Hergeir: Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna Ester Ósk Árnadóttir skrifar 5. mars 2021 21:50 Hergeir skoraði jöfnunarmarkið í kvöld. vísir/daníel KA og Selfoss mætust í hápsennu leik í KA heimilinu í kvöld. Hergeir Grímsson var frábær fyrir gestina og skoraði 11 mörk úr 14 skotum. Þar af eitt þegar nokkrar sekúndur lifði leiks og tryggði Selfoss stig. „Auðvitað er maður svekktur að vinna ekki. Maður er það alltaf þegar maður fær ekki stigin tvö en miða við hvernig þetta spilaðist þá getur maður ekki verið annað en sáttur við eitt stig. Þetta hefði geta dottið báðu megin. Það eru einhvern veginn allir ósáttir, bæði KA menn og við en það fór sem fór.“ Selfoss var með yfirhöndina meiri hluta leiks og gat oft á tíðum komið sér í vænlegar stöður en brást bogalistin. „Við gerum helling af klaufa mistökum. Við vorum yfir nánast allan leikinn og hefðum átt að gefa aðeins meira í þegar við vorum að leiða í leiknum. KA er bara góðir í handbolta og það er ekkert auðvelt að keyra fram úr þeim. Við náðum því allavega ekki í dag.“ Hergeir hefur fengið annað hlutverk í liði Selfoss. Nú er hann að spila á miðjunni en áður hefur hann verið frábær í horninu hjá þeim. Skoraði eins og áður segir 11 mörk í dag og virðist finna sig vel á miðjunni. „Mér líður mjög vel að spila á miðjunni. Ég spilaði fyrir utan upp alla yngri flokkana, svo hætti ég að stækka og var þá sendur í hornið. Ég er að njóta þess að spila á miðjunni og er bara að gera allt á fullu. Eftir að við misstum Gumma að þá þurfum við allir að stíga upp og mér finnst að ég þurfi að gefa meira af mér og ég reyni það í hverjum einasta leik. Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna.“ Framundan er verðskulduð pása hjá leikmönnum Olís deildarinnar. „Ég hugsa bara um einn leik í einu og ég ætla bara að fara inn í þessa pásu og hugsa kannski lítið um handbolta, allavega fyrstu dagana. Slaka aðeins á og svona eftir þessa törn. Svo sjáum við bara þegar það kemur að næsta leik. Ég ætla ekki að pæla í því núna.“ Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi Selfoss og KA gerðu 24-24 jafntefli í báðum leikjum sínum í vetur. 5. mars 2021 21:00 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
„Auðvitað er maður svekktur að vinna ekki. Maður er það alltaf þegar maður fær ekki stigin tvö en miða við hvernig þetta spilaðist þá getur maður ekki verið annað en sáttur við eitt stig. Þetta hefði geta dottið báðu megin. Það eru einhvern veginn allir ósáttir, bæði KA menn og við en það fór sem fór.“ Selfoss var með yfirhöndina meiri hluta leiks og gat oft á tíðum komið sér í vænlegar stöður en brást bogalistin. „Við gerum helling af klaufa mistökum. Við vorum yfir nánast allan leikinn og hefðum átt að gefa aðeins meira í þegar við vorum að leiða í leiknum. KA er bara góðir í handbolta og það er ekkert auðvelt að keyra fram úr þeim. Við náðum því allavega ekki í dag.“ Hergeir hefur fengið annað hlutverk í liði Selfoss. Nú er hann að spila á miðjunni en áður hefur hann verið frábær í horninu hjá þeim. Skoraði eins og áður segir 11 mörk í dag og virðist finna sig vel á miðjunni. „Mér líður mjög vel að spila á miðjunni. Ég spilaði fyrir utan upp alla yngri flokkana, svo hætti ég að stækka og var þá sendur í hornið. Ég er að njóta þess að spila á miðjunni og er bara að gera allt á fullu. Eftir að við misstum Gumma að þá þurfum við allir að stíga upp og mér finnst að ég þurfi að gefa meira af mér og ég reyni það í hverjum einasta leik. Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna.“ Framundan er verðskulduð pása hjá leikmönnum Olís deildarinnar. „Ég hugsa bara um einn leik í einu og ég ætla bara að fara inn í þessa pásu og hugsa kannski lítið um handbolta, allavega fyrstu dagana. Slaka aðeins á og svona eftir þessa törn. Svo sjáum við bara þegar það kemur að næsta leik. Ég ætla ekki að pæla í því núna.“
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi Selfoss og KA gerðu 24-24 jafntefli í báðum leikjum sínum í vetur. 5. mars 2021 21:00 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Leik lokið: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi Selfoss og KA gerðu 24-24 jafntefli í báðum leikjum sínum í vetur. 5. mars 2021 21:00