Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega Andri Már Eggertsson skrifar 20. nóvember 2021 17:56 Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik Vísir/Vilhelm HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. „Með smá meiri skynsemi og yfirvegun værum við auðveldlega með 6-8 stig. Við munum halda áfram að reyna þar til stigin koma. Það er auðveldara að skíttapa heldur en að tapa alltaf naumlega.“ „Það er ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega. Við söknum Kristjáns Ottós Hjálmssonar,“ sagði Sebastian gríðarlega svekktur eftir leik. Sebastian taldi að hans lið þyrfti að vinna betur gegn liðum sem spila langar og rólegar sóknir. „Bæði Selfoss og Stjarnan koma hingað og halda hraða leiksins í algjöru lágmarki sem er vonbrigði. Við þurfum að vera betri í að leysa það. Ég skil sjónarmið andstæðingsins. Sebastian var ánægður með varnarleik HK í leiknum og skoraði Stjarnan fyrsta mark sitt eftir átta mínútna leik. „Ég hef talað um það allt tímabilið að vörnin okkar er góð og stundum fylgir markvarslan með. Auðvitað koma augnablik þar sem vörnin lítur illa út en heilt yfir er hún góð.“ HK skoraði aðeins eitt mark á síðustu fimm mínútum leiksins og virtist HK vanta leikmann til að taka af skarið. „Hver ætlar að þora þegar allt er undir er verkefni sem við erum að vinna í. Menn eru smeykir við að taka lokaskotið og fara inn í klefa sem skúrkar. Við erum með yngsta liðið í deildinni og þetta mun koma,“ sagði Sebastian að lokum. HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Sjá meira
„Með smá meiri skynsemi og yfirvegun værum við auðveldlega með 6-8 stig. Við munum halda áfram að reyna þar til stigin koma. Það er auðveldara að skíttapa heldur en að tapa alltaf naumlega.“ „Það er ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega. Við söknum Kristjáns Ottós Hjálmssonar,“ sagði Sebastian gríðarlega svekktur eftir leik. Sebastian taldi að hans lið þyrfti að vinna betur gegn liðum sem spila langar og rólegar sóknir. „Bæði Selfoss og Stjarnan koma hingað og halda hraða leiksins í algjöru lágmarki sem er vonbrigði. Við þurfum að vera betri í að leysa það. Ég skil sjónarmið andstæðingsins. Sebastian var ánægður með varnarleik HK í leiknum og skoraði Stjarnan fyrsta mark sitt eftir átta mínútna leik. „Ég hef talað um það allt tímabilið að vörnin okkar er góð og stundum fylgir markvarslan með. Auðvitað koma augnablik þar sem vörnin lítur illa út en heilt yfir er hún góð.“ HK skoraði aðeins eitt mark á síðustu fimm mínútum leiksins og virtist HK vanta leikmann til að taka af skarið. „Hver ætlar að þora þegar allt er undir er verkefni sem við erum að vinna í. Menn eru smeykir við að taka lokaskotið og fara inn í klefa sem skúrkar. Við erum með yngsta liðið í deildinni og þetta mun koma,“ sagði Sebastian að lokum.
HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Sjá meira