Jón Arnór dæmdur í bann KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson var í gær dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 20. desember 2019 12:30
Milka er +130 í tíu leikjum í vetur Keflvíkingar voru næstum því tvö hundruð stigum slakari þegar Dominykas Milka var á bekknum í fyrri umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20. desember 2019 12:00
Sjáðu nýjasta KR-inginn troða með tilþrifum í leik KR-ingar ætla að bæta tveggja metra Króata í liðið sitt eftir áramót en Dino Cinac hefur samið um að spila með KR í Domino´s deild karla. Körfubolti 20. desember 2019 11:15
Í beinni í dag: Jólaþáttur Domino's Körfuboltakvölds Það verður jólaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld þegar jólaþáttur Domino's Körfuboltakvölds verður sýndur í beinni útsendingu og fyrri hluti tímabilsins er gerður upp. Sport 20. desember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 101-77 Þór Þ. | Sjötti sigur Njarðvíkur í röð Njarðvík er eitt heitasta lið landsins þessa dagana. Þeir tóku á móti Þórsurum frá Þorlákshöfn í kvöld og unnu sinn sjötta sigur í röð í deildinni. Körfubolti 19. desember 2019 22:45
Matthías Orri og dómararnir fastir á Akureyri Fresta varð leik Þórs og KR á Akureyri í kvöld vegna ófærðar norður. Það eru sérstaklega vond tíðindi fyrir þá sem þegar voru komnir norður og sitja þar fastir núna. Körfubolti 19. desember 2019 22:30
Umfjöllun: Tindastóll - Grindavík 106-88 | Öruggt hjá Stólunum Grindavík getur unnið fjórða leikinn í röð þegar liðið sækir Tindastól heim. Körfubolti 19. desember 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 95-88 | Stjörnumenn mörðu Fjölnismenn í háspennuleik Fjölnismenn byrjuðu mun betur en gæði Stjörnumanna skinu í gegn í seinni hálfleik. Körfubolti 19. desember 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 93-70 | Keflvíkingar hringdu inn jólin með öruggum sigri Keflavík vann afar öruggan sigur á ÍR, 93-70, í 11. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. desember 2019 20:30
Borche: Of margir leikmenn voru komnir í jólafrí Þjálfari ÍR var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Keflavík. Körfubolti 19. desember 2019 20:24
Leik Þórs og KR á Akureyri frestað Búið er að fresta leik Þór Ak. og KR sem átti að fara fram í kvöld. Körfubolti 19. desember 2019 15:42
Í beinni í dag: Domino's deildirnar og HM í pílu Síðasta umferð Domino's deildar karla í körfubolta fyrir jólafrí klárast í kvöld og sýnir Stöð 2 Sport beint frá tveimur leikjum. Sport 19. desember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 78-94 | Dönsk byrjun Hauka dugði til sigurs Haukar unnu sinn fyrsta útileik í Dominosdeild karla í körfubolta á þessu timabili þegar þeir heimsóttu bræður sína í Val að Hlíðarenda og unnu 78-94. Körfubolti 18. desember 2019 22:45
KKÍ segir enga vísbendingu um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Leikmenn Tindastóls eru saklausir af veðmálasvindli. Körfubolti 17. desember 2019 17:03
Domino's Körfuboltakvöld: Kristinn uppskorið eins og hann hefur sáð Njarðvík er eitt heitasta lið landsins um þessar mundir. Körfubolti 16. desember 2019 21:00
Domino's Körfuboltakvöld: Fannar skammaði og söng Ljómalagið Fannar Ólafsson söng um smjörlíki í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 16. desember 2019 20:15
„Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15. desember 2019 23:30
Segja veðjað fyrir allt að hundrað milljónir á leik ÍR og Tindastóls Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Innlent 14. desember 2019 19:50
Domino's Körfuboltakvöld: Halldór Garðar jarðaði Hörð Axel Sævar Sævarsson var ekki ánægður með frammistöðu íslensku leikmanna Keflavíkur gegn Þór í Þorlákshöfn. Körfubolti 14. desember 2019 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. 89-81 Keflavík | Keflavík greip í tómt í Þorlákshöfn Friðrik Ingi Rúnarsson og lærisveinar hans gerðu sér lítið fyrir og skelltu Keflvíkingum í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. Körfubolti 13. desember 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 100-94 Þór Ak. | Sigurganga Grindvíkinga heldur áfram Grindavík lagði nýliða Þórs frá Akureyri að velli í Dominos deild karla í kvöld. Körfubolti 13. desember 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 86-106 | Sjötti sigur Stjörnumanna í röð Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Hauka á heimavelli í Domino's deild karla á tímabilinu. Körfubolti 13. desember 2019 21:00
Jamar Akoh farinn frá Stjörnunni vegna veikinda Bandaríski körfuboltamaðurinn Jamar Akoh glímir við veikindi og leikur ekki meira með Stjörnunni. Körfubolti 13. desember 2019 20:57
Yfirlýsing frá Tindastóli: Trúum ekki að okkar leikmaður svindli Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi nú síðdegis frá sér yfirlýsingu en KKÍ skoðar nú leik liðsins gegn ÍR í gær þar sem grunur er um veðmálasvindl. Körfubolti 13. desember 2019 16:13
Sportpakkinn: Sterkur sigur hjá ÍR í Hellinum ÍR vann frábæran sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í gær og halda áfram að minna hraustlega á sig. Körfubolti 13. desember 2019 16:00
Grunur um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, staðfesti við íþróttadeild í morgun að sambandið sé með í skoðun leik ÍR og Tindastóls frá því í gær vegna gruns um veðmálasvindl. Körfubolti 13. desember 2019 12:00
Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla Föstudagskvöld eru yfirleitt full afþreyingar á sportrásum Stöðvar 2. Sport 13. desember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. Körfubolti 12. desember 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 81-88 | Fimmti sigur Ljónanna í röð Njarðvík er á fljúgandi siglingu. Körfubolti 12. desember 2019 22:15
Pavel: Verð að koma boltanum oftar ofan í körfuna Pavel Ermonlinskij sneri aftur á sinn gamla heimavöll í kvöld. Körfubolti 12. desember 2019 21:36