Þjálfari Gróttu: Pressan er öll á Val Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Stjörnunni í kvöld og sætið í úrslitaleik bikarkeppninnar. Handbolti 26. febrúar 2016 21:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 24-22 | Valsmenn í úrslitaleikinn Valur lagði Hauka, 24-22, í uppgjöri efstu liða Olís-deildarinnar í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. Handbolti 26. febrúar 2016 19:45
Haukar með sex leikja tak á Valsmönnum fyrir stórleik dagsins Haukar og Valur, tvö efstu liðin í Olís-deild karla í handbolta, mætast í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars karla í handbolta og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á morgun. Handbolti 26. febrúar 2016 14:30
Sömu dómarar á bikarúrslitaleikjum handboltans þriðja árið í röð Dómaranefnd Handknattleikssambands Íslands hefur gefið út hvaða dómarar munu dæma leikina á bikarúrslitahelginni í Laugardalshöllinni sem hefst með undanúrslitum kvenna annað kvöld en lýkur með bikarúrslitum yngri flokkanna á sunnudaginn. Handbolti 24. febrúar 2016 15:15
Elías Már frábær í sigri Hauka Haukar eru með fjögura stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolti eftir fimm marka sigur á ÍBV, 29-24, í lokaleik 21. umferðar. Handbolti 20. febrúar 2016 17:35
Ágúst Elí: Hlusta ekki á hann í hálfleik Markvörður FH var í ham í kvöld þegar Hafnafjarðarliðið lagði Akureyri á heimavelli. Handbolti 19. febrúar 2016 21:26
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri | Ágúst Elí í ham í mikilvægum sigri FH FH vann mikilvægan sigur á Akureyri í 22. umferð Olís-deildar karla, en lokatölur urðu 26-21. Eftir sigurinn er FH í áttunda sætinu, sex stigum frá fallsæti og einungis einu stigi frá Akureyri sem er í sætinu fyrir ofan. Handbolti 19. febrúar 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 24-24 | Sanngjörn niðurstaða í Mosfellsbænum Afturelding og Grótta skildu jöfn , 24-24, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18. febrúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 21-24 | Valsmenn stóðust áhlaup ÍR Valur lagði ÍR 24-21 á útivelli í 21. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 13-9 yfir í hálfleik. Handbolti 18. febrúar 2016 21:45
Loksins fengu Víkingar aftur stig | Myndir Fram tapaði dýrmætum stigi á móti botnliði Fram í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 18. febrúar 2016 21:25
Er Afturelding búin að finna annan Gintaras? Eistneski leikstjórnandinn Mikk Pinnonen átti stórleik þegar Afturelding vann fimm marka sigur, 29-24, á Fram í N1-höllinni í Mosfellsbæ í gær. Handbolti 12. febrúar 2016 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 29-24 | Sanngjarn sigur Mosfellinga Afturelding vann mikilvægan sigur á Fram, 29-24, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 11. febrúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 22-21 | Enn eitt tapið hjá ÍR ÍR hefur aðeins unnið einn af síðustu 15 leikjum sínum en liðið tapaði í spennuleik á Akureyri í kvöld. Handbolti 11. febrúar 2016 21:45
Haukar lengi að hrista af sér Víkinga Botnlið Víkings náði að standa hraustlega í toppliði Hauka í Víkinni í kvöld. Handbolti 11. febrúar 2016 21:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 20-19 | Naumur sigur ÍBV Eyjamenn unnu eins marks sigur í hásepnnuleik á móti FH-ingum úti í Eyjum. Eyjamenn komust yfir á síðustu mínútunni en umdeildur dómur gerði úti um vonir FH-inga til þess að jafna. Handbolti 11. febrúar 2016 21:15
Þrjú félög eiga bæði karla- og kvennalið í Höllinni Átta-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta lauk í gær þegar Grótta bar sigurorð af Selfossi á útivelli, 22-26. Handbolti 11. febrúar 2016 00:00
Einar: Þvílík frammistaða hjá liðinu Þjálfari Stjörnunnar var sáttur eftir sigurinn á Fram. Handbolti 8. febrúar 2016 21:44
Grótta flaug í Höllina Grótta tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, er liðið valtaði yfir 1. deildarlið Fjölnis, 18-29. Handbolti 8. febrúar 2016 21:05
Kemst Fjölnir í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn? Seinni tveir leikirnir í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla í handbolta fara fram í kvöld. Þar mætast annars vegar Fjölnir og Grótta og hins vegar Stjarnan og Fram. Handbolti 8. febrúar 2016 15:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 23-25 | Bikarmeistararnir úr leik Valsmenn slógu út bikarmeistara ÍBV á þeirra eigin heimavelli í dag þegar Valsliðið vann tveggja marka sigur, 25-23, þegar liðin mættust út í Eyjum í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla. Handbolti 7. febrúar 2016 17:00
Lykilmenn framlengja við Hauka Handboltamennirnir Janus Daði Smárason og Brynjólfur Snær hafa framlengt samninga sína við Hauka til ársins 2017. Handbolti 7. febrúar 2016 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 30-27 | Haukar komnir í Höllina Haukar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikarsins í handbolta eftir 30-27 sigur á Aftureldingu á heimavelli í dag. Haukar voru 18-14 yfir í hálfleik. Handbolti 7. febrúar 2016 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 28-25 | Seltirningar byrja vel eftir fríið Grótta bar sigurorð af Fram, 28-25, í 19. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4. febrúar 2016 22:30
Agnar Smári tryggði Eyjamönnum stig í fyrsta leiknum sínum Agnar Smári Jónsson tryggði Eyjamönnum 25-25 jafntefli á móti ÍR í fyrsta leik sínum með liðinu á tímabilinu en Agnar Smári snéri aftur til liðsins eftir að hafa verið á atvinnumennsku í Danmörku. Handbolti 4. febrúar 2016 21:10
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 27-22 | FH-ingar með mikilvægan sigur á botnliðinu FH vann fínan sigur á Víkingum, 27-22, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika, heimavelli FH. Einar Rafn Eiðsson var atkvæðamestur í liði FH og skoraði 11 mörk. Handbolti 4. febrúar 2016 20:45
Umjöfllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-22 | Haukar einir á toppnum Haukar eru aftur einir í efsta sæti Olís deildar karla í handbolta eftir 26-22 sigur á Aftureldingu á heimavelli. Haukar voru 13-12 yfir í hálfleik. Handbolti 4. febrúar 2016 14:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 22-15 | Akureyringar hlupu á vegg Valur lagði Akureyri 22-15 á heimavelli í 19. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 3. febrúar 2016 15:11
Eyjamenn síðasta liðið inn í átta liða úrslit bikarsins Bikarmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta eftir tólf marka sigur á 1. deildarliði HK í Eyjum. Handbolti 1. febrúar 2016 20:14
Agnar Smári aftur til Eyja Hættur hjá Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni og kominn aftur til ÍBV í Olís-deildinni. Handbolti 29. janúar 2016 12:55
Haukar mæta Mosfellingum | Grótta á Selfoss Liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla í fyrra mætast í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla. Handbolti 21. janúar 2016 12:23