Sjöundi sigur Hauka í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2016 22:14 Janus Daði Smárason skoraði 11 mörk fyrir Hauka. vísir/anton Haukar unnu sinn sjöunda leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar þeir sóttu Fram heim í kvöld. Lokatölur 30-32, Haukum í vil. Fram vann fyrsta leik liðanna í vetur, 37-41, og var nálægt því að endurtaka leikinn í kvöld. Janus Daði Smárason skoraði 11 mörk fyrir Hauka, þ.á.m. þrjú síðustu mörk liðsins í leiknum. Daníel Þór Ingason kom næstur með sjö mörk en hann hefur spilað virkilega vel upp á síðkastið. Eftir erfiða byrjun unnu Frammarar sig vel inn í leikinn og þeir náðu forystunni um miðbik seinni hálfleik. Þá stigu Haukar aftur á bensíngjöfina og bjuggu til smá forskot sem dugði til að vinna leikinn. Arnar Birkir Hálfdánarson skoraði níu mörk fyrir Fram sem er komið í fallsæti eftir fimm töp í röð.Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 9, Andri Þór Helgason 4/3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Lúðvík Thorberg Arnkelsson 3, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Valdimar Sigurðsson 3, Ragnar Þór Kjartansson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2.Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 11/1, Daníel Þór Ingason 7, Guðmundur Árni Ólafsson 4/1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 3, Heimir Óli Heimisson 2, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Elías Már Halldórsson 2, Adam Haukur Baumruk 1. Olís-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Anton Sveinn er hættur Sport Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Fleiri fréttir Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Sjá meira
Haukar unnu sinn sjöunda leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar þeir sóttu Fram heim í kvöld. Lokatölur 30-32, Haukum í vil. Fram vann fyrsta leik liðanna í vetur, 37-41, og var nálægt því að endurtaka leikinn í kvöld. Janus Daði Smárason skoraði 11 mörk fyrir Hauka, þ.á.m. þrjú síðustu mörk liðsins í leiknum. Daníel Þór Ingason kom næstur með sjö mörk en hann hefur spilað virkilega vel upp á síðkastið. Eftir erfiða byrjun unnu Frammarar sig vel inn í leikinn og þeir náðu forystunni um miðbik seinni hálfleik. Þá stigu Haukar aftur á bensíngjöfina og bjuggu til smá forskot sem dugði til að vinna leikinn. Arnar Birkir Hálfdánarson skoraði níu mörk fyrir Fram sem er komið í fallsæti eftir fimm töp í röð.Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 9, Andri Þór Helgason 4/3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Lúðvík Thorberg Arnkelsson 3, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Valdimar Sigurðsson 3, Ragnar Þór Kjartansson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2.Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 11/1, Daníel Þór Ingason 7, Guðmundur Árni Ólafsson 4/1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 3, Heimir Óli Heimisson 2, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Elías Már Halldórsson 2, Adam Haukur Baumruk 1.
Olís-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Anton Sveinn er hættur Sport Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Fleiri fréttir Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Sjá meira