Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 75-76 | Spennutryllir í Ljónagryfjunni Tindastóll minnkaði forskot Njarðvíkur niður í tvö stig í kvöld. Körfubolti 25. janúar 2019 23:00
Tindastóll þéttir raðirnar: Nýr bakvörður á leiðinni Eftir einn sigur í fyrstu fjórum leikjunum eftir áramót hefur Tindastóll í Dominos-deild karla ákveðið að þétta raðirnar og fengu í dag nýjan leikmann. Körfubolti 25. janúar 2019 18:13
Hausinn á Gaupa að flækjast fyrir í auglýsingu hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar taka á móti Tindastól í Domino´s deild karla og geta farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 25. janúar 2019 10:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Skallagrímur 96-95 | ÍR marði sigur Það var háspenna lífshætta er Skallagrímur heimsótti Breiðholtið í kvöld. Körfubolti 24. janúar 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 96-89 | Stórleikur Rambo dugði ekki til gegn meisturunum Dominique Deon Rambo skoraði 42 stig í kvöld gegn KR en það dugði ekki til gegn meisturunum sem unnu nauman sigur. Körfubolti 24. janúar 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 93-105 | Haukarnir enduðu sex leikja taphrinu á útivelli Loksins unnu Haukarnir sigur á útivelli en Breiðablik heldur áfram að tapa körfuboltaleikjum. Körfubolti 24. janúar 2019 21:45
Jóhann Þór: Leikmenn eru ekki á sömu blaðsíðu og ég Það var þungt hljóðið í Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur eftir tapið gegn Þórsurum í kvöld en þetta var þriðja tap Grindavíkinga í röð í deild og bikar. Körfubolti 24. janúar 2019 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 82-95 | Þórsarar sóttu mikilvægan sigur í Grindavík Þórsarar unnu mikilvægan og sanngjarnan sigur á Grindvíkinum í Mustad-höllinni í kvöld. Gestirnir tóku forystuna strax í upphafi og létu hana aldrei af hendi eftir það. Lokatölur 95-82 og Þórsarar því komnir tveimur stigum á undan Grindavík í töflunni. Körfubolti 24. janúar 2019 21:30
Lewis Clinch fær ekki leikbann Grindavík þarf að greiða 50 þúsund króna sekt en Lewis Clinch fær ekki leikbann fyrir ummæli sín á Twitter um dómgæslu í leik Njarðvíkur og keflavíkur á dögunum. Körfubolti 24. janúar 2019 10:30
KR og Njarðvík drógust saman í undanúrslitum bikarsins Fylgist með þegar dregið verður í undanúrslit Geysisbikarsins í körfubolta. Körfubolti 23. janúar 2019 12:15
Körfuboltakvöld: Stórkostleg hvernig Arnar nálgast ýmsa hluti Stjarnan kynnti til leiks nýjan leikmann í sigrinum á Skallagrími í Domino's deild karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu frammistöðu nýja mannsins. Körfubolti 21. janúar 2019 07:00
Framlengingin: Eins og að horfa inn í Mordor Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Körfubolti 20. janúar 2019 23:30
Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. Körfubolti 20. janúar 2019 09:00
Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. Körfubolti 19. janúar 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 88-77 | Frábær seinni hálfleikur tryggði Keflavík sigur Keflavík vann sigur á nágrönnum sínum í Grindavík í Dominos-deildinni í kvöld. Lokatölur 88-77 í leik þar sem Keflavík tók völdin í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir höfðu leitt í leikhléi. Körfubolti 18. janúar 2019 22:45
Jóhann Þór: Kemur nýr leikmaður í fyrramálið „Ég er í raun fúll með leikinn í heild sinni. Við vorum yfir hálfleik og það voru ljósir punktar. Við vorum mjúkir í fyrri hálfleik en við vorum mýkri en koddi úr Rúmfatalagernum í seinni hálfleik," sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í Dominos-deildinni í kvöld. Körfubolti 18. janúar 2019 22:14
Borche: Tókum þennan leik eins alvarlega og úrslitaleik á HM ÍR valtaði yfir Breiðablik í Domino's deild karla í kvöld. Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sagði sína menn hafa tekið leikinn mjög alvarlega. Körfubolti 18. janúar 2019 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 68-99| Breiðhyltingar völtuðu yfir Blika ÍR átti ekki í neinum vandræðum með lið Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld Körfubolti 18. janúar 2019 21:00
Endurkomukvöldið mikla í Domino´s deildinni Þórsarar, Stjörnumenn og Njarðvíkingar unnu öll dramatískan sigur í Domino´s deild karla í gærkvöldi eftir frábærar endurkomur. Endurkoma Þórsara á móti Íslandsmeisturum KR verður verður aftur á móti örugglega sú sem mest verður talað um að kaffistofum landsins í dag. Körfubolti 18. janúar 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 80-94 | Stjarnan sterkari í seinni hálfleik Skallagrímur leiddi með tuttugu stigum í hálfleik í Borgarnesi en Garðbæingar komu til baka og stálu sigrinum Körfubolti 17. janúar 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 88-90 | Ljónin komin í vænlega stöðu á toppnum Njarðvíkingar þurftu að hafa fyriir sigrinum gegn Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld. Á sama tíma tapaði Tindastóll svo Njarðvík er með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti 17. janúar 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 73-66 | Loks unnu Haukar leik Eftir fimm tapleiki í röð unnu Haukar loks aftur körfuboltaleik og það gegn engum öðrum en bikarmeisturunum í Tindastól. Körfubolti 17. janúar 2019 22:15
Umfjöllun: Þór Þ. - KR 95-88 | Dramatísk endurkoma Þórsara Þórsarar unnu upp tuttugu stiga mun í fjórða leikhluta gegn fimmföldum Íslandsmeisturum KR Körfubolti 17. janúar 2019 22:00
Hafði Seinfeld áhugi þjálfarans áhrif á komu Kramer? Tveggja metra Austurríkismaður er síðasta púslið í leikmannhóp Stjörnunnar fyrir átökin í Domino´s deild karla í körfubolta eins og kom fram á Vísi. Körfubolti 17. janúar 2019 14:00
Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. Körfubolti 17. janúar 2019 13:30
Körfuboltakvöld: Ruðningurinn á Mantas var rangur dómur Það var mjög umdeildur dómur á ögurstundu undir lok leiks KR og Keflavíkur í Domino's deild karla á föstudag. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport komust að því að dómurinn væri einfaldlega rangur. Körfubolti 13. janúar 2019 15:00
Körfuboltakvöld: Vanmat Stólanna sem nenntu ekki að spila leikinn Tindastóll tók 51 þriggja stiga skot í sigrinum á Val í Domino's deild karla á fimmtudag. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu þessa miklu þristanotkun í þætti vikunnar. Körfubolti 13. janúar 2019 13:30
Var algjörlega búinn á því, lagðist í gólfið og fékk þrúgusykur frá sjúkraþjálfaranum Kinu Rochford hefur gert það gott með Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla eftir að hann skrifaði undir samning við félagið um miðjan september. Körfubolti 12. janúar 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-76 | Háspennusigur heimamanna Bæði lið eru með 16 stig í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Sigurvegari kvöldsins kemst nær toppliðunum og sest við hlið Stjörnunnar í þriðja sæti. Körfubolti 11. janúar 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 92-74 | Mikilvægur sigur ÍR ÍR bætti stöðu sína í 8. sæti Domino's deildar karla með sigri á Haukum í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 11. janúar 2019 21:15