Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Jóhann: Ánægður með kraftinn í mínum mönnum

    Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar í kvöld. Grindavík er því komið 1-0 yfir í einvíginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Brynjar: Það er meistarakarakter þarna undir

    KR-ingar urðu á dögunum deildarmeistarar í Domino´s deild karla í körfubolta fjórða árið í röð en þeir hafa þó ekki náð að sýna sitt besta í vetur og miklar sveiflur hafa verið í leik liðsins á þessu tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Martin: Erum ekki að spila sem lið

    Israel Martin þjálfari Tindastóls vildi frekar einbeita sér að þeim leikjum sem framundan eru heldur en tapleiknum gegn Haukum í kvöld. Hann var svekktur með tapið enda urðu hans menn af 2. sætinu í deildinni.

    Körfubolti