Svona var kynningarfundur Olís-deildanna Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta var afhjúpuð í dag. Handbolti 7. september 2020 14:00
Skrifuðu undir nýjan þriggja ára samning um handboltann Handknattleikssamband Íslands, Olís og Sýn hafa framlengt samning sína um handboltann til næstu þriggja ára. Handbolti 7. september 2020 13:15
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Hvaða lið fara á Grillið? (10.-12. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 7. september 2020 13:00
Fram og Val spáð sigri í Olís deildunum Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Handbolti 7. september 2020 12:39
Árni Steinn leikur ekki með Selfyssingum í vetur Árni Steinn Steinþórsson mun ekki leika með Selfyssingum í Olís deildinni í handbolta í vetur. Handbolti 4. september 2020 17:45
Hólmgeirssynir báðir í Stjörnuna Handknattleikslið Stjörnunnar mun njóta krafta bræðranna Björgvins og Einars Hólmgeirssona næstu tvö árin. Handbolti 2. september 2020 14:20
Orðinn Þórsari eftir sáttafund með KA Handboltamarkvörðurinn Jovan Kukobat er kominn með félagaskipti á milli erkifjendanna í KA og Þór eftir nokkra bið vegna deilu hans við KA um launamál. Handbolti 2. september 2020 09:00
Afturelding mætir gamla liðinu hans Gintaras Karlalið Aftureldingar mætir liði frá Litháen í Evrópubikarnum en kvennalið Vals fer til Spánar. Handbolti 1. september 2020 11:55
Eyjamenn fá til sín 21 árs gamlan danskan strák Jonathan Werdelin hefur skrifað undir samning í Vestmanneyjum og ætlar að spila þar handbolta í vetur. Handbolti 31. ágúst 2020 16:15
Haukarnir unnu tvö undirbúningsmót í ágúst Haukarnir safna titlum á undirbúningstímabilinu og líta vel út fyrir komandi tímabil í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 31. ágúst 2020 13:30
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31. ágúst 2020 12:59
Haukarnir fóru illa með lið gamla þjálfara síns í gær Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH unnu leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 28. ágúst 2020 10:00
Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar. Handbolti 27. ágúst 2020 17:00
Haukar og Afturelding unnu á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins: Hægt að horfa á leikina Hafnarfjarðarliðunum tveimur, Haukum og FH, gekk misvel á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins í handbolta sem hófst í gær. Handbolti 27. ágúst 2020 14:30
Japanskur leikmaður til Gróttu Nýliðar Gróttu í Olís-deild karla í handbolta hafa fengið til sín japanska hornamanninn Satoru Goto frá Þýskalandi. Handbolti 25. ágúst 2020 13:45
Valsmenn draga liðið úr Evrópukeppni: Ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks Valur fer ekki til Danmerkur um næstu helgi og hefur dregið karlalið sitt úr keppni. Handbolti 25. ágúst 2020 12:34
„Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“ „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi. Handbolti 24. ágúst 2020 16:45
Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju. Handbolti 24. ágúst 2020 12:30
Grótta heldur áfram að styrkja sig Daníel Örn Griffin hefur skrifað undir tveggja ára samning við nýliða Gróttu í Olís-deild karla. Handbolti 20. ágúst 2020 13:24
Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. Handbolti 20. ágúst 2020 08:15
ÍR fær markvörð frá Stjörnunni Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason er genginn til liðs við ÍR. Handbolti 18. ágúst 2020 20:30
HSÍ heldur sínu striki og ætlar að hefja handboltatímabilið 10. september Handknattleikssamband Íslands sér ekki fram á annað en að geta hafið leik á Íslandsmótinu eftir tæpan mánuð. Handbolti 13. ágúst 2020 20:00
Haukar fá öflugan liðsstyrk Línu- og varnarmaðurinn Þráinn Orri Jónsson er kominn heim úr atvinnumennsku og hefur samið við handknattleiksdeild Hauka. Handbolti 13. ágúst 2020 15:27
Örn Ingi byrjaður aftur og hjá félagi sem hann hefur bæði mikla tengingu og taugar til Örn Ingi Bjarkason klæddist gömlu treyju pabba síns þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Víkinga í handboltanum. Handbolti 13. ágúst 2020 14:26
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. Sport 13. ágúst 2020 13:26
Uppfært: Áhorfendur bannaðir Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. Sport 13. ágúst 2020 11:02
Björgvin Páll til liðs við ÍR Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson er genginn til liðs við ÍR og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 10. ágúst 2020 15:30
Færeysku Framararnir mættir til landsins Rógvi Dal Christiansen og Vilhelm Poulsen eru komnir til landsins. Handbolti 4. ágúst 2020 19:00
Stephen Nielsen segir ástríðu fyrir handbolta standa upp úr á Íslandi og telur framtíðina bjarta Handboltamarkvörðurinn Stephen Nielsen hefur lagt skóna á hilluna. Handbolti 3. ágúst 2020 20:00
Stjarnan fær mann sem að hafnaði Barcelona til að spila fótbolta Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við tvo efnilega leikmenn sem leikið hafa saman upp öll yngri landslið Íslands. Handbolti 31. júlí 2020 19:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti