Fullkomið ár KR-inga í Vesturbænum KR-ingar unnu síðasta heimaleikinn sinn fyrir áramót og enduðu því árið 2015 með hundrað prósent sigurhlutfall á heimavelli sínum á árinu. Engu liði hafði tekst það í karlakörfunni í níu ár og aðeins fimm önnur hafa afrekað slíkt frá stofnun úrslitakeppninnar. Körfubolti 29. desember 2015 06:00
Það besta úr Framlengingunni: "Þið lítið út eins og fífl" Þættirnir Körfuboltakvöld hafa vakið mikla lukku, en þeir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport eftir hverja einustu umferð í Dominos-deild karla. Körfubolti 27. desember 2015 23:15
Það besta úr Fannar skammar: "Ég ætla að hringja í hann á eftir" Fannar Ólafsson hefur farið á kostum í Körfuboltakvöld þáttunum sem fara fram eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. Liðurinn Fannar skammar hefur notið mikilla vinsælda. Körfubolti 27. desember 2015 21:00
Stuðningsmenn Njarðvíkur fá aðra jólagjöf Njarðvíkingar voru stórtækir fyrir jólin en í gær sömdu þeir við Bandaríkjamanninn Michael Craig um að spila með liðinu út tímabilið. Körfubolti 24. desember 2015 09:00
Njarðvík samdi við ÍR og fær Odd Oddur Rúnar Kristjánsson, leikstjórnandi ÍR í Domino´s deild karla í körfubolta, mun klára tímabilið með Njarðvíkingum en þetta staðfestir Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur við karfan.is. Körfubolti 23. desember 2015 12:00
Chuck kominn í íslenska körfuboltann Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu. Körfubolti 23. desember 2015 09:56
Haukar komnir með nýjan Kana Stór og sterkur framherji sem spilaði með Seton Hall verður með Haukum í Dominos-deildinni eftir áramót. Körfubolti 21. desember 2015 18:45
„Af hverju geta kanarnir ekki troðið almennilega?“ Dagskrárliðurinn "Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Körfubolti 20. desember 2015 19:45
Dominos Körfuboltakvöld: Lykillinn að velgengni Keflavíkur Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 20. desember 2015 09:15
„Um leið og hann opnaði á sér munninn, þá kom kúkalykt í stúdíóið“ Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 19. desember 2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 87-71 | Njarðvík vann Suðurnesjaslaginn Það syrti enn í álinn hjá Grindvíkingum í kvöld er þeir heimsóttu nágranna sína í Njarðvík í Dominos-deild karla. Heimamenn unnu sannfærandi sigur. Körfubolti 18. desember 2015 22:15
Kanalaus lið mætast í síðasta leik ársins í Ljónagryfjunni í kvöld Fyrri umferð Domino's deildar karla í körfubolta klárast í kvöld þegar Njarðvíkingar taka á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 18. desember 2015 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - FSu 107-88 | Öruggt hjá Stólunum Tindastóll vann öruggan 27 stiga sigur á FSu, 107-80, í 11. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. desember 2015 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 87-85 | Keflvíkingar verða á toppnum fram á nýja árið Keflavík verður á toppnum þegar Domino's deild karla í körfubolta fer í vetrarfrí en Keflvíkingar unnu tveggja stiga sigur, 87-85, á Stjörnunni í stórskemmtilegum leik í TM-höllinni í kvöld. Körfubolti 17. desember 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Þór Þ. 82-100 | Hall í stuði í þriðja sigri Þórs í röð Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið bar sigurorð af Snæfelli fyrir vestan, 82-100. Körfubolti 17. desember 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 68-88 | Hattarmenn máttlausir í klóm Hauka Kanalausir Haukar gerðu góða ferð til Egilsstaða og unnu 20 stiga sigur, 68-88, á heimamönnum í Hetti. Körfubolti 17. desember 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 89-58 | Upprúllun í borgarslagnum ÍR átti skelfilegt kvöld gegn Íslandsmeisturunum í vesturbæ höfuðborgarinnar. Körfubolti 17. desember 2015 21:15
Haukar láta Madison fara | Verður ekki með gegn Hetti í kvöld Bandaríkjamaðurinn Stephen Madison hefur verið látinn fara frá Haukum og hann mun því ekki leika með liðinu gegn Hetti í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. desember 2015 16:24
Viðar svaf yfir sig og Höttur missti af fluginu Síminn dó um nóttina og heilt körfuboltalið missti af flugi til Egilsstaða. Körfubolti 14. desember 2015 07:45
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Hvaða Kani verður sendur næst heim? | Myndband Framlenging er lokahluti Domino's Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða um fimm málefni á fimm mínútum. Körfubolti 13. desember 2015 19:58
Körfuboltakvöld: Sex metra ökklabrot | Myndband Flottustu tilþrif 10. umferð Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13. desember 2015 14:30
Körfuboltakvöld: Páll Axel túlkar Svanavatnið | Myndband Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið. Körfubolti 13. desember 2015 12:30
Körfuboltakvöld: Hann er með allan pakkann | Myndband Haukur Helgi Pálsson fór á kostum þegar Kanalausir Njarðvíkingar unnu sex stiga sigur á Haukum í gær, 73-79. Körfubolti 12. desember 2015 15:00
Körfuboltakvöld: Maður felldi tár við að horfa á hann | Myndband Keflvíkingurinn Valur Orri Valsson hefur byrjað tímabilið í Domino's deild karla í körfubolta af miklum krafti. Körfubolti 12. desember 2015 13:20
Körfuboltakvöld: Viðtal ársins | Myndband Það er óhætt að segja að Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, hafi stolið senunni í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 12. desember 2015 11:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 73-79 | Taugar Njarðvíkinga sterkari undir lokin Njarðvík bar sigurorð af Haukum, 73-79, í 10. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum jafnaði Njarðvík Hauka að stigum. Körfubolti 11. desember 2015 21:45
Viðar: Viljum ekki kaupa einhverja mömmustráka Viðar Örn Hafsteinsson var ómyrkur í máli eftir leik sinna manna í Hetti gegn Þór frá Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld, en leiknum lauk með þægilegum sigri Þórsara 85-61. Höttur er á botni deildarinnar með 0 stig að loknum 10 leikjum. Körfubolti 11. desember 2015 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 85-61 Höttur | Þægilegur Þórssigur í Þorlákshöfn Þór frá Þorlákshöfn landaði þægilegum sigri á nýliðum Hattar frá Egilsstöðum í kvöld, 85-61. Nýliðarnir eru því enn stigalausir eftir 10 leiki á meðan Þórsarar eru með 12 stig og færast upp í 4. sætið. Körfubolti 11. desember 2015 21:15
Baldur orðinn sá elsti Baldur Þorleifsson, 49 ára, bætti fjórtán ára met Kára Maríssonar er hann skoraði tvö stig fyrir Snæfell í kvöld. Körfubolti 10. desember 2015 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 77-100 | Yfirburðir gestanna undir körfunni skiluðu tveimur stigum Tindastóll vann öruggan 23 stiga sigur, 77-100, á Grindavík í 10. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. desember 2015 21:15