Nýjasta ástæða til að breyta íslensku klukkunni er frá hönnuði í New York Snorri Másson skrifar 16. febrúar 2023 09:00 Sigurður Oddsson, Siggi Odds, er á meðal virtari hönnuða Íslendinga. Hann útskrifaðist úr Listaháskólanum árið 2008, fór að vinna hjá Jónsson og Lemacks’, vann sig upp þar og var loks á meðal þeirra sem leiddu ímyndar- og vörumerkjaþróunina þar. Samhliða því vann Sigurður talsvert sjálfstætt með íslenskum listamönnum úr öllum áttum - en átti þann draum að komast á stóra sviðið í New York. Draumurinn rættist; fyrst vann Siggi fyrir alþjóðlegt fyrirtæki í New York frá Íslandi og svo flutti hann að lokum út fyrir nokkrum árum. Reynslan af fjarvinnu gerði hann að talsmanni þess að breyta klukkunni. Sigurður Oddsson grafískur hönnuður færir rök fyrir því að breyta skuli klukkunni á Íslandi í samtali við Ísland í dag. Viðtal við hann má sjá hér að ofan en það hefst á tuttugustu og fyrstu mínútu í innslaginu.Hönnunarmiðstöð Nú býr Sigurður í New York og talar fyrir því í samtali við Ísland í dag, að klukkan á Íslandi sé færð í átt til bandarísks tíma. Ísland í dag rak augun í tíst frá hönnuðinum þar sem hann lýsti því að seinkun klukkunnar um tvo tíma myndi skipta sköpum fyrir menn í hans stöðu - sem vilja hafa þann kost að vinna á Íslandi í fjarvinnu fyrir bandarískt fyrirtæki. Stofan hannar fyrir M&M, Burger King og Budweiser Siggi vinnur hjá enskri alþjóðlegri hönnunarstofu, Jones Knowles Ritchie, sem er með skrifstofur í Bandaríkjunum. Stofan er umsvifamikil í vörumerkjahönnun fyrir fyrirtæki sem síðan framleiða umbúðir fyrir neysluvörur. Þar eru viðskiptavinirnir engir aðrir en Heinz, Burger King, M&M og Budweiser. Sigurður kveðst ekki vita hve lengi hann endist sem New York-búi. Þá væri óskandi að geta unnið áfram hjá erlendum fyrirtækjum að heiman frá Íslandi - sem væri einkar heppilegt ef klukkunni á Íslandi væri seinkað um tvo tíma - þá væri aðeins þriggja tíma munur á New York og Reykjavík. Af hverju að ferðast til vinnu í klukkustund hvora leið á hverjum degi, þegar hægt er að verja sama tíma með börnum sínum, spyr Sigurður.Aðsend mynd „Ég held að þetta sé svolítið breyttur heimur núna. Þetta var ekkert sem fólk var að tala um fyrir Covid-19, þetta er bara eitthvað sem gerðist núna í Covid, að fólk er að vinna miklu meira að heiman sérstaklega hérna í Bandaríkjunum. Það er eitthvað sem ég held að Ísland kveikti ekki beint á. Af því að samkomubannið og allt það var stutt á Íslandi miðað við Bandaríkin. Það komst aldrei á þessi fílingur að fólk vandist því að vinna heima hjá sér og fattaði hvað það er næs,“ segir Sigurður. Fjöldi fólks vinni nú í fjarvinnu þótt fyrirtækið sé í næsta nágrenni. Sjálfur sparar Sigurður sér tíma í umferðinni með því að vinna heima flesta daga vikunnar. Viðtalið í heild sinni má sjá í innslaginu hér efst, en það hefst á tuttugustu og fyrstu mínútu innslagsins. Tíska og hönnun Hönnunarverðlaun Íslands Bandaríkin Fjarvinna Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Nei eða já: Breytingum á klukkunni ákaft fagnað Það var nóg að tala um varðandi NBA-deildina í körfubolta í nýjasta þætti Lögmála leiksins í gærkvöld. Minnkandi tímamismunur á milli Íslands og Bandaríkjanna og meint virðingarleysi gagnvart Phoenix Suns var meðal annars til umræðu. 29. mars 2022 08:31 Breyting klukkunnar gæti heyrt sögunni til á næsta ári Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti einróma að festa sumartímann (e. daylight saving time) varanlega í sessi. Verði lagafrumvarpið samþykkt af fulltrúadeild þingsins og Bandaríkjaforseta gæti breytingin tekið gildi í nóvember 2023, að því er kemur fram í frétt New York Times. 16. mars 2022 10:50 Klukkunni verður ekki seinkað Klukkunni verður ekki seinkað um eina klukkustund hér á landi líkt og komið hefur til umræðu öðru hvoru undanfarin ár. 1. september 2020 08:24 Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Fleiri fréttir „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Sjá meira
Samhliða því vann Sigurður talsvert sjálfstætt með íslenskum listamönnum úr öllum áttum - en átti þann draum að komast á stóra sviðið í New York. Draumurinn rættist; fyrst vann Siggi fyrir alþjóðlegt fyrirtæki í New York frá Íslandi og svo flutti hann að lokum út fyrir nokkrum árum. Reynslan af fjarvinnu gerði hann að talsmanni þess að breyta klukkunni. Sigurður Oddsson grafískur hönnuður færir rök fyrir því að breyta skuli klukkunni á Íslandi í samtali við Ísland í dag. Viðtal við hann má sjá hér að ofan en það hefst á tuttugustu og fyrstu mínútu í innslaginu.Hönnunarmiðstöð Nú býr Sigurður í New York og talar fyrir því í samtali við Ísland í dag, að klukkan á Íslandi sé færð í átt til bandarísks tíma. Ísland í dag rak augun í tíst frá hönnuðinum þar sem hann lýsti því að seinkun klukkunnar um tvo tíma myndi skipta sköpum fyrir menn í hans stöðu - sem vilja hafa þann kost að vinna á Íslandi í fjarvinnu fyrir bandarískt fyrirtæki. Stofan hannar fyrir M&M, Burger King og Budweiser Siggi vinnur hjá enskri alþjóðlegri hönnunarstofu, Jones Knowles Ritchie, sem er með skrifstofur í Bandaríkjunum. Stofan er umsvifamikil í vörumerkjahönnun fyrir fyrirtæki sem síðan framleiða umbúðir fyrir neysluvörur. Þar eru viðskiptavinirnir engir aðrir en Heinz, Burger King, M&M og Budweiser. Sigurður kveðst ekki vita hve lengi hann endist sem New York-búi. Þá væri óskandi að geta unnið áfram hjá erlendum fyrirtækjum að heiman frá Íslandi - sem væri einkar heppilegt ef klukkunni á Íslandi væri seinkað um tvo tíma - þá væri aðeins þriggja tíma munur á New York og Reykjavík. Af hverju að ferðast til vinnu í klukkustund hvora leið á hverjum degi, þegar hægt er að verja sama tíma með börnum sínum, spyr Sigurður.Aðsend mynd „Ég held að þetta sé svolítið breyttur heimur núna. Þetta var ekkert sem fólk var að tala um fyrir Covid-19, þetta er bara eitthvað sem gerðist núna í Covid, að fólk er að vinna miklu meira að heiman sérstaklega hérna í Bandaríkjunum. Það er eitthvað sem ég held að Ísland kveikti ekki beint á. Af því að samkomubannið og allt það var stutt á Íslandi miðað við Bandaríkin. Það komst aldrei á þessi fílingur að fólk vandist því að vinna heima hjá sér og fattaði hvað það er næs,“ segir Sigurður. Fjöldi fólks vinni nú í fjarvinnu þótt fyrirtækið sé í næsta nágrenni. Sjálfur sparar Sigurður sér tíma í umferðinni með því að vinna heima flesta daga vikunnar. Viðtalið í heild sinni má sjá í innslaginu hér efst, en það hefst á tuttugustu og fyrstu mínútu innslagsins.
Tíska og hönnun Hönnunarverðlaun Íslands Bandaríkin Fjarvinna Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Nei eða já: Breytingum á klukkunni ákaft fagnað Það var nóg að tala um varðandi NBA-deildina í körfubolta í nýjasta þætti Lögmála leiksins í gærkvöld. Minnkandi tímamismunur á milli Íslands og Bandaríkjanna og meint virðingarleysi gagnvart Phoenix Suns var meðal annars til umræðu. 29. mars 2022 08:31 Breyting klukkunnar gæti heyrt sögunni til á næsta ári Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti einróma að festa sumartímann (e. daylight saving time) varanlega í sessi. Verði lagafrumvarpið samþykkt af fulltrúadeild þingsins og Bandaríkjaforseta gæti breytingin tekið gildi í nóvember 2023, að því er kemur fram í frétt New York Times. 16. mars 2022 10:50 Klukkunni verður ekki seinkað Klukkunni verður ekki seinkað um eina klukkustund hér á landi líkt og komið hefur til umræðu öðru hvoru undanfarin ár. 1. september 2020 08:24 Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Fleiri fréttir „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Sjá meira
Nei eða já: Breytingum á klukkunni ákaft fagnað Það var nóg að tala um varðandi NBA-deildina í körfubolta í nýjasta þætti Lögmála leiksins í gærkvöld. Minnkandi tímamismunur á milli Íslands og Bandaríkjanna og meint virðingarleysi gagnvart Phoenix Suns var meðal annars til umræðu. 29. mars 2022 08:31
Breyting klukkunnar gæti heyrt sögunni til á næsta ári Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti einróma að festa sumartímann (e. daylight saving time) varanlega í sessi. Verði lagafrumvarpið samþykkt af fulltrúadeild þingsins og Bandaríkjaforseta gæti breytingin tekið gildi í nóvember 2023, að því er kemur fram í frétt New York Times. 16. mars 2022 10:50
Klukkunni verður ekki seinkað Klukkunni verður ekki seinkað um eina klukkustund hér á landi líkt og komið hefur til umræðu öðru hvoru undanfarin ár. 1. september 2020 08:24