Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2025 21:18 Blær Hinriksson átti góðan leik fyrir Aftureldingu sem sendi Gróttu í umspil. vísir/Anton Lokaumferð Olís deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. FH er deildarmeistari annað árið í röð á meðan Grótta fer í umspil eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli. Grótta mætti Aftureldingu í leik þar sem sigur hefði tryggt áframhaldandi sæti í deildinni vegna taps ÍR gegn FH. Allt kom fyrir ekki og unnu gestirnir úr Mosfellsbæ þriggja marka sigur, lokatölur 25-28 á Seltjarnarnesi. Jón Ómar Gíslason var markahæstur í liði Gróttu með 8 mörk á meðan Ágúst Ingi Óskarsson skoraði 6 mörk. Hjá Aftureldingu skoruðu Kristján Ottó Hjálmsson og Hallur Arason 7 mörk hvor á meðan Blær Hinriksson skoraði 6 mörk. Á Hlíðarenda voru Haukar í heimsókn og unnu gestirnir úr Hafnafirði tveggja marka sigur í hörkuleik, lokatölur 33-35. Í liði heimamanna var það Magnús Óli Magnússon sem var markahæstur með 6 mörk. Þá varði Björgvin Páll Gústavsson 11 skot í markinu. Hjá Haukum skoraði Skarphéðinn Ívar Einarsson 8 mörk og Össur Haraldsson kom þar á eftir með 6 mörk. Önnur úrslit Fjölnir 29-33 KA ÍBV 34-28 HK Stjarnan 31-29 Fram FH 33-29 ÍR Lokastöðuna í deildinni má sjá hér að neðan FH 35 stig Valur 32 stig Afturelding 31 stig Fram 31 stig Haukar 27 stig ÍBV 23 stig Stjarnan 22 stig HK 16 stig KA 15 stig ÍR 13 stig Grótta 11 stig Fjölnir 8 stig Efstu átta liðin fara í úrslitakeppni, Grótta fer í umspil en Fjölnir er fallinn. Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Sjá meira
Grótta mætti Aftureldingu í leik þar sem sigur hefði tryggt áframhaldandi sæti í deildinni vegna taps ÍR gegn FH. Allt kom fyrir ekki og unnu gestirnir úr Mosfellsbæ þriggja marka sigur, lokatölur 25-28 á Seltjarnarnesi. Jón Ómar Gíslason var markahæstur í liði Gróttu með 8 mörk á meðan Ágúst Ingi Óskarsson skoraði 6 mörk. Hjá Aftureldingu skoruðu Kristján Ottó Hjálmsson og Hallur Arason 7 mörk hvor á meðan Blær Hinriksson skoraði 6 mörk. Á Hlíðarenda voru Haukar í heimsókn og unnu gestirnir úr Hafnafirði tveggja marka sigur í hörkuleik, lokatölur 33-35. Í liði heimamanna var það Magnús Óli Magnússon sem var markahæstur með 6 mörk. Þá varði Björgvin Páll Gústavsson 11 skot í markinu. Hjá Haukum skoraði Skarphéðinn Ívar Einarsson 8 mörk og Össur Haraldsson kom þar á eftir með 6 mörk. Önnur úrslit Fjölnir 29-33 KA ÍBV 34-28 HK Stjarnan 31-29 Fram FH 33-29 ÍR Lokastöðuna í deildinni má sjá hér að neðan FH 35 stig Valur 32 stig Afturelding 31 stig Fram 31 stig Haukar 27 stig ÍBV 23 stig Stjarnan 22 stig HK 16 stig KA 15 stig ÍR 13 stig Grótta 11 stig Fjölnir 8 stig Efstu átta liðin fara í úrslitakeppni, Grótta fer í umspil en Fjölnir er fallinn.
FH 35 stig Valur 32 stig Afturelding 31 stig Fram 31 stig Haukar 27 stig ÍBV 23 stig Stjarnan 22 stig HK 16 stig KA 15 stig ÍR 13 stig Grótta 11 stig Fjölnir 8 stig
Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Sjá meira