Litháskur landsliðsmaður til hjálpar nýliðum Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 19:10 Helgi Eysteinsson og Karolis Stropus takast í hendur við undirritun samningsins í Víkinni í dag. Mynd/Víkingur Víkingar hefur fengið liðstyrk í Olís-deild karla í handbolta en félagið samdi við Litháann Karolis Stropus um að spila með liðinu á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Karolis er 25 ára gamall, rétthentur, 193 cm á hæð og kemur til Víkings frá litháísku meisturunum Klaipeda Dragunas. Hann leikur bæði sem skytta og miðjumaður. Karolis á að baki 24 leiki með A landsliði Litháen auk þess sem hann hefur leikið með öllum yngri landsliðum Litháen. „Karolis er gríðarlega sterkur alhliða leikmaður sem á eftir að styrkja okkur mikið það sem eftir lifir vetrar. Hann er sterkur í vörn og sókn og eykur breiddina í liðinu þar sem að hann getur leyst allar stöður fyrir utan. Ég bind miklar vonir við að hann færi okkur herslumuninn sem hefur vantað til að fá meira út úr leikjunum í upphafi tímabilsins“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Víkings, í fréttatilkynningu frá Víkingum. Víkingar eru nýliðar í Olís-deildinni og sitja eins og er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig í 8 leikjum. Víkingsliðið hefur aðeins skorað 21,5 mark að meðaltali í leik og þurfti því augljóslega á hjálp að halda í sóknarleiknum. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera kominn til Víkings. Ég hef fylgst með liðinu og fengið smjörþefinn af íslenskum handbolta undanfarna daga. Hér mun ég spila í sterkari deild og ég tel að þetta sé sú áskorun sem ég þarf á þessum tímapunkti til að bæta mig sem leikmaður. Ég hef mikla trú á liðinu og vona að ég geti hjálpað þeim að vinna fleiri leiki á næstu mánuðum“ sagði Karolis Stropus í viðtali í fréttatilkynningunni frá Víkingum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. 12. október 2015 19:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9. september 2015 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17. september 2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. 24. september 2015 22:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Víkingar hefur fengið liðstyrk í Olís-deild karla í handbolta en félagið samdi við Litháann Karolis Stropus um að spila með liðinu á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Karolis er 25 ára gamall, rétthentur, 193 cm á hæð og kemur til Víkings frá litháísku meisturunum Klaipeda Dragunas. Hann leikur bæði sem skytta og miðjumaður. Karolis á að baki 24 leiki með A landsliði Litháen auk þess sem hann hefur leikið með öllum yngri landsliðum Litháen. „Karolis er gríðarlega sterkur alhliða leikmaður sem á eftir að styrkja okkur mikið það sem eftir lifir vetrar. Hann er sterkur í vörn og sókn og eykur breiddina í liðinu þar sem að hann getur leyst allar stöður fyrir utan. Ég bind miklar vonir við að hann færi okkur herslumuninn sem hefur vantað til að fá meira út úr leikjunum í upphafi tímabilsins“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Víkings, í fréttatilkynningu frá Víkingum. Víkingar eru nýliðar í Olís-deildinni og sitja eins og er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig í 8 leikjum. Víkingsliðið hefur aðeins skorað 21,5 mark að meðaltali í leik og þurfti því augljóslega á hjálp að halda í sóknarleiknum. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera kominn til Víkings. Ég hef fylgst með liðinu og fengið smjörþefinn af íslenskum handbolta undanfarna daga. Hér mun ég spila í sterkari deild og ég tel að þetta sé sú áskorun sem ég þarf á þessum tímapunkti til að bæta mig sem leikmaður. Ég hef mikla trú á liðinu og vona að ég geti hjálpað þeim að vinna fleiri leiki á næstu mánuðum“ sagði Karolis Stropus í viðtali í fréttatilkynningunni frá Víkingum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. 12. október 2015 19:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9. september 2015 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17. september 2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. 24. september 2015 22:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. 12. október 2015 19:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9. september 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17. september 2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. 24. september 2015 22:00