Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hrafn: Bið Borche afsökunar

    Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sína menn eftir góðan sigur gegn ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Daníel: Hvað brást?

    Daníel Guðmundsson þjáfari Njarðvíkur var alls ekki sáttur í leikslok, eftir stórtap gegn KR í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í Dominos-deildinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Darri fer frá KR eftir tímabilið

    Darri Hilmarsson, leikmaður KR í Dominos-deild karla, mun hætta að spila með liðinu eftir yfirstandandi tímabil, en þetta kemur fram í KR-blaðinu sem kom nú út fyrir úrslitakeppnina.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Domino's Körfuboltakvöld: Úrvalslið seinni hlutans

    Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu úrvalslið seinni hlutans.

    Körfubolti