Sebastian: Eigum við ekki að leyfa Lalla að halda að hann sé enn í skuld? Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, sagði að sterk vörn hefði lagt grunninn að sigrinum á KA í dag. Handbolti 28. febrúar 2021 17:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 26-22 | Ólafssynir kláruðu KA-menn Fram varð fyrsta liðið í febrúar til að vinna KA þegar liðin áttust við í Safamýrinni í dag. Lokatölur 26-22, Fram í vil. Handbolti 28. febrúar 2021 17:30
Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum ,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært." Handbolti 28. febrúar 2021 15:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon Daði með 15 mörk í sigri ÍBV ÍBV komst í dag aftur á sigurbraut er þeir unnu níu marka sigur á botnliði ÍR, 32-23, í Vestmannaeyjum. Hákon Daði Styrmisson fór á kostum og gerði fimmtán mörk. Handbolti 28. febrúar 2021 15:39
Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. Handbolti 28. febrúar 2021 14:30
Rúnar til Eyja Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 28. febrúar 2021 13:24
Annar þjálfari Þórs stígur frá borði Þorvaldur Sigurðsson er hættur sem annar af þjálfurum Þórs í Olís-deild karla en þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Handbolti 27. febrúar 2021 14:00
KA-menn með flest stig allra liða í febrúar Ekkert lið í Olís deild karla í handbolta hefur halað inn fleiri stig í febrúarmánuði en lið KA á Akureyri sem er taplaust í mánuðinum. Handbolti 26. febrúar 2021 14:32
Skoraði eitt mark þrátt fyrir að spila ekki sekúndu Þrátt fyrir að Einar Sverrisson hafi ekki spilað eina sekúndu í leik Selfoss og ÍBV í Olís-deild karla í gær tókst honum að skora eitt mark. Og það var í glæsilegri kantinum. Handbolti 26. febrúar 2021 13:31
Óvæntu stjörnurnar í Olís-deildinni Eins og venjulega hafa nokkrir leikmenn, sem voru nokkuð óþekktar stærðir fyrir tímabilið, komið á óvart og skotist upp á stjörnuhiminn Olís-deildar karla í handbolta. Vísir fer yfir óvæntu stjörnur Olís-deildarinnar á tímabilinu. Handbolti 26. febrúar 2021 11:00
Halldór Jóhann: Gott að hafa stutt á milli leikja þegar maður er búinn að skíta í brækurnar Halldór Jóhann Sigfússon var virkilega sáttur með sigur sinna manna á ÍBV í kvöld. Selfoss lagði ÍBV í háspennuleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi, lokatölur 27-25. Handbolti 25. febrúar 2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 27-25 | Heimamenn unnu í háspennuleik Íslandsmeistararnir - sem höfðu tapað þremur leikjum í röð - lögðu bikarmeistara ÍBV í Suðurlandsslagnm í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 27-25. Handbolti 25. febrúar 2021 20:10
Umfjöllun og viðtöl: KA - Haukar 30-28 | Toppliðið tapaði á Akureyri KA gerði sér lítið fyrir og vann tveggja marka sigur á toppliði Hauka er liðin mættust í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 30-28 Handbolti 25. febrúar 2021 19:35
Útiliðið hefur unnið Suðurlandsslaginn sex sinnum á fjórum árum Selfoss tekur í dag á móti nágrönnum sínum í ÍBV í Suðurlandsslag Olís deildar karla í handbolta en þetta virðist vera sá leikur þar sem ekki er gott að vera heimaliðið. Handbolti 25. febrúar 2021 14:31
Fékk aðsvif á leiðinni inn í klefa: „Byrjaði að titra og náði ekki andanum“ Geir Guðmundsson, stórskytta Hauka í Olís deild karla, fékk aðsvif á leiðinni inn í klefa í hálfleik er Haukar spiluðu gegn ÍR í Olís deild karla á dögunum. Geir ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Handbolti 24. febrúar 2021 20:16
Jóhann Gunnar valdi bestu hægri skyttur Fram á öldinni og valið á toppsætinu kom á óvart Jóhann Gunnar Einarsson var með skemmtilegan topp fimm lista í Seinni bylgjunni á mánudaginn. Þar valdi hann fimm bestu hægri skyttur Fram á þessari öld. Handbolti 24. febrúar 2021 14:31
Bjuggust ekki við að sjá þetta hjá Valsmönnum Sportið í dag fór yfir það hvernig Valsmenn komu til baka eftir klúðrið fyrir norðan og unnu einn flottasta sigur tímabilsins í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 24. febrúar 2021 13:31
Tveir Valsarar í bann eftir lætin á Akureyri en ÍBV ekki refsað Valsmenn verða án tveggja öflugra leikmanna vegna leikbanns, í stórleiknum við FH næsta mánudagskvöld í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 24. febrúar 2021 11:00
Nýtir langþráð tækifæri til hins ítrasta Stefán Huldar Stefánsson átti enn einn stórleikinn þegar Grótta vann óvæntan sex marka sigur á Íslandsmeisturum Selfoss, 20-26, á útivelli í Olís-deild karla í fyrradag. Stefán hefur verið besti markvörður deildarinnar á tímabilinu og nýtur þess að vera loksins í aðalhlutverki hjá liði í efstu deild. Handbolti 24. febrúar 2021 10:00
Erum með ungt og nýtt lið svo það þýðir ekkert að vera spá í framhaldið Arnar Daði Arnarsson segir það leiðinlegt að tala í klisjum en það sé nákvæmlega það sem Gróttu liðið sé að gera. Taka einn leik fyrir í einu. Hann ræddi við Stöð 2 og Vísi í Sportpakkanum í gærkvöld. Handbolti 24. febrúar 2021 07:46
„Þegar mótið er hálfnað erum við á fjandi góðum stað“ Gróttumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sex marka sigur á Selfyssingum, 26-20, sem eru með eitt best mannaða lið landsins. Í upphafi leiktíðar var það talið nánast vonlaust verk að gera Gróttu að samkeppnishæfu liði í deild þeirra bestu. Handbolti 23. febrúar 2021 20:30
Þrír leikmenn með fullkominn sóknarleik í síðustu umferð Þrír leikmenn í Olís deild karla í handbolta fengu tíu í einkunn fyrir frammistöðu sína í sóknarleiknum í ellefu umferð deildarinnar sem lauk í gær. Handbolti 23. febrúar 2021 15:30
Jóhann Gunnar lét til sín taka í teiknitölvunni í Seinni bylgjunni Það var pressa á Jóhanni Gunnari Einarssyni í Seinni bylgjunni í gærkvöldi því í útsendingu frá leik Vals og Aftureldingu var kollegi hans Einar Andri Einarsson búinn að lofa veislu þegar Jóhann Gunnar myndi láta til sín taka í teiknitölvunni. Handbolti 23. febrúar 2021 13:30
„Skil vel að Haukarnir séu mjög pirraðir yfir þessu broti“ Flytja þurfti Geir Guðmundsson, leikmann Hauka, á sjúkrahús eftir þungt högg sem hann fékk frá ÍR-ingnum Eyþóri Hilmarssyni í leik liðanna í Olís-deildinni í gær. Sérfræðingum Seinni bylgjunnar fannst skrítið að Eyþór skildi sleppa við rauða spjaldið fyrir brotið. Handbolti 23. febrúar 2021 11:30
„Finnst það vera krísa að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu“ „Þetta er í raun og veru bara mjög dapurt, ég verð að segja það, þetta var klárlega ekki það sem við ætluðum okkur í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Gróttu í kvöld. „Við eigum ekki að sætta okkur við að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu.“ Handbolti 22. febrúar 2021 22:04
„Hvað getur maður eiginlega sagt eftir svona frammistöðu?” Valur kjöldróg Aftureldingu í Origo höllinni í kvöld. Valur komst snemma leiks fimm mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það. Leikurinn endaði með 30 -21 sigri heimamanna. Handbolti 22. febrúar 2021 21:42
Arnar Daði: Við erum bara f******* góðir „Þetta er bara frábær sigur, og ég var að segja við strákana að þetta er ekkert sjálfsagt,“ sagði Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu eftir sigurinn gegn Selfoss í kvöld. Handbolti 22. febrúar 2021 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-21 | Stórsigur Vals eftir erfiðar vikur Valsmönnum hefur gengið illa eftir hléið langa en unnu góðan sigur á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 22. febrúar 2021 21:04
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 20-26 | Grótta skellti heimamönnum Grótta vann í kvöld sterkan sex marka sigur gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni, lokatölur 20-26. Stefán Huldar átti stórleik í marki Gróttu og var með 19 varin skot, eða um 49% markvörslu. Gestirnir voru sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og sigurinn verðskuldaður gegn ríkjandi Íslandsmeisturum. Handbolti 22. febrúar 2021 20:53
Aron: Geir fékk heilahristing og er með brotna tönn Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur eftir sigur sinna manna á ÍR í Austurbergi í kvöld. Lokatölur leiksins 26-29 fyrir Haukum. Handbolti 22. febrúar 2021 20:09