„Eitthvað lúmskt gaman við að spila á móti Fram“ Sara Sif Helgadóttir átti lúxusleik í marki Vals þegar liðið vann ÍBV í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í kvöld. Sara varði nítján skot, eða rúmlega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 10. mars 2022 22:42
„Við viljum bara hefna fyrir þann leik“ Hildur Þorgeirsdóttir og félagar í Fram ætla að reyna að stöðva sigurgöngu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 10. mars 2022 12:30
„Í draumaheimi myndi það gerast“ Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, vonar að veðrið trufli ekki þá Eyjamenn sem ætla upp á land til að styðja við Eyjakonur í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 10. mars 2022 11:00
Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu. Handbolti 4. mars 2022 09:01
Harri ætlaði að hætta í sumar en var rekinn Eftir að hafa sagt frá því í viðtali í byrjun vikunnar að hann myndi hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta í sumar hefur Halldór Harri Kristjánsson nú verið rekinn frá félaginu. Handbolti 25. febrúar 2022 10:46
Valur lagði Fram með minnsta mun Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 24. febrúar 2022 21:26
KA/Þór lagði HK KA/Þór vann sannfærandi sigur á baráttglöðum HK-ingum í Olís deild kvenna, 27-31. Handbolti 23. febrúar 2022 19:40
Hefur verið frá í mánuð vegna covid: „Þetta er ömurlegt“ Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir hafði varla misst af leik á ferli sínum í meistaraflokki en nú hefur hún hvorki getað æft né spilað í um mánuð vegna kórónuveirunnar. Handbolti 23. febrúar 2022 09:00
Hættir með HK eftir tímabilið Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. Handbolti 21. febrúar 2022 23:31
Íslandsmótið í efstu deild kvenna lengt Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ákveðið að lengja tímabilið í Olís-deild kvenna. Ástæðan sé fjöldi smita í vetur og þeim fjölda leikja sem hefur þurft að fresta. Handbolti 21. febrúar 2022 19:30
Akureyringar framlengja við lykilmenn Rut Jónsdóttir, handknattleikskona ársins 2021, verður áfram í herbúðum KA/Þórs í Olís-deild kvenna næstu tvö árin, en hún skrifaði undir nýjan samning í dag. Þá skrifaði unnusti hennar, Ólafur Gústafsson, einnig undir tveggja ára samning við KA. Handbolti 17. febrúar 2022 23:30
Finnst vanta allt malt í HK-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. Handbolti 16. febrúar 2022 16:31
„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. Handbolti 16. febrúar 2022 12:30
Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. Handbolti 15. febrúar 2022 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-24| Fram hafði betur eftir hörkuleik Fram komst aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í jöfnum leik. Fram spilaði góðan síðari hálfleik sem skilaði sér í eins marks sigri 23-24. Handbolti 12. febrúar 2022 20:26
Karen: Heppnin og yfirvegunin var með okkur í lokin Fram vann Hauka á Ásvöllum í Olís-deild kvenna með einu marki 23-24. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var ánægð með sigurinn. Sport 12. febrúar 2022 20:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-27 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar KA/Þór fór með sigur af hólmi gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag er liðin mættust en lokatölur leiksins voru 25-27. Handbolti 12. febrúar 2022 18:51
Valskonur áttu ekki í vandræðum með HK Valur vann afar sannfærandi níu marka sigur, 23-14, er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 12. febrúar 2022 15:00
Stjarnan tók mikilvæg stig af HK Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-24, en Stjarnan er nú með fimm stiga forskot á HK í sjötta sæti deildarinnar. Handbolti 9. febrúar 2022 21:09
Annika kveður Hauka Færeyski markvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka. Hún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster. Handbolti 8. febrúar 2022 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 28-20| Heimakonur í litlum vandræðum með HK Haukar unnu átta marka sigur á HK 28-20. Fyrri hálfleikur Hauka var afar vel spilaður og héldu heimakonur sjó í síðari hálfleik þrátt fyrir meiri mótspyrnu gestanna. Handbolti 5. febrúar 2022 20:30
Harri: Vorum algjörir aumingjar í fyrri hálfleik HK tapaði sínum fyrsta leik á árinu 2022 gegn Haukum á Ásvöllum. Fyrri hálfleikur Hauka var frábær og enduðu heimakonur á að vinna átta marka sigur 28-20. Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Sport 5. febrúar 2022 19:55
Valskonur fóru illa með botnliðið Valskonur unnu afar sannfærandi 16 marka sigur er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 37-21 og Valskonur halda í við topplið Fram. Handbolti 5. febrúar 2022 15:27
Leikjum frestað vegna smita í þremur liðum Enn þarf að fresta í handbolta og körfubolta hér á landi um helgina vegna kórónuveirusmita í herbúðum liða. Sport 4. febrúar 2022 17:03
Haukar lögðu Aftureldingu örugglega að velli Haukar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Aftureldingu þegar liðin mættust í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2. febrúar 2022 22:05
Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22. Sport 2. febrúar 2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 30-22 | Fimmti sigur ÍBV í röð ÍBV vann enn einn leikinn á nýju ári þegar þær skelltu Valskonum í Vestmannaeyjum, 30-22. Handbolti 2. febrúar 2022 19:15
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-23 | Sterkur sigur hjá heimakonum KA/Þór vann mikilvægan sigur á Val í KA heimilinu í dag í toppbaráttunni í Olís deild kvenna. Lokatölur 28-23 fyrir KA/Þór. Handbolti 29. janúar 2022 19:15
Andri Snær: Við vitum hvað býr í okkur „Þetta var frábær sigur hjá okkur. Við vorum mjög ferskar í dag, vörnin var frábær og við fengum góða markvörslu. Svo vorum við einnig ferskar sóknarlegar og fengum framlag frá mörgum leikmönnum þannig þetta var bara glæsilegur sigur,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 28-23 sigur á Val í KA heimilinu í dag. Handbolti 29. janúar 2022 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-28 | Nýr þjálfari landaði Stjörnusigri í sínum fyrsta leik Stjarnan vann magnaðan sex marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í fyrsta leik sínum undir stjórn Hrannars Guðmundssonar. Haukar höfðu átt góðu gengi að fagna á heimavelli það sem af er tímabils en Stjarnan lét það ekki á sig fá í dag. Handbolti 29. janúar 2022 17:35