Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. Handbolti 10. maí 2021 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Selfoss 21-27 | Öruggur sigur Selfyssinga á Akureyri Selfoss átti ekki í teljandi vandræðum með Þór í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 9. maí 2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn kjöldrógu ÍR-inga og unnu með 10 mörkum, 22-32 Handbolti 9. maí 2021 18:41
Kristinn um Grillið: Viss um að við séum með eitt efnilegasta lið landsins „KA-menn vildu bara meira vinna í dag, því miður,“ sagði Kristinn Björgfúlfsson, þjálfari ÍR, eftir tíu marka tap á móti KA í dag. Handbolti 9. maí 2021 18:14
Kristinn Guðmunds: Við erum áskrifendur af spennu ,,Það var frábær barátta í þessum leik," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV. ,,Það var ýmislegt sem var gert vel og annað sem var ekki gert jafn vel en tvö góð lið að mætast og viðbúið að það yrði spenna." Sport 9. maí 2021 18:04
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 30-27 | FH styrkti stöðu sína í öðru sæti FH vann Aftureldingu 30-27, Afturelding fór illa að ráði sínu á lokamínútum leiksins sem varð til þess að FH landaði sigri að lokum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Handbolti 9. maí 2021 16:20
Mikilvægt fyrir Aftureldingu að við erum að fjárfesta í ungum leikmönnum Afturelding tapaði sínum þriðja leik í röð í dag þegar þeir mættu FH í Kaplakrika. Leikurinn var jafn og spennandi en FH ingarnir voru betri á lokamínútunum sem endaði með 30-27 sigri FH. Handbolti 9. maí 2021 16:00
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Stjarnan 36-34 | Eyjasigur í háspennuleik Eyjamenn tóku öll stigin sem í boði voru eftir sigur á Stjörnunni í hörku spennandi leik. Handbolti 9. maí 2021 15:16
Orri Freyr samdi við norsku meistarana Íslenskir hornamenn halda áfram að fara út í atvinnumennsku því Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson hefur samið við norska félagið Elverum. Handbolti 6. maí 2021 08:00
Ný útgáfa á Kairó hjá Selfyssingum Ýmissa grasa kenndi í Hvað ertu að gera maður?! liðnum í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5. maí 2021 23:01
„Fyrir áhorfendur er tólf liða deild besta fyrirkomulagið“ Theodór Ingi Pálmason segir að neðstu lið Olís-deild karla í handbolta séu það langt á eftir öðrum að vert sé að skoða það að fækka liðum í deildinni úr tólf í tíu. Handbolti 5. maí 2021 16:35
Með 27 mörk í síðustu tveimur leikjum: Besta frammistaðan síðan í Hjartasteini Sennilega hefur enginn leikmaður Olís-deildar karla komið betur undan hléinu sem gert var vegna kórónuveirufaraldursins og Blær Hinriksson. Hann hefur skorað samtals 27 mörk í síðustu tveimur leikjum Aftureldingar. Handbolti 5. maí 2021 14:31
„Á tímabili fannst mér ég vera rosalega langt frá þessum draumi“ Hákon Daði Styrmisson hlakkar til að læra við fótskör Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Í morgun var greint frá því að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning við þýska B-deildarliðið. Þar hittir Hákon fyrir annan Eyjamann, Elliða Snæ Viðarsson. Handbolti 5. maí 2021 12:00
Seinni bylgjan: Sérstakt að hann hafi verið settur á bekkinn eftir síðasta leik Af hverju byrjaði Martin Nagy á bekknum eftir hafa verið stórkostlegur á móti Fram? Seinni bylgjan velti fyrir sér markmannstöðunni hjá Val í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 5. maí 2021 11:31
Guðjón Valur krækir í Hákon Daða Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Gummersbach í sumar. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach. Handbolti 5. maí 2021 09:06
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 26-31 | Valsarar að komast í úrslitakeppnisgírinn Selfoss og Valur mættust í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í mikilvægum leik í baráttunni um heimaleikjarétt. Selfyssingar byrjuðu af miklum krafti, en Valsmenn tóku öll völd eftir um tíu mínútna leik og lönduðu að lokum góðum fimm marka sigri, 31-26. Handbolti 4. maí 2021 22:25
Allt of margir í mínu liði í dag sem eru ekki nógu góðir Halldór Jóhann Sigfússon var eðlilega ósáttur við leik sinna manna í kvöld, en Selfyssingar fengu Valsmenn í heimsókn í Hleðsluhöllina. Lokatölur 31-26, Valsmönnum í vil, og Halldór segir að liðinu hafi skort einbeitingu. Handbolti 4. maí 2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 33 - 25 | Haukar völtuðu yfir Mosfellinga Haukar voru í engum vandræðum með Aftureldingu og völtuðu yfir þá, leikurinn endaði með 8 marka sigri Hauka 33-25 sem hefði vel getað verið stærri. Handbolti 4. maí 2021 20:15
Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. Handbolti 4. maí 2021 20:10
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Þór 31-19 | Afleitir Þórsarar guldu afhroð í Safamýrinni Eftir þrjú töp í röð vann Fram stórsigur á Þór, 31-19, í Safamýrinni í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst Fram upp í 8. sæti deildarinnar. Þór er hins vegar í ellefta og næstsíðasta sætinu og staða liðsins í botnbaráttunni verður alltaf erfiðari og erfiðari. Handbolti 3. maí 2021 21:48
Halldór: Veit ekki hvort við vorum að spara okkur fyrir heimferðina Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Frammara í kvöld og töpuðu með tólf marka mun, 31-19. Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. Handbolti 3. maí 2021 21:35
Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 33-23 | Auðvelt hjá Stjörnunni Stjarnan vann stóran sigur á fallliði ÍR 33-22 á heimavelli en með sigrinum komust þeir upp í 4. sæti deildarinnar með 21 stig. ÍR féll endanlega úr deildinni á föstudaginn og tekur því grill-66 deildin við á næsta tímabili. Handbolti 3. maí 2021 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 28-32 | Eyjamenn aftur á sigurbraut ÍBV kom sér aftur á sigurbraut eftir að hafa unnið Gróttu með fjórum mörkum. Handbolti 3. maí 2021 20:50
Arnar Daði: Létum dóma fara í taugarnar á okkur Grótta náði ekki að fylgja eftir sigrinum á ÍR og töpuðu á móti ÍBV. Leikurinn var jafn framan af en góður kafli ÍBV í seinni hálfleik fór með leikinn fyrir Gróttu. Handbolti 3. maí 2021 20:35
Hákon Daði að öllum líkindum að fara út í atvinnumennsku ÍBV vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28 - 32. Það hafa verið sögusagnir að Hákon Daði taki skrefið erlendis og játaði hann að það væri áhugi sem myndi koma í ljós í vikunni. Sport 3. maí 2021 20:00
Átta FH-ingar inn á áður en þeir skoruðu jöfnunarmarkið gegn Stjörnumönnum Of margir leikmenn FH voru inni á vellinum fyrir lokasóknina gegn Stjörnunni í Olís-deild karla á föstudaginn. Einar Örn Sindrason tryggði FH-ingum jafntefli, 30-30, með flautumarki. Handbolti 3. maí 2021 14:00
FH-ingar fá einn efnilegasta markmann landsins Svavar Ingi Sigmundsson, ungur og efnilegur markmaður frá KA, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild FH og mun ganga til liðs við félagið í sumar. Handbolti 3. maí 2021 09:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 26-32 | ÍR endanlega fallið úr efstu deild ÍR féll í kvöld úr efstu deild þegar liðið tapaði á móti Gróttu í kvöld sem er í 10. sæti deildarinnar. Góður seinni hálfleikur Gróttu var það sem skildi liðin af og leikurinn endaði með sex marka sigri Gróttu 26 - 32. Handbolti 30. apríl 2021 22:50
Leikmenn ÍR eru ekki nógu góðir til að spila í efstu deild ÍR féll endanlega úr Olís deildinni í kvöld eftir 26 - 32 tap á móti Gróttu. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR var afar svekktur með liðið sitt eftir tap kvöldsins. Handbolti 30. apríl 2021 22:00
Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Handbolti 30. apríl 2021 20:46