Þrjú íslensk stig í þriðja sigri Þórsara í röð: Ingvi óleikfær vegna höfuðhöggs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2021 12:00 Ragnar Ágústsson skoraði einu íslensku körfuna hjá Þórsurum í sigrinum á Haukum í gær en hann setti niður þriggja stiga skot og skoraði því öll þrjú stig íslenskra leikmanna Þórs í leiknum. Vísir/Vilhelm Erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 prósent stiga liðsins í sigrinum á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Þórsarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í gær með öruggum sigri á botnliði Hauka. Það var hins vegar skortur á framlagi íslenskra leikmanna Þórsliðsins sem var ansi sláandi í þessum leik. Sigur Þórsarar er vissulega enn athyglisverðari fyrir þá staðreynd að liðið lék án Ingva Þórs Guðmundssonar í leiknum en Ingvi hafði skoraði 22 stig í sigrinum á Stjörnunni á föstudagskvöldið. Þórsarar segja frá því á heimasíðu sinni að Ingvi hafi fengið þungt höfuðhögg í leiknum gegn Stjörnunni og því var tekin sú ákvörðun að gefa honum frí og tíma til að jafna sig fullkomlega áður en hann hefur leik á ný. Ingvi Þór skoraði öll íslensku stig Þórsliðsins í sigrinum í Garðabænum og öll íslensku stigin í sigri á Grindavík fyrir norðan í leiknum á undan. Enginn annar íslenskur leikmaður Þórsliðsins hafði skorað í tveimur síðustu leikjum. Fyrirliðinn Ragnar Ágústsson skoraði því vissulega meira í gær en í þessum tveimur leikjum á undan en stigin hans þrjú voru einu íslensku stigin hjá Þórsurum í leiknum á móti Haukum. Fimm erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 af 100 stigum (97%) í leiknum á móti Haukum, tóku 36 af 38 fráköstum (95%, +7 liðsfráköst), gáfu 29 af 30 stoðsendingum (97%) og fengu 126 af 128 framlagsstigum liðsins (98%). Þetta var annars frábær ferð hjá Þórsurum suður en þeir unnu jafnmarga útileiki á þessum þremur dögum og þeir höfðu unnið á 1158 dögum þar á undan því Þórsliðið tapaði 14 af 16 útileikjum sínum í Domino´s deildinni frá 8. janúar 2018 til 11. mars 2021. Tölfræði Þórsliðsins í sigrinum á Haumum: Stig Erlendir leikmenn 97 Íslenskir leikmenn 3 Fráköst Erlendir leikmenn 36 Íslenskir leikmenn 2 Stoðsendingar Erlendir leikmenn 29 Íslenskir leikmenn 1 Spilatími (Mínútur:sekúndur) Erlendir leikmenn 178:47 Íslenskir leikmenn 21:13 Skot á körfuna Erlendir leikmenn 62 Íslenskir leikmenn 4 Framlag Erlendir leikmenn 126 Íslenskir leikmenn 2 Dominos-deild karla Þór Akureyri Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Sport Fleiri fréttir Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Sjá meira
Þórsarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í gær með öruggum sigri á botnliði Hauka. Það var hins vegar skortur á framlagi íslenskra leikmanna Þórsliðsins sem var ansi sláandi í þessum leik. Sigur Þórsarar er vissulega enn athyglisverðari fyrir þá staðreynd að liðið lék án Ingva Þórs Guðmundssonar í leiknum en Ingvi hafði skoraði 22 stig í sigrinum á Stjörnunni á föstudagskvöldið. Þórsarar segja frá því á heimasíðu sinni að Ingvi hafi fengið þungt höfuðhögg í leiknum gegn Stjörnunni og því var tekin sú ákvörðun að gefa honum frí og tíma til að jafna sig fullkomlega áður en hann hefur leik á ný. Ingvi Þór skoraði öll íslensku stig Þórsliðsins í sigrinum í Garðabænum og öll íslensku stigin í sigri á Grindavík fyrir norðan í leiknum á undan. Enginn annar íslenskur leikmaður Þórsliðsins hafði skorað í tveimur síðustu leikjum. Fyrirliðinn Ragnar Ágústsson skoraði því vissulega meira í gær en í þessum tveimur leikjum á undan en stigin hans þrjú voru einu íslensku stigin hjá Þórsurum í leiknum á móti Haukum. Fimm erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 af 100 stigum (97%) í leiknum á móti Haukum, tóku 36 af 38 fráköstum (95%, +7 liðsfráköst), gáfu 29 af 30 stoðsendingum (97%) og fengu 126 af 128 framlagsstigum liðsins (98%). Þetta var annars frábær ferð hjá Þórsurum suður en þeir unnu jafnmarga útileiki á þessum þremur dögum og þeir höfðu unnið á 1158 dögum þar á undan því Þórsliðið tapaði 14 af 16 útileikjum sínum í Domino´s deildinni frá 8. janúar 2018 til 11. mars 2021. Tölfræði Þórsliðsins í sigrinum á Haumum: Stig Erlendir leikmenn 97 Íslenskir leikmenn 3 Fráköst Erlendir leikmenn 36 Íslenskir leikmenn 2 Stoðsendingar Erlendir leikmenn 29 Íslenskir leikmenn 1 Spilatími (Mínútur:sekúndur) Erlendir leikmenn 178:47 Íslenskir leikmenn 21:13 Skot á körfuna Erlendir leikmenn 62 Íslenskir leikmenn 4 Framlag Erlendir leikmenn 126 Íslenskir leikmenn 2
Tölfræði Þórsliðsins í sigrinum á Haumum: Stig Erlendir leikmenn 97 Íslenskir leikmenn 3 Fráköst Erlendir leikmenn 36 Íslenskir leikmenn 2 Stoðsendingar Erlendir leikmenn 29 Íslenskir leikmenn 1 Spilatími (Mínútur:sekúndur) Erlendir leikmenn 178:47 Íslenskir leikmenn 21:13 Skot á körfuna Erlendir leikmenn 62 Íslenskir leikmenn 4 Framlag Erlendir leikmenn 126 Íslenskir leikmenn 2
Dominos-deild karla Þór Akureyri Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Sport Fleiri fréttir Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti