„Hörkuleikur sem sveiflast fram og til baka en rosalegur karakter að ná að klára þetta“ „Mér líður bara æðislega, geggjað að vinna og sérstaklega hérna í Kaplakrika. Það er alltaf eitthvað ‘extra motivation‘ að koma hingað, það er ekki spurning“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sáttur á svip eftir þriggja marka sigur gegn FH í Kaplakrika. Handbolti 27. mars 2024 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - HK 21-26 | HK úr fallsæti eftir sigur gegn Víkingi HK vann fimm marka útisigur gegn Víkingi í fallbaráttuslag 21-26. Jafnræði var með liðunum nánast allan leikinn en HK spilaði betur á lokakaflanum og fagnaði sigri. Handbolti 27. mars 2024 22:00
„Þið sem fjallið um þetta verðið að skilja það að þið eruð ekki á æfingum“ HK vann fimm marka útisigur gegn Víkingi 21-26. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan leikinn en HK sigldi fram úr undir lokin. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar ánægður með varnarleik liðsins. Handbolti 27. mars 2024 21:40
Línur teknar að skýrast og Valsmenn halda í vonina Valur er stigi frá toppliði FH þegar tvær umferðir eru eftir af Olís-deild karla. Valur vann Gróttu í kvöld en FH tapaði grannaslagnum við Hauka. Handbolti 27. mars 2024 21:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 28-31 | Haukar eiga montréttinn í Hafnarfirði Haukar báru sigur úr býtum, 28-31 í grannaslag gegn FH í Kaplakrika. Haukar unnu sér inn góða forystu í fyrri hálfleik með Guðmund Braga fremstan í flokki, FH breytti varnarskipulagi sínu og svaraði vel í seinni hálfleik en frábær markvarsla Arons Rafns kom í veg fyrir FH sigur. Handbolti 27. mars 2024 21:00
Öruggt hjá Mosfellingum gegn KA Afturelding vann þægilegan heimasigur á KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur ---- í Mosfellsbæ. Handbolti 27. mars 2024 20:16
Handboltaparið flytur suður að tímabilinu loknu Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir flytja suður til Reykjavíkur í sumar, eftir að tímabilinu í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta er lokið. Frá þessu greinir Handbolti.is. Handbolti 26. mars 2024 20:31
KA valtaði yfir Víking í frestuðum leik KA tók á móti Víkingi í dag í Olís-deild karla en leiknum var frestað í gær vegna veðurs. Eftir ágætis byrjun gestanna tóku heimamenn öll völd á vellinum. Handbolti 23. mars 2024 19:19
Lið Halldórs látið spila eftir að áhorfandi lést og fjölskyldan horfði á Halldór Jóhann Sigfússon, handboltaþjálfari Nordsjælland í Danmörku, varð vitni að endurlífgunartilraunum í íþróttahöll félagsins, þegar eldri stuðningsmaður lést skömmu fyrir leik við SAH í síðustu viku. Ákveðið var að leikurinn færi samt fram og fjölskylda mannsins horfði á leikinn. Handbolti 23. mars 2024 10:00
FH sótti ekki gull í greipar Eyjamanna og toppbaráttan lifir enn góðu lífi Alls fóru fjórir leikir fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði topplið FH í Vestmannaeyjum, Fram vann HK örugglega, Stjarnan lagði Selfoss og Afturelding sótti sigur á Seltjarnarnesi. Handbolti 22. mars 2024 21:30
Umfjöllun: Haukar - Valur 28-26 | Valsmenn að missa af deildarmeistaratitlinum Haukar unnu gríðarlega sterkan tveggja marka sigur gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í 19. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 28-26. Handbolti 20. mars 2024 21:44
„Eins og Davíð á móti Golíat og Davíð vinnur alltaf“ Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, var eðlilega léttur í bragði í viðtali eftir tveggja marka sigur liðsins gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 20. mars 2024 21:30
Ætlar að verða betri en stóri bróðir Handboltamaðurinn Arnór Viðarsson spilar í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Hann stefnir að því að verða betri en stóri bróðir sinn. Handbolti 19. mars 2024 08:31
„Benedikt verður í heimsklassa“ Frammistaða Benedikts Gunnars Óskarssonar í bikarúrslitaleiknum var ein sú rosalegasta sem sést hefur í leik hér á landi í áraraðir. Handbolti 19. mars 2024 07:31
Arnór fer til Gumma Gumm og stefnir á að spila með bróður sínum Danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia, sem leikur undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, tilkynnti í dag um komu Eyjamannsins Arnórs Viðarssonar sem kemur til félagsins í sumar. Handbolti 18. mars 2024 10:07
Benedikt Gunnar bætti 22 ára markamet Halldórs Ingólfs Benedikt Gunnar Óskarsson var í gær fyrsti maðurinn í sögu bikarúrslitaleik karla í handbolta til skora fimmtán, sextán eða sautján mörk í einum úrslitaleik. Handbolti 10. mars 2024 10:31
Ívar Bessi fótbrotinn og missir af bikarúrslitaleiknum Eyjamenn urðu fyrir áfalli í aðdraganda bikarúrslitaleiks karla í handbolta þegar í ljós kom að meiðsli Ívars Bessa Viðarssonar voru alvarleg. Handbolti 9. mars 2024 15:21
Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“ Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins. Handbolti 6. mars 2024 22:21
Víkingur vann mikilvægan sigur og FH styrkti stöðu sína á toppnum Síðustu tveir leikir 18. umferðar í Olís deild karla fóru fram í dag. FH vann eins marks sigur á Stjörnunni, 32-31, og Víkingur vann Fram 32-29. Handbolti 2. mars 2024 15:48
Selfoss heldur í vonina eftir mikilvægan sigur Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK í botnbaráttuslag. Þá vann KA fjögurra marka sigur á Gróttu, lokatölur 32-28. Handbolti 1. mars 2024 21:30
Ásgeir: Vorum bara geggjaðir, það er ekkert flóknara en það Haukar unnu öflugan sigur á Aftureldingu í kvöld í leik í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 24-28 í leik sem var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Handbolti 29. febrúar 2024 22:27
Valsmenn halda í við toppliðið Valur vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 29. febrúar 2024 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-28 | Haukar halda í vonina um heimavallarrétt Í kvöld hófst 18. umferð Olís-deildar karla. Að Varmá í Mosfellsbæ mættu heimamenn í Aftureldingu Haukum. Var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda en tókst Haukum að slíta sig endanlega frá heimamönnum í lokinn. Lokatölur 24-28. Handbolti 29. febrúar 2024 20:58
FH-ingar endurheimtu þriggja stiga forskot á toppnum Topplið FH vann öruggan ellefu marka sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-25. Handbolti 27. febrúar 2024 21:05
Valsmenn sóttu sigur á lokasekúndum leiksins Stjarnan mátti þola eins marks tap, 23-24, er þeir tóku á móti Val í 17. umferð Olís deildar karla. Handbolti 25. febrúar 2024 18:09
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 25-28 | Akureyringar stöðvuðu sigurgöngu Hafnfirðinga KA stöðvaði sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla þegar liðin mættust á Ásvöllum í dag. Haukar höfðu unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar eftir áramót en fyrsta tap ársins kom í dag. Handbolti 24. febrúar 2024 19:00
FH jók forystu sína á toppnum FH vann sjö marka útisigur á HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur í Kópavogi 27-34. Handbolti 24. febrúar 2024 18:16
Mosfellingar héldu út gegn Eyjamönnum ÍBV tók á móti Aftureldingu og tapaði með einu marki, 28-29. Mosfellingar fóru með þessum sigri einu stigi upp fyrir Eyjamenn í 3. sæti Olís deildar karla. Handbolti 24. febrúar 2024 15:39
Grótta ekki í vandræðum með Víking Grótta vann Víking með átta marka mun í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla, lokatölur 32-24. Handbolti 23. febrúar 2024 21:15
Fram blandar sér í baráttuna um heimavallarrétt í úrslitakeppninni Fram lagði Selfoss í eina leik dagsins í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 28-24. Handbolti 22. febrúar 2024 21:16