárinu í enda janúar og fylgdust Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI beauty að sjálfsögðu með. Við gefum þeim orðið. Tíska og hönnun 13. febrúar 2022 10:01
Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. Tíska og hönnun 11. febrúar 2022 19:45
Vest gefur heimsfræga hönnun Hönnunarbúðin Vest fagnar eins árs afmæli nú í janúar en Vest kom inn í flóru hönnunarverslana á Íslandi með hvelli í byrjun árs í fyrra. Rúmgóður sýningarsalur Vest í Ármúla 17 sker sig sannarlega úr og minnir helst á listgallerý þar sem hágæða tímalausa hönnun frá Ítalíu, Noregi og Svíþjóð fær að njóta sín. Andrúmsloftið er rólegt og þægilegt og kaffið frábært. Samstarf 11. febrúar 2022 16:19
Dásamlegu kósýfötin sem fólk fæst ekki úr Kósýfötin frá Boody eru dásamlega létt og mjúk, rafmagnast ekki og anda vel. Jónína Birna Björnsdóttir, vörumerkjastjóri hjá OJK-ÍSAM segir Boody línuna hafa slegið í gegn enda enginn venjulegur fatnaður hér á ferð. Boody línan er framleidd úr lífrænum bambus við bestu aðstæður. Lífið samstarf 11. febrúar 2022 14:10
Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. Lífið 10. febrúar 2022 11:36
„Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. Tíska og hönnun 9. febrúar 2022 07:50
Herrafataverslun Birgis lokað: „Nú er þrekið búið“ Birgir Georgsson, eigandi Herrafataverslunar Birgis, hefur ákveðið að loka versluninni þann 28. febrúar. Hann segir þrekið búið en hann greindist með parkinsonsjúkdóminn fyrir nokkrum árum. Viðskipti innlent 8. febrúar 2022 16:40
„Fötin eiga að passa á okkur en ekki við í fötin“ Myndlistarkonan Júlíanna Ósk Hafberg er lausnamiðuð þegar það kemur að því að endurnýta föt og leggur áherslu á að laga flíkurnar sínar ef eitthvað kemur fyrir þær, frekar en að henda þeim. Tíska og hönnun 6. febrúar 2022 12:01
Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. Tíska og hönnun 6. febrúar 2022 10:00