Undanúrslit deildarbikarsins í dag Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi. Handbolti 27. desember 2014 11:30
HK-hjartað slær enn HK er á botni Olís-deildar karla, en liðið er aðeins búið að vinna tvo leiki af 16 í deildinni. Í heildina er liðið aðeins búið að vinna tvo deildarleiki af 24 á árinu. Handbolti 20. desember 2014 08:00
Elías Már aftur í Hauka Elías Már Halldórsson hefur gert eins og hálfs árs samning við Hauka og mun byrja að spila með liðinu þegar keppni hefst á ný í Olís-deild karla eftir HM í Katar. Handbolti 19. desember 2014 22:01
ÍR nýtti öll vítin sín á móti Lárusi - sex sigrar í röð ÍR vann öruggan sjö marka sigur á botnliði HK, 34-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handbolta fyrir jóla- og HM-frí. Handbolti 18. desember 2014 21:53
Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. Handbolti 18. desember 2014 20:09
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18. desember 2014 15:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. Handbolti 18. desember 2014 15:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. Handbolti 18. desember 2014 15:11
Reykjavíkurliðin verða á toppnum um jólin Það verður nóg um að vera í efstu deildum karla í bæði handbolta og körfubolta en þá fara alls tíu leikir fram. Sport 18. desember 2014 06:30
Alveg hættur að geta haldið andliti þarna undir lokin Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK í Olís-deild karla, gerði sér lítið fyrir og varði sjö víti af þeim átta sem hann fékk á sig gegn FH í tapleik. HK-ingar eru rótfastir við botn deildarinnar og þurfa að taka sér tak. Handbolti 17. desember 2014 08:00
Daninn Stephen Nielsen til í að spila fyrir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið gæti fengið góðan liðstyrk á næstu misserum fái danski markvörðurinn Stephen Nielsen íslenskt vegabréf en Nielsen er spenntur fyrir því að spila með íslenska landsliðinu. Handbolti 16. desember 2014 18:45
Óli Stef: Kannski kem ég ekki aftur Ólafur Stefánsson hefur ekki mætt á æfingu hjá Valsliðinu síðan hann tók sér frí frá þjálfun. Handbolti 16. desember 2014 10:00
Lárus varði sjö víti en FH vann samt Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, átti magnaðan leik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en frábær frammistaða hans dugði þó ekki botnliði deildarinnar því FH vann þriggja marka sigur á HK í Digranesinu, 25-22. Handbolti 15. desember 2014 21:00
Pétur Jóhann getur ekki ákveðið sig með hverjum hann heldur í kvöld Pétur Jóhann Sigfússon, grínisti og handboltaáhugamaður, hvetur alla til að mæta í kvöld þegar Valsmenn taka á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 15. desember 2014 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 26-31 | ÍR tók annað sætið ÍR lagði Aftureldingu 31-26 að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld í Olís deild karla í handbolta. ÍR lyfti sér þar með upp fyrir Aftureldingu í annað sæti deildarinnar. Handbolti 15. desember 2014 12:28
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 33-26 | Nielsen lagði grunninn að sigri Vals Valur lagði Hauka að velli í 15. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-26. Handbolti 15. desember 2014 12:23
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 21-22 | Ótrúlegur sigur meistaranna Sjö marka sveifla í síðari hálfleik. Handbolti 14. desember 2014 00:01
Bikarævintýri ÍBV-b | Myndband B-lið ÍBV varð í gær síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta í gær. Handbolti 13. desember 2014 23:30
Elías hættur hjá Akureyri Elías Már Halldórsson hefur rift samningi sínum við lið Akureyrar í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 13. desember 2014 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Gestirnir mættu ekki til leiks í seinni hálfleik Það var aðeins eitt lið sem mætti til leiks í upphafi síðari hálfleiks á Akureyri í dag sem varð til þess að heimamenn sigruðu leikinn og það nokkuð örugglega. Handbolti 13. desember 2014 12:53
Oft betra að taka 2-3 ár á Íslandi áður en farið er út Hornamaðurinn Þórir Ólafsson kann vel við sig hjá Stjörnunni eftir níu ára dvöl í atvinnumennsku í Þýskalandi og Póllandi. Hann segir að margt hafi breyst í íslenskum handbolta síðan hann hélt utan árið 2005. Handbolti 13. desember 2014 06:00
Bjarki: Gerðum lítið úr HK með svona frammistöðu Þjálfari HK ómyrkur í máli. "Menn þurfa að íhuga hvort þeir vilji halda áfram í handbolta.“ Handbolti 9. desember 2014 21:52
Ekki orðinn betri en pabbi Stjörnumaðurinn Egill Magnússon fór hamförum í tapleik liðsins gegn Val í Olís-deild karla í handbolta á fimmtudaginn þegar hann skoraði 17 mörk. Hann setur stefnuna á atvinnumennsku erlendis. Handbolti 6. desember 2014 08:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 28-20 | Öruggt hjá Íslandsmeisturunum Eyjamenn sigruðu Akureyringa með yfirburðum 28-20 í Vestmannaeyjum í dag. Frábær fyrri hálfleikur heimamanna lagði grunninn að sigrinum en vörn þeirra var ótrúleg. Handbolti 6. desember 2014 00:01
Óljóst hvort Ólafur taki aftur við Valsmenn ætla að bíða með að útkljá þjálfaramálin þar til Olísdeildin fer í frí. Handbolti 5. desember 2014 07:45
Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. Handbolti 4. desember 2014 22:06
HK fast í kjallaranum | ÍR skellti Haukum Það blæs ekki byrlega hjá HK í Olís-deild karla eftir tap gegn Fram í botnslag deildarinnar. Handbolti 4. desember 2014 21:36
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 23-24 | Annar sigur Aftureldingar á FH á tímabilinu Afturelding bar sigurorð af FH, 23-24, þegar liðin mættust í 14. umferð Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 4. desember 2014 14:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. Handbolti 4. desember 2014 14:19
Afturelding marði sigur á 1. deildarliði Víkings Afturelding er komin í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, eftir baráttuleik gegn 1. deildarliði Víkings í kvöld. Handbolti 1. desember 2014 20:59
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti