Stefán: Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2011 16:00 Stefán Arnarson, þjálfari Vals. Mynd/Daníel Stefán Arnarson, þjálfari Vals, var óhress með margt þrátt fyrir 32-25 sigur Vals á HK í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stefán skilur ekkert í umræðunni um Valsliðið og segir það heldur ekki boðlegt hvað liðin eru að spila fáa leiki í deildini í vetur. „Við spiluðum sóknarleikinn ágætlega í þessum leik og hraðaupphlaupin voru fín. Varnarleikurinn var vægast sagt mjög slakur hjá okkur," sagði Stefán Arnarson þjálfari Vals í samtali við Guðmund Marinó Ingvarsson í útsendingu Sporttv frá leiknum. Valsliðið lagði grunn að sigrinum með því að breyta stöðunni úr 7-7 í 13-7 eftir leikhlé frá Stefáni. „Við erum að spila okkar fimmta leik í vetur og þeir hafa allir verið svona. Það þarf stundum að vekja þær. Það háir okkur svolítið er þessi umræða sem er búin að vera um Valsliðið því út af henni er ekki einbeiting allan leikinn," sagði Stefán. „Leikurinn var aldrei í neinni hættu og við vorum með þennan leik í okkar höndum. Við vorum ekki að spila næginlega góða vörn og þess vegna var HK lengur inn í leiknum en við ætluðum okkur," sagði Stefán en hann er óhress með að allir séu búnir að spá Valsliðinu öruggum sigri í vetur. „Ég átta mig ekki alveg á þessarri umræðu um Valsliðið en við erum vissulega með gott lið. 2010 var okkur spáð þriðja sætinu og í fyrra var okkur spáð öðrum sæti en við unnum í bæði skiptin," sagði Stefán og bætti við: „Fram var spáð fyrsta sætinu ífyrra og þær voru með sex landsliðsmenn. Nú erum við með sex landsliðsmenn og er spáð titlinum. Ég skil ekki alveg þessi rök," sagði Stefán. „Við erum með gott lið en Fram er líka með feykigott lið og HK og Stjarnan eru líka með fín lið. Þeir sem hafa verið íþróttum lengi vita að það er ekkert sjálfgefið í íþróttum. Ég hef nefnt góð dæmi um það," sagði Fram. „Í fyrra var Fram spáð tilinum með sex landsliðsmenn en hvað gerðist? Það er ekki sjálfgefið að Valur vinni titla í vetur. Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur og þurfum að vinna betur í okkar leik," sagði Stefán. „Við erum að spila okkar fimmta leik og erum að spila leik á tveggja vikna fresti. Þá er erfitt að slípa liðið saman og það á við öll liðin í deildinni. Nú eru sex leikmenn hjá mér að fara í landsliðsverkefni og erum búnar að spila 5 til 6 leiki í allan vetur. Þetta er ekki boðlegt," sagði Stefán. Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Vals, var óhress með margt þrátt fyrir 32-25 sigur Vals á HK í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stefán skilur ekkert í umræðunni um Valsliðið og segir það heldur ekki boðlegt hvað liðin eru að spila fáa leiki í deildini í vetur. „Við spiluðum sóknarleikinn ágætlega í þessum leik og hraðaupphlaupin voru fín. Varnarleikurinn var vægast sagt mjög slakur hjá okkur," sagði Stefán Arnarson þjálfari Vals í samtali við Guðmund Marinó Ingvarsson í útsendingu Sporttv frá leiknum. Valsliðið lagði grunn að sigrinum með því að breyta stöðunni úr 7-7 í 13-7 eftir leikhlé frá Stefáni. „Við erum að spila okkar fimmta leik í vetur og þeir hafa allir verið svona. Það þarf stundum að vekja þær. Það háir okkur svolítið er þessi umræða sem er búin að vera um Valsliðið því út af henni er ekki einbeiting allan leikinn," sagði Stefán. „Leikurinn var aldrei í neinni hættu og við vorum með þennan leik í okkar höndum. Við vorum ekki að spila næginlega góða vörn og þess vegna var HK lengur inn í leiknum en við ætluðum okkur," sagði Stefán en hann er óhress með að allir séu búnir að spá Valsliðinu öruggum sigri í vetur. „Ég átta mig ekki alveg á þessarri umræðu um Valsliðið en við erum vissulega með gott lið. 2010 var okkur spáð þriðja sætinu og í fyrra var okkur spáð öðrum sæti en við unnum í bæði skiptin," sagði Stefán og bætti við: „Fram var spáð fyrsta sætinu ífyrra og þær voru með sex landsliðsmenn. Nú erum við með sex landsliðsmenn og er spáð titlinum. Ég skil ekki alveg þessi rök," sagði Stefán. „Við erum með gott lið en Fram er líka með feykigott lið og HK og Stjarnan eru líka með fín lið. Þeir sem hafa verið íþróttum lengi vita að það er ekkert sjálfgefið í íþróttum. Ég hef nefnt góð dæmi um það," sagði Fram. „Í fyrra var Fram spáð tilinum með sex landsliðsmenn en hvað gerðist? Það er ekki sjálfgefið að Valur vinni titla í vetur. Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur og þurfum að vinna betur í okkar leik," sagði Stefán. „Við erum að spila okkar fimmta leik og erum að spila leik á tveggja vikna fresti. Þá er erfitt að slípa liðið saman og það á við öll liðin í deildinni. Nú eru sex leikmenn hjá mér að fara í landsliðsverkefni og erum búnar að spila 5 til 6 leiki í allan vetur. Þetta er ekki boðlegt," sagði Stefán.
Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Sjá meira