Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ólafur: Svona eigum við alltaf að spila

    „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur allan leiktímann," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir glæsilegan sigur liðsins á Val 34-24 í Kaplakrikanum í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH-ingar í ham gegn Valsmönnum

    FH vann sannfærandi sigur á Val 34-24 í N1-deild karla í kvöld. Með góðum kafla í fyrri hálfleik náði liðið öruggri forystu sem það lét aldrei af hendi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar: Aðrir munu stíga upp

    Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, líst vel á síðari hluta tímabilsins en FH-ingar gerðu í kvöld jafntefli við sterkt lið Fram, 26-26, á útivelli.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Reynir: Meiri áræðni í sóknarleikinn

    Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Róbert: Sjálfum okkur að kenna

    Framarinn Róbert Aron Hostert sagði margt jákvætt við leik sinna manna gegn FH í kvöld en liðin gerðu jafntefli, 26-26, í fyrstu umferð N1-deildar karla eftir frí.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sveinbjörn: Liðugari í stuttbuxum

    Sveinbjörn Pétursson skartaði forláta stuttbuxum í leiknum gegn Val í N1-deildinni í kvöld. Hann bætti þar með enn á sjálfspíningarhvatarkenningar um markmenn. Sveinbjörn varði þó vel en hann segist vera sem nýr maður á nýju ári.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Góður sigur Norðlendinga

    Akureyri vann góðan tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í kvöld, lokatölur voru 28-26. Akureyri var frábært í fyrri hálfleik en skoraði aðeins ellefu mörk í þeim síðari.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ragnar Jóhannsson spilar æfingaleiki með Gummersbach

    Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson stóð sig vel á æfingum hjá þýska liðinu VfL Gummersbach og félagið vill nú fá að skoða hann betur. Ragnar mun því spila tvo æfingaleiki með liðinu í Frakklandi og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að hann fái samning.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Atli: Fórum illa með gott tækifæri á titli

    „Það er mjög svekkjandi að hafa tapað þessum leik og við fórum illa með gott tækifæri á titli,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir tap liðsins gegn FH í úrslitum deildarbikars karla í handbolta, 26-29.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur lagði Stjörnuna í undanúrslitum

    Valur er kominn í úrslit í deildarbikarkeppni kvenna í handbolta sem nú fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Valur lagði í dag Stjörnuna í undanúrslitum, 29-27.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Halldór: Áttum að hirða bæði stigin

    „Ég hefði viljað fá bæði stigin,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í kvöld. Haukar gerðu jafntefli við Akureyri ,23-23, í hörkuspennandi leik á Ásvöllum í kvöld, en leikurinn var hluti af 11.umferð N1-deildar karla í handknattleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Atli: Gott að vera á toppnum í fríinu

    Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en hann hefði viljað þau bæði. Akureyri gerði jafntefli ,23-23, gegn Haukum í 11.umferð N1-deild karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Bæði lið hefðu getað stolið sigrinum í lokin en jafntefli varð niðurstaðan.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH lagði HK í Krikanum

    FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs er þeir lögðu HK, 22-20, í Krikanum í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Endurfæddir Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Fram

    Valsmenn stöðvuðu tíu leikja sigurgöngu Fram með 29-28 sigri í æsispennandi leik í Vodafonehöllinni í kvöld. Sturla Ásgeirsson skoraði sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok en Hlynur Morthens varði eins og berserkur á lokamínútum leiksins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Akureyri tapaði stigi gegn Haukum

    Haukar og Akureyri skildu jöfn ,23-23, á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var æsispennandi nánast allan tíman og bæði lið fengu tækifæri í lokin til þess að gera út um leikinn. Liðin spiluðu líklega besta varnarleik sem sést hefur á Íslandi í mörg ár og gríðarleg barátta einkenndi bæði lið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þrír sigrar í röð hjá Valsmönnum - myndir

    Valsmenn eru búnir að vinna þrjá fyrstu leiki sína eftir að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Liðið vann fyrsti sigra á Selfoss í bæði deild og bikar og fylgdi því síðan eftir með glæsilegum tíu marka sigri á HK í Digranesinu í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sturla: Okkur langaði meira í sigurinn

    „Við erum að ná að binda vörnina saman og þá erum við komnir með stöðuga markvörslu. Með svona vörn og markvörslu erum við illviðráðanlegir," sagði Sturla Ásgeirsson leikmaður Vals eftir tíu marka sigurinn gegn HK.

    Handbolti