„Þetta er líkamsárás“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2022 11:01 Augnablikið þegar Roberta Stropé sló Valgerði Ýri Þorsteinsdóttur. stöð 2 sport Óskiljanlegt er að Roberta Stropé hafi sloppið við rautt spjald fyrir fólskulegt brot á Valgerði Ýri Þorsteinsdóttur í leik HK og Selfoss í 1. umferð Olís-deildar kvenna. Þetta var mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Á 21. mínútu fór Roberta með hendina mjög groddaralega í andlitið á Valgerði sem lá eftir og var borin af velli. Þessi reyndasti leikmaður HK kom ekkert meira við sögu í leiknum. „Það er ekkert eðlilegt við þetta. Þetta er líkamsárás. Þetta er ekki í lagi. Ég kemst ekki yfir þetta,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir í Seinni bylgjunni í leik. Roberta gengur jafnan hart fram í vörninni og fékk fjölmargar brottvísanir þegar hún lék síðast í Olís-deildinni, með Aftureldingu. „Það eru læti í henni og hún er þar sem slagsmálin eru, olnbogar úti og svona. Ég þekki hana ekki nógu vel sem leikmann en í þessum leik eru tvö brotin gróf og það er hættulegt ef leikmenn meiða sig svona,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir sem var sérfræðingur í þættinum ásamt Árna Stefáni Guðjónssyni. Klippa: Seinni bylgjan - umræða um gróft brot Robertu á Valgerði „Við gerum henni það ekki að ætla henni að þetta sé viljandi. Hún er að reyna að fara í boltann en þetta er brot sem við viljum fá út úr sportinu,“ sagði Árni. Nýliðar Selfoss unnu leikinn í Kórnum á laugardaginn með sjö marka mun, 25-32. Í næstu umferð sækir HK Íslands- og deildarmeistara Fram heim á meðan Selfoss tekur á móti Val. Umræðuna um brot Robertu á Valgerði má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna HK UMF Selfoss Seinni bylgjan Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Á 21. mínútu fór Roberta með hendina mjög groddaralega í andlitið á Valgerði sem lá eftir og var borin af velli. Þessi reyndasti leikmaður HK kom ekkert meira við sögu í leiknum. „Það er ekkert eðlilegt við þetta. Þetta er líkamsárás. Þetta er ekki í lagi. Ég kemst ekki yfir þetta,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir í Seinni bylgjunni í leik. Roberta gengur jafnan hart fram í vörninni og fékk fjölmargar brottvísanir þegar hún lék síðast í Olís-deildinni, með Aftureldingu. „Það eru læti í henni og hún er þar sem slagsmálin eru, olnbogar úti og svona. Ég þekki hana ekki nógu vel sem leikmann en í þessum leik eru tvö brotin gróf og það er hættulegt ef leikmenn meiða sig svona,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir sem var sérfræðingur í þættinum ásamt Árna Stefáni Guðjónssyni. Klippa: Seinni bylgjan - umræða um gróft brot Robertu á Valgerði „Við gerum henni það ekki að ætla henni að þetta sé viljandi. Hún er að reyna að fara í boltann en þetta er brot sem við viljum fá út úr sportinu,“ sagði Árni. Nýliðar Selfoss unnu leikinn í Kórnum á laugardaginn með sjö marka mun, 25-32. Í næstu umferð sækir HK Íslands- og deildarmeistara Fram heim á meðan Selfoss tekur á móti Val. Umræðuna um brot Robertu á Valgerði má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna HK UMF Selfoss Seinni bylgjan Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira